Sigurbergur framlengir til ársins 2021

Sigurbergur Sveinsson hefur framlengt samning sinn við ÍBV til ársins 2021. Sigurbergur hefur spilað 20 leiki í Olísdeildinni í vetur og skorað í þeim 112 mörk eða 5.6 mörk að meðaltali í leik og á stóran þátt í þeim tveimur titlum sem liðið hefur unnið á þessu tímabili. Hann er að klára sitt annað tímabil […]

Sandra Erlingsdóttir og félagar í U-20 tryggðu sér sæti á HM

Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 20 ára og yngri tryggði sér sæti á HM í handknatt-leik þegar liðið sigraði Litháen, 32:18 sl. sunnudag í undankeppnin sem leikin var í Vestmannaeyjum yfir helgina. Ísland tapaði með einu marki, 24:25, fyrir �?jóðverjum á laugardeginum en vann fimmtán marka sigur á Makedóníu, 35:20, á föstudeginum. Hrafnhildur Skúladóttir, þjálfari kvennaliðs […]

Árshátíð Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum – Sú stærsta og fjölmennasta hingað til

Árshátíð nemenda í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum var haldin í síðustu viku. Vel tókst til og í samtali við formann nemendaráðs skólans, Sirrí Sæland, var þetta fjölmennasta árshátíð sem haldin hefur verið í skólanum. �??Við vorum með þjóðhátíðarþema og fengum Audda og Steinda sem veislustjóra. Síðan voru Dj Sælleddu (Hákon Jónsson), Auddi, Steindi, Sverrir Bergmann og […]

Litir og ljósbrot Eyjanna heilluðu hann mest

Í dag eru rétt 90 ár liðin frá því heimamálari Eyjanna, Guðni Agnar Hermansen, fæddist. Í tilefni dagsins fengu Eyjafréttir leyfi til að birta tvö erindi sem flutt voru í Einarsstofu 27. janúar sl. er Vestmannaeyjabær tók formlega á móti hinu fræga málverki Guðna �??Hefnd Helgafells�??. Helgi Bernódusson og Hermann Einarsson stóðu fyrir dagskránni ásamt […]

�?g býð mig hér með fram sem bæjarstjóri Vestmannaeyja 2030

Sara Sigurðardóttir er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og er dóttir Aðalheiðar Hafsteinsdóttur og Sigurðar Inga �?lafssonar. Sara tók virkan þátt í hagsmunabaráttu stúdenta fyrir örfáum árum, meðal annars sem formaður Stúdentaráðs, en nú liggur leiðin í borgarpólitíkina. Sara situr í 11. sæti á framboðslista Viðreisnar í komandi borgarstjórnarkosningum í Reykjavík. Við tókum púlsinn á […]

Vel heppnuð frumsýningarhelgi

Víti í Vestmannaeyjum var frumsýnd á föstudaginn og hefur heldur betur slegið í gegn. En rúmlega 10.000 gestir fjölmenntu í bíó landsins. �?etta er mjög góð aðsókn á frumsýningarhelgi og gefur góð fyrirheit um framhaldið. Víti í Vestmannaeyjum er byggð á fyrstu bókinni í gríðarlega vinsælum barnabókaflokki eftir Gunnar Helgason en það er Bragi �?ór […]

Handtekinn á Spáni fyrir upplognar ásakanir um andlegt ofbeldi og líflátshótanir

Frá árinu 2016 hefur Garðar Heiðar Eyjólfsson verið beittur ofbeldi í formi tálmunar en síðan þá hefur barnsmóðir hans séð til þess að hann fái ekki að hitta börnin sín eða eiga við þau samskipti á nokkurn máta, dóttur fædda árið 2008 og son fæddan árið 2010. Málið, sem á sér langan og flókinn aðdraganda, […]

Nú þarf að koma þessu í nefnd

Eins og við sögðum frá í síðustu viku þá var Karl Gauti alþingismaður að leggja fram löngu tímabært frumvarp sem skilgreinir þjóðveg til Vestmananeyja. �??Efndanna er vant þá heitið er gefið,�?? sagði Karl Gauti í samtali við Eyjafréttir í vikunni. �??Nú hef ég efnt eitt af mínum kosningaloforðum, að leggja fram frumvarp sem skilgreinir siglingaleiðina […]

Engar upplýsingar um framboðslista fyrir páska

Heyrst hefur að annað framboð sé í undirbúningi fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Samkvæmt heimildum Eyjafrétta verður listinn kallaður H-listinn ef hann fer fram. �?ar eru fólk eins og Íris Róbertsdóttir og Elís Jónsson oftar en ekki nefnd, en þau bæði hefðu boðið sig fram ef Sjálfstæðisflokkurinn hefði farið í prófkjör. Haldin var fundur á Kaffi Kró […]

Páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins á morgun

Páskaeggjaleit Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum, skírdag, kl. 14.00. Barnafjölskyldur velkomnar en mæting er við virkið á Skansinum. Hvetjum foreldra til að taka virkan þátt með börnum sínum og eiga saman notalega stund. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.