Fjölmennum á völlinn á laugardaginn

ÍBV gerði góða ferð til Rússlands um síðustu helgi og sigruðu þar lið SKIF Krasnodar með tveggja marka mun 23:25 í fyrri leik 8-liða úrslita Áskorendabikars Evrópu. �?etta er svo sannarlega ekki búið, á laugardaginn kl. 15:30 mæta Rússarnir á parketið í Eyjum og munu gera allt til þess að ná fram hefndum og komast […]
�?að væsir ekki um menn um borð í Breka VE

Breki VE og Páll Pálsson ÍS austur af strönd Víetnams snemma í morgun (miðvikudag) að íslenskum tíma �?? um hádegi að staðartíma). �?eim togarabræðrum heilast vel og áhöfnum sömuleiðis. Heimferðin gengur að óskum. Meira að segja �??heitur pottur�?? um borð til að slaka á í sólríkri dymbilvikunni á þessum slóðum … er sagt í frétt […]
Börn hjálpa börnum

Ástþór Hafdísarson nemandi í 4. �?J í Grunnskóla Vestmannaeyja vann til verðlauna í teiknisamkeppni MS um daginn. �?átttakan í keppninni var sérstaklega góð að þessu sinni en rúmlega 1.400 myndir bárust frá 60 skólum alls staðar að af landinu. Tíu myndir voru valdar og átti Ásþór eina af þessum tíu. Hann fékk fyrir það 40.000 […]
Huginn VE á leið í lengingu

Huginn VE er á leið í endurbætur til Póllands, en endurbæturnar fara fram í skipasmíðastöðinni Alkor í Gdansk. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Hugins segir í samtali við Eyjafréttir í gær að skipið verði lengt ásamt því að sandblástur sé fyrirhugaður á öllu skipinu. �??Lengingin verður 7,2 metrar og er stækkun á lestarrými um 600m3.�?� sagði Páll. […]
Fasteignaþróun með Steina og Olla

Bæjarráð fundaði í dag og ræddi framtíðar húsnæðismál fatlaðra. �?ar kom fram að fyrir liggur að unnið hefur verið að fasteignaþróun á hinum svokallaða Ísfélagsreit eða nánar tiltekið Strandvegi 26. Að undangengnu auglýsingaferli var valið að vinna með fyrirtækinu Steina og Olla að fasteignaþóuninni. Sú vinna hefur nú skilað áætlun sem gerir ráð fyrir því […]
Verkefnið á lokametrunum

Vestmannaeyjabær hefur nú í um þrjú ár unnið að verkefni með alþjóðlega stórfyrirtækinu Merlin Entertainment. Verkefnið er fólgið í því að flytja hingað hvali sem verið hafa sýningadýr og búa þeim umhverfi sem er í anda þeirrar dýravelferðar sem Merlin leggur áherslu á í allri sinni starfemi. Hluti af hugmyndinni er að byggja hér upp […]
Heimir: �??Mamma spurði hvað í fjandanum ég væri að hugsa�??

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, á vafalítið eina áhugaverðustu sögu allra þjálfaranna á HM í Rússlandi í sumar ef ekki einfaldlega þá allra áhugaverðustu, greindi visir.is frá. Eyjamaðurinn starfar, eins og alþjóð og brátt heimurinn veit, sem tannlæknir samhliða starfi sínu sem landsliðsþjálfari en fyrir aðeins tólf árum var hann að þjálfa sjötta […]
Átakið “Einn poki af rusli” heldur áfram

Í átt að aukinni umhverfisvitund hér í Vestmannaeyjum, lagði Umhverfis- og skipulagsráð á fundi sínum í síðustu viku að farið yrði aftur í verkefnið “Einn poki af rusli”. �??Líkt og í fyrra leggur ráðið til að einstaklingar, fyrirtæki og félagasamtök fari í sameiginlegt átak um að gera Vestmannaeyjar að snyrtilegasta bæjarfélagi landsins með því að […]
Áfrýja ekki þrátt fyrir ærna ástæðu

Handknattleiksdeild Selfoss hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem sagt er að deildin ætli ekki að áfrýja ákvörðun dómstóls HSÍ að vísa frá dómi kæru Selfoss vegna framkvæmdar leiks Fram og ÍBV í lokaumferð Olísdeildar karla í handknattleik. Yfirlýsing handknattleiksdeildar Selfoss: �??Handknattleiksdeild Umf. Selfoss lýsir undrun sinni yfir þeirri niðurstöðu dómstólsins að félagið eigi ekki […]
Stórt D og lítið d í bæjarstjórnarkosningum

Það er óhætt að segja að komið hafi fram athyglisvert svar frá Páli Magnússyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins í Silfrinu á RÚV í gær. Páll var spurður hvort Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum væri að klofna. Páll neitaði því en sagði að mögulega yrðu tvö sjálfstæðis framboð í Vestmannaeyjum í vor. Margir áhorfendur urðu mjög undrandi. Tvö framboð en enginn […]