10,000 gestir sáu Víti í Vestmannaeyjum um helgina

Víti í Vestmannaeyjum var frumsýnd sl. föstudag og hefur heldur betur slegið í gegn – rúmlega 10,000 gestir fjölmenntu í bíó til að upplifa metsölubók Gunnars Helgasonar á hvíta tjaldinu! �?etta er mögnuð aðsókn á frumsýningarhelgi og gefur góð fyrirheit um framhaldið – það er ljóst að kvikmyndahús landsins verða troðfull alla Páskana því það […]
85% grunnskólabarna stunda einhverja íþrótt- eða tómstundir

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni kynnti Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar í Rauðagerði Heba Rún �?órðardóttir, könnun sem hún framlvæmdi á íþrótta- og tómstundaiðkun grunnskólabarna veturinn 2017-2018. Markmið könnunarinnar var að fá yfirlit yfir fjölda barna sem stunda einhverjar íþróttir- og/eða tómstundir og umfang tilboða sem standa börnum til boða. Fjöldi grunnskólabarna er um 528 börn […]
Skoðanir Eyjamanna skipta máli þegar um svo stórt og viðamikið mál er að ræða

Aðalskipulag er eitt mikilvægasta stjórntækið sem hver sveitarstjórn hefur til að hafa áhrif á margvíslega þróun innan marka sveitarfélagsins til langs tíma. Aðalskipulag og endurskoðun þess er samstarfsverkefni kjörinna fulltrúa, embættismanna og íbúa sveitafélagsins. Nýja aðalskipulagið setur fram stefnu sveitarfélagsins um samfélagið, atvinnulíf, náttúruna og grunnkerfi bæjarins til ársins 2035. Markmiðið er að stuðla að […]
Eyjamenn unnu í Rússlandi

ÍBV og Krasnodar frá Rússlandi mættust í Áskorendabikar Evrópu í dag þar sem ÍBV fór með tveggja marka sigur af hólmi, lokatölur 25-23. ÍBV var sterkari aðilinn í leiknum þrátt fyrir að nokkra lykilmenn vantaði í liðið en Róbert Aron Hostert og Theodór Sigurbjörnsson voru frá vegna meiðsla og var Magnús Stefánsson eftir á Íslandi […]
�?tlaði að verða sjávarlíffræðingur en stefnir nú á sprengjusérfræðinginn

Jón Marvin Pálsson, sonur Páls Marvins Jónssonar og Evu Káradóttur, hefur undanfarin ár starfað hjá Landhelgisgæslunni en í grunninn er hann vélstjóri að mennt. Jón Marvin, sem er 26 ára gamall, hefur tekist á við hin ýmsu verkefni á vegum gæslunnar og m.a. farið með varðskipinu á Miðjarðarhafið til að veita sjófarendum hjálp. Blaðamaður ræddi […]
Guðrún Jónsdóttir: Kosningaréttur ungmenna

Umræðan um hvort færa eigi kosningaaldur í sveitarstjórnarkosningum niður í 16 ár er búin að vera nokkuð fyrirferðarmikil undanfarna daga en svo virðist sem þeim íhaldssömustu á þinginu hafi tekist að svæfa málið að sinni. �?g hef verið mjög hugsi yfir mörgu því sem hefur komið fram í þessari umræðu. �?g tek fram að ég […]
�?að er hægt að taka mann frá Eyjum en ekki Eyjarnar úr manni

Hver svo sem ástæðan er, er Eyjahjartað eitthvað svo gott fyrir sálina. Kannski er það vegna þess að Gylfi í Húsavík, Einar Gylfi Jónsson, er einn okkar besti sálfræðingur, Atli greifi, Atli Ásmundsson er öðrum næmari á fólk og væntingar þess, �?ura í Borgarhól, �?uríður Bernódusdóttir, kallar fram sólskin í sinni í hvert skipti sem […]
�?g ætlaði mér hvorki að verða gamall né veikur en svo varð ég bara allt í einu hvorutveggja

�?lafur Ragnarsson, sem verður áttræður þann 29. ágúst næst komandi, hefur undanfarin ár glímt við krabbamein þó svo hann lýsi veikindum sínum ekki sem neinni baráttu. Í von um að ná bata hefur �?lafur gengið í gegnum ýmsar meðferðir, þar á meðal geislameðferð sem segja má að hafi gert meira ógagn en gagn þar sem […]
Kærunni vísað frá dómi

Eins og greint var frá í gær kærði handknattleiksdeild Selfoss framkvæmd leiks Fram og ÍBV í Olísdeild karla sem fram fór á miðvikudag. Í gær var svo kveðinn upp úrskurður í umræddu kærumáli. �?ar segir að þar sem kærandi í þessu máli hafi ekki verið aðili að umræddum leik verði ekki fallist á að kærandi […]
Hugsanleg truflun á rafmagni í Eyjum aðfaranótt mánudags og þriðjudags

Vegna færslu og viðhalds á Rimakotslínu 1 verður engin afhending frá tengivirkjum Landsnets í Rimakoti til Eyja á eftirtöldum tímum: �?� Kl. 23:00 sunnudaginn 25.mars til kl. 06:00 mánudaginn 26.mars. �?� Kl. 23:00 mánudaginn 26.mars til kl. 06:00 þriðjudaginn 27.mars. Á þeim tíma verður rafmagn framleitt með ljósavélum HS Veitna. Undir þeim kringumstæðum gæti orðið […]