Beluga Building Company óska eftir afnotum að Klettsvík

Á fundi Framkvæmda- og hafnarráðs á miðvikudaginn lá fyrir erindi frá Beluga Building Company Ehf þar sem óskað var eftir afnotum að Klettsvík vegna griðarsvæðis fyrir hvali. Tók ráðið vel í erindið eins og sést á niðurstöðu þess og vísaði því til afgreiðslu Umhverfis- og skipulagsráðs: “Ráðið er jákvætt fyrir erindinu og gerir ekki athugasemdir […]
ÍBV sigraði Hauka auðveldlega

Karlalið ÍBV í knattspyrnu mætti Haukum á Ásvöllum í gær í æfingaleik þar sem Eyjamenn fóru með sigur af hólmi, lokatölur 0:4. Mörk ÍBV gerðu þeir Devon Már Griffin, Kaj Leo í Bartalsstovu og Shabab Zahedi Tabar sem skoraði tvö. (meira…)
Leikhópurinn Lotta sýndi Galdrakarlinn í OZ – myndir

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en síðastliðin ellefu sumur hefur hópurinn ferðast með útileiksýningar um allt land. Á hverju ári setur hópurinn upp nýja sýningu. Núna hefur verið ákveðið að dusta rykið af þessum gömlu sýningum og endurvekja þær, tíu árum síðar. Hópurinn kom til Vestmannaeyja í síðustu viku og sýndi í íþróttahúsinu […]
Bolfiskvinnslan komin á fullt

Bolfiskvinnslan fór á fullt strax eftir páska Uppsjávarskipin fara á kolmuna í færeysku lögsögunni upp úr 10.apríl,�?? sagði Eyþór Harðarson útgerðarstjóri hjá Ísfélaginu í samtali við Eyjafréttir. �??Bolfiskskipin Dala Rafn og Suðurey fóru á sjó á annan í páskum og er bæði búin að landa fullfermi eftir veiðar hér við Eyjar, þannig að bolfiskvinnslan hér […]
Langþráður sigur ÍBV á Fram – jafnt í einvíginu

ÍBV vann þriggja marka sigur á Fram í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Hafa nú liðin bæði sigrað einn leik í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. �?tlitið var ekki gott fyrir ÍBV í upphafi leiks en Fram liðið náði fljótlega yfirhöndinni og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, […]
Utankjörfundar atkvæðagreiðsla hafin

�?llum framboðslistum til Sveitastjórnakosningar 2018 þarf að skilað inn til þeirrar sem í hlut eiga, ekki seinna en klukkan tólf á hádegi þann 5. maí 2018. Enginn framboðslisti hefur enn verið opinberaður í Vestmannaeyjum. Allar líkur eru á því að listarnir verði þrír og þá verður hægt að setja X við D, E eða H. […]
Vopnaðir verðir um borð í Breka VE

Togaratvíburarnir Breki VE og Páll Pálsson ÍS lögðu út frá Rongcheng í Kína áleiðis til Íslands þann 22. mars síðastliðinn. Gert er ráð fyrir að skipin komi til heimahafna í Eyjum og á Vestfjörðum um miðjan maí. Núna eru þeir staddir sunnan við Sri Lanka, en þeir munum fara í höfn í Colombo, höfuðborg Sri […]
Páskaeggja leitað á Skansinum – myndir

Páskaeggjaleit Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum fór fram í blíðskaparveðri á Skírdag við virkið á Skansinum. Margir kíktu með börnin sín í leit af páskaeggjum og tókst vel til, allir fengu egg. Jarl Sigurgeirsson reif svo stemminguna upp með gítarspili og söng við góðar undirtektir. – myndir (meira…)
Sara Sjöfn: �?akklætisganga

�?að eru mismunandi hvað dregur fólk að Eyjunni okkar. Hjá flestum er það tenging við fólk, æskuna eða jafnvel ástina. Anna Sigurlína Steingrímsdóttir, amma mín, bjó næstum allt sitt líf á malbikinu eins og við orðum það, eða í 104 Reykjavík. Hún eignaðist sjö börn og lífið kenndi henni snemma hvað það getur verið ósanngjarnt […]
Guðný Jenný er Eyjamaður vikunnar: Eigum fullan séns í einvígið gegn Fram

Fyrsti leikur ÍBV og Fram í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís-deildinni fór fram á þriðjudag en þá töpuðu Eyjakonur með fimm marka mun. Næsti leikur liðanna fer fram í Eyjum í dag en þrjá sigra þarf til að komast í úrslitin. Guðný Jenný Ásmundsdóttir er fyrirliði ÍBV og er hún Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: […]