Komust í gegnum hættulegt sund við Singapúr

Togararnir Páll Pálsson ÍS og Breki VE, sem smíðaðir voru í Kína og eru nú á heimleið, eru komnir í gegnum sundið við Singapúr, og vel inn á Indlandshafið, en sjórán eru tíð á sundinu. Samkvæmt upplýsingum frá Vaktstöð siglinga gengur heimsiglingin vel og samkvæmt áætlun, en um eða upp úr næstu helgi fara skipin […]
Stelpurnar mæta Fram í Safamýrinni í kvöld

Fyrsti leikurinn hjá stelpunum í úrslitakeppninni er á þriðjudaginn kl. 18.00 á móti Fram. Nú þurfa Eyjamenn á fastalandinu að mæta í Safamýrina og styðja okkar stelpur í þessu krefjandi verkefni á móti Íslands og bikarmeisturum Fram. Áfram ÍBV (meira…)
Strákarni mæta Turda í undanúrslitum

ÍBV mætir Potaissa Turda frá Rúmeníu í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handknattleik en það varð ljóst nú í dag. Eyjamenn slógu út Krasnodar í 8-liða úrslitunum með sannfærandi sigrum, samanlagt 66:51. Turda sló út norska liðið Fyllingen fyrr í dag en einvíginu lauk samanlagt 59:56. Rúmenska liðið er mörgum Íslendingum kunnugt enda mætti það Val […]
Eitt skemmtilegasta verkefni hjá mér

Margir tengja tónlistarmanninn Eyþór Inga Gunnlaugsson við Söngvakeppni sjónvarpstöðva en hann flutti eftirminnilega lagið, �?g á líf, fyrir hönd Íslands árið 2013. �?að má segja að tónlistarferill Eyþórs hafi blómstrað síðan þá. En það eru ekki allir sem vita að hann er einstaklega góð og fyndin eftirherma. Hann heldur tónleika og uppistand á Háaloftinu föstudaginn […]
�?óranna M. Sigurbergsdóttir: Páskar

�?egar við hugsum um páska hugsum við um frí, súkkulaðiegg, kökur og mat, páskaskraut og ferðalög. Páskaegg minnir á nýtt líf, vorkomu og hafa egg í gegnum tíðina verið tákn um frjósemi og endurfæðingu. Í gegnum aldirnar voru páskaegg máluð hænuegg. Súkkulaðiegg hafa verið alsráðandi í seinni tíð. Á Íslandi tíðkast súkkulaðiegg fyllt sælgæti og […]
Eyjamenn áfram í Áskorendabikarnum eftir stórsigur – myndir

ÍBV rótburstaði Krasnodar í átta liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu í dag, lokatölur 41:28. Eyjamenn mæta því annað hvort rúmenska liðinu Turda eða norska liðinu Fyllingen í undanúrslitum. Heimamenn byrjuðu leikinn illa og voru lengi vel undir í fyrri hálfleiknum. Áður en hálfleikurinn var úti voru Eyjamenn hins vegar búnir að snúa blaðinu við og leiddu […]
Eldur kveiknaði í �?rasa VE

Eldur kom upp í vélarrúmi �?rasa VE þegar hann var staddur að veiðum austur af Bjarnarey í dag, björgunarfélag Vestmannaeyja var kallað út og sendu þeir hjálp af stað. Bragi Steingrímsson, Sigurður Bragason og Daði Mgnússon voru áhöfnin á �?rasa í dag og þá sakaði ekki. Sigurður Bragason sagði frá því á facebook að þeir […]
Hlynur Andrésson setti Íslandsmet

Hlauparinn Hlynur Andrésson setti Íslandsmet í 10 km hlaupi í gær þegar hann fór vegalengdina á 29:20:92. Greinir hann jafnframt frá því á facebook síðu sinni að hann hafi átt mikið inni en aðstæður voru erfiðar sökum vinds. Að eigin sögn gerði hann sömuleiðis taktísk mistök sem endaði með því að hann þurfti að leiða […]
Eyjamaður vikunnar er Mikael Magnússon

Mikael Magnússon nemandi 9. EB í Grunnskóla Vestmannaeyja komst áfram í úrslitakeppni Pangea stærðfræðikeppninnar sem haldin var á dögunum. 89 stigahæstu nemendur í 8. og 9. bekk komast í úrslitaprófið, en í Pangeu 2018 voru skráðir 2763 nemendur. Mikael gat því miður ekki tekið þátt í úrslitunum en fróðlegt hefði verið að sjá hvernig honum […]
Matgæðingur vikunna – Ljúffeng og matmikil kjúklingasúpa

�?g vil þakka Katerynu fyrir frábæra uppskrift og að hugsa til mín sem næsta matgæðings. �?g elska að elda matarmiklar súpur og eiga svo næstu daga næringargóðan saðsaman mat sem þarf aðeins að hita upp. �?ess vegna ætla ég að deila með ykkur uppskrift af kjúklingasúpu sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Gott er […]