Guðný Jenný er Eyjamaður vikunnar: Eigum fullan séns í einvígið gegn Fram

Fyrsti leikur ÍBV og Fram í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís-deildinni fór fram á þriðjudag en þá töpuðu Eyjakonur með fimm marka mun. Næsti leikur liðanna fer fram í Eyjum í dag en þrjá sigra þarf til að komast í úrslitin. Guðný Jenný Ásmundsdóttir er fyrirliði ÍBV og er hún Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: […]
ÍBV fær Fram í heimsókn í dag

ÍBV og Fram mætast í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í dag kl. 18:00. Fyrsta leiknum lykaði með fimm marka tapi ÍBV en þrjá sigra þarf til að tryggja sér farseðilinn í úrslitin. (meira…)
Lífið á bryggjunni í gær

Líflegt var við bryggjuna í gær þegar ljósmyndari Eyjafrétta renndi þar við. �?ar má sjá norskan loðnubát sem hingað kom með loðnu, langar leiðir norðan úr hafi. Einnig sást köflótt sandfok af söndum suðurstrandarinnar. (meira…)
Lífið er blátt á mismunandi hátt

Föstudaginn 6. apríl 2018 verður Blái dagurinn haldinn hátíðlegur í fimmta sinn.Markmið Blár Apríl er að auka vitund og þekkingu almennings á einhverfu og að safna fé sem rennur óskert til styrktar málefnum sem hafa bein áhrif á börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra. Við hvetjum vinnustaði, skóla og stofnanir til að hafa bláa litinn […]
Félagsfundur hjá Eyjalistanum

Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 8.apríl 2018 kl.18:00 í kosningamiðstöðinni að Vestmannabraut 37. Dagskrá:Kynning og kosning á framboðslista félagsins til bæjarstjórnarkosninganna sem fram fara laugardaginn 26.maí 2018. �?nnur mál. Nýir félagsmenn hjartanlega velkomnir. Stjórn Eyjalistans (meira…)
Mánuður frá opnum Landeyjahafnar og enn er vesen með dýpið

Herjólfur siglir núna samkvæmt vetraráætlun til Landeyjahafnar. Sem þýðir að Herjólfur siglir núna samkvæmt vetraráætlun til Landeyjahafnar. Sigldar eru fimm ferðir á föstudögum og sunnudögum, fjórar ferðir á mánudögum, fimmtudögum og laugardögum en þrjár á þriðjudögum og miðvikudögum. Aðspurður um ástæðu fárra ferða sagði Gunnlaugur Grettisson forstöðumaður ferjusiglinga hjá Eimskipum að aðstæður væru ekki orðnar […]
Leynist Goslokalag í skúffunni hjá þér?

Á morgun er síðasti dagurinn til að skila inn í goslokalagasamkeppnina í samstarfi við Goslokanefnd. Tekið er við tillögum til og með 5. apríl, sem er einmitt á morgun. Hátíðin í ár verður að vanda glæsileg eins og síðustu ár, en 45 ár eru liðin frá því gos hófst á Heimaey. (meira…)
ÍBV með sex fulltrúa í landsliðshópum hjá HSÍ

Bjarni Fritzson og Heimir Ríkharðsson, landsliðsþjálfarar U-20 og U-18 karla í handknattleik hafa valið hópa sem koma saman til æfinga í Reykjavík helgina 6.-8. apríl nk. ÍBV á 6 fulltrúa í þessum hópum, það eru þeir Andri Ísak Sigfússon, Ágúst Emil Grétarsson, Daníel Griffin, Elliði Snær Viðarsson og Friðrik Hólm Jónsson í U-20 og Ívar […]
Fimm marka tap gegn Fram

Kvennalið ÍBV í handbolta tapaði fyrir Fram þegar liðin mættust í fyrsta leik liðana í undanúrslitum Olís-deildarinnar í kvöld, lokatölur 32:27. Fram náði snemma forystunni í leiknum og var staðan 17:13 í hálfleik. ÍBV tókst að minnka muninn í tvö mörk í síðari hálfleiknum en nær komst liðið ekki. Ester �?skarsdóttir var markahæst í liði […]
Aron Rafn og Theodór drógu sig úr landsliðshópnum

Guðmundur �?órður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur orðið að gera talsverðar breytingar á landsliðshópnum sem hann fer með til Noregs í fyrramálið þar sem íslenska landsliðið tekur þátt í fjögurra liða móti sem hefst á fimmtudaginn. www.mbl.is greindi frá. Theodór Sigurbjörnsson og Aron Rafn Eðvarðsson, leikmenn ÍBV hafa dregið sig úr hópnum. �?lafur Andrés […]