Sigurbergur framlengir til ársins 2021

Sigurbergur Sveinsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV til ársins 2021. Sigurbergur hefur spilað 20 leiki í Olísdeildinni í vetur og skorað í þeim 112 mörk eða 5.6 mörk að meðaltali í leik og á stóran þátt í þeim tveimur titlum sem liðið hefur unnið á þessu tímabili. Hann er að klára sitt annað tímabil […]
Sandra Erlingsdóttir og félagar í U-20 tryggðu sér sæti á HM

Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM í handknatt-leik þegar liðið sigraði Litháen, 32:18 sl. sunnudag í undankeppnin sem leikin var í Vestmannaeyjum yfir helgina. Ísland tapaði með einu marki, 24:25, fyrir �?jóðverjum á laugardeginum en vann fimmtán marka sigur á Makedóníu, 35:20, á föstudeginum. Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari kvennaliðs […]
Árshátíð Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum – Sú stærsta og fjölmennasta hingað til

Árshátíð nemenda í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum var haldin í síðustu viku. Vel tókst til og í samtali við formann nemendaráðs skólans, Sirrí Sæland, var þetta fjölmennasta árshátíð sem haldin hefur verið í skólanum. �??Við vorum með þjóðhátíðarþema og fengum Audda og Steinda sem veislustjóra. Síðan voru Dj Sælleddu (Hákon Jónsson), Auddi, Steindi, Sverrir Bergmann og […]
Litir og ljósbrot Eyjanna heilluðu hann mest

Í dag eru rétt 90 ár liðin frá því heimamálari Eyjanna, Guðni Agnar Hermansen, fæddist. Í tilefni dagsins fengu Eyjafréttir leyfi til að birta tvö erindi sem flutt voru í Einarsstofu 27. janúar sl. er Vestmannaeyjabær tók formlega á móti hinu fræga málverki Guðna �??Hefnd Helgafells�??. Helgi Bernódusson og Hermann Einarsson stóðu fyrir dagskránni ásamt […]
�?g býð mig hér með fram sem bæjarstjóri Vestmannaeyja 2030

Sara Sigurðardóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og er dóttir Aðalheiðar Hafsteinsdóttur og Sigurðar Inga �?lafssonar. Sara tók virkan þátt í hagsmunabaráttu stúdenta fyrir örfáum árum, meðal annars sem formaður Stúdentaráðs, en nú liggur leiðin í borgarpólitíkina. Sara situr í 11. sæti á framboðslista Viðreisnar í komandi borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. Við tókum púlsinn á […]
Vel heppnuð frumsýningarhelgi

Víti í Vestmannaeyjum var frumsýnd á föstudaginn og hefur heldur betur slegið í gegn. En rúmlega 10.000 gestir fjölmenntu í bíó landsins. �?etta er mjög góð aðsókn á frumsýningarhelgi og gefur góð fyrirheit um framhaldið. Víti í Vestmannaeyjum er byggð á fyrstu bókinni í gríðarlega vinsælum barnabókaflokki eftir Gunnar Helgason en það er Bragi �?ór […]
Handtekinn á Spáni fyrir upplognar ásakanir um andlegt ofbeldi og líflátshótanir

Frá árinu 2016 hefur Garðar Heiðar Eyjólfsson verið beittur ofbeldi í formi tálmunar en síðan þá hefur barnsmóðir hans séð til þess að hann fái ekki að hitta börnin sín eða eiga við þau samskipti á nokkurn máta, dóttur fædda árið 2008 og son fæddan árið 2010. Málið, sem á sér langan og flókinn aðdraganda, […]
Nú þarf að koma þessu í nefnd

Eins og við sögðum frá í síðustu viku þá var Karl Gauti alþingismaður að leggja fram löngu tímabært frumvarp sem skilgreinir þjóðveg til Vestmananeyja. �??Efndanna er vant þá heitið er gefið,�?? sagði Karl Gauti í samtali við Eyjafréttir í vikunni. �??Nú hef ég efnt eitt af mínum kosningaloforðum, að leggja fram frumvarp sem skilgreinir siglingaleiðina […]
Engar upplýsingar um framboðslista fyrir páska

Heyrst hefur að annað framboð sé í undirbúningi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta verður listinn kallaður H-listinn ef hann fer fram. �?ar eru fólk eins og Íris Róbertsdóttir og Elís Jónsson oftar en ekki nefnd, en þau bæði hefðu boðið sig fram ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði farið í prófkjör. Haldin var fundur á Kaffi Kró […]
Páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins á morgun

Páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, skírdag, kl. 14.00. Barnafjölskyldur velkomnar en mæting er við virkið á Skansinum. Hvetjum foreldra til að taka virkan þátt með börnum sínum og eiga saman notalega stund. (meira…)