Stuttar veiðiferðir og landa síðan fullfermi

Ísfisktogararnir hafa verið að fiska vel að undanförnu�??, sagði Arnar Richardsson hjá Berg-Huginn í samtali við Eyjafréttir. �??Bergey og Vestmannaey fara í stuttar veiðiferðir og landa síðan fullfermi, �?? sagði Arnar. Bæði skipin héldu til veiða á föstudaginn og lönduðu síðan fullfermi á sunnudaginn. �??Lagt var úr höfn á ný á sunnudagskvöld og er ráðgert […]

�??Efndanna er vant þá heitið er gert�?�

�??Nú hef ég efnt eitt af mínum kosningaloforðum, að leggja fram frumvarp sem skilgreinir siglingaleiðina til Eyja sem þjóðveg, eða eins og segir í frumvarpinu,�?? sagði Karl Gauti Hjaltason alþingismaður í samtali við Eyjafréttir. Hann sagði einnig að hann hefði lofað þessu í kosningabaráttunni, �??Efndanna er vant þá heitið er gert. �?að er í raun […]

Íris afþakkaði þriðja sætið á lista Sjálfstæðisflokksins

Nú styttist í sveitastjórnarkosningar, en þær verða haldnar 26. maí næstkomandi. Lítið hefur verið að frétta af framboðslistum hér í bæ undanfarið. Flokksmenn í Sjálfstæðisflokki Vestmannaeyja hafa ekki verið sammála um hvernig eigi að fara að fyrir komandi kosningar eins og Eyjafréttir hafa greint frá. Í desember felldi fulltrúaráðið þá tillögu að farið yrði í […]

Breki og Páll loksins á heimleið

Lengi, lengi hefur verið beðið eftir þessum tímamótum og nú eru þau runnin upp, að morgni fimmtudags að íslenskum tíma. Togaratvíburarnir Breki VE og Páll Pálsson ÍS lögðu úr höfn í dag í Rongcheng í Kína áleiðis til Íslands! Gert er ráð fyrir að skipin komi til heimahafna í Eyjum og á Vestfjörðum um miðjan […]

Eyjamenn deildarmeistarar eftir dramatík

Eyjamenn tryggðu sér deildarmeistaratitilinn rétt í þessu eftir að liðið lagði Fram að velli með einu marki, lokatölur 34:33 Leikurinn var vægast sagt spennandi en ÍBV var fjórum mörkum undir um miðjan síðari hálfleik. �?egar tvær mínútur lifðu leiks þurfti ÍBV þrjú mörk til að tryggja sér titilinn en bæði Selfoss og FH unnu sína […]

FERMING 2018

Fyrstu fermingarnar í Vestmannaeyjum verða haldnar um helgina. Í síðustu viku kom út fermingarbað Eyjafrétta. Fallegustu skreytingarnar eru oftast þær einföldustu Áhugamál fermingarbarnanna verða oftar en ekki þema fermingarveislunnar og í skreytingum, einnig velja flestir litaþema sem sjá má í servéttum, kertum og fleiru. Ekki þurfa skreytingarnar að vera flóknar, smá upphækun á matarborðið með […]

�?tisvæðið hjá Sundlaug Vestmannaeyja hefur verið opnað

�?tisvæðið hjá Sundlaug Vestmannaeyja hefur verið opnað. Eflaust margir, þá sérstaklega yngri kynslóðin sem hefur beðið spennt eftir því. Í tilkynningu segir að leiklauginn verði orðinn fullkomin á morgun hvað varðar hitastig. (meira…)

ÍBV hársbreidd frá deildarmeistartitlinum �?? þurfa að treysta á FH

Lokaumferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld og leikur ÍBV gegn Fram í Safamýrinni. Fyrir lokaumferðina er þrjú lið efst og jöfn af stigum, ÍBV, Selfoss og FH og eru það því innbyrðis viðureignir liðanna sem ráða því hvernig þau raðast. �?að er hins vegar ekki alveg rétt það sem áður hefur komið fram á […]

Einar Kristinn: Karlmennska og hreðjalausir sojastrákar

Í dag er 21. mars, sem þýðir að það sé farið að styttast í annan endann á Mottumars, árlegs árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum í körlum. Yfirvaraskegg hefur ávallt verið einkennismerki átaksins en í ár fékk mottan hvíld og í staðinn var hægt að kaupa sokka í rakarastofustíl til að styrkja málstaðinn. […]

Syngjandi skemmtilegt ævintýraferðalag

Leikhópurinn Lotta er landsmönnum að góðu kunnur en síðastliðin ellefu sumur hefur hópurinn ferðast með útileiksýningar út um allt land. Á hverju ári setur hópurinn upp nýjar sýningar, sýningar sem allar hafa slegið í gegn og eru enn spilaðar af geislaplötum á fjöldamörgum heimilum. Núna hefur Lottan ákveðið að dusta rykið af þessum gömlu sýningum […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.