Við viljum hafa daginn skemmtilegan og njóta þess að vera saman

Guðbjörg Sól Sindradóttir fermist 20. maí í Landakirkju. Hún veit alveg hvað hún vill þegar kemur að fermingardeginum og veislunni sjálfri sem haldin verður í Akóges sama dag. En henni til halds og trausts eru móðir hennar Fríða Hrönn Halldórsdóttir og stjúpmamma Ragnheiður Borgþórsdóttir. Blaðamaður hitti mæðgurnar í liðinni viku. Aðspurðar um hvernig þær sjá […]
Sr. Viðar Stefánsson: Tæki og tól

Eitt af því sem gerir okkur að mönnum, þ.e.a.s. homo sapiens, er að við kunnum að nota ýmis tól, hluti eða tæki til að auðvelda okkur amstur hversdagsins. Hlutirnir geta verið einfaldir eða flóknir, allt frá ostaskerum yfir í tölvur, en flestir eiga þeir eitt hlutverk sem þeir eiga að sinna okkur til þæginda og […]
Sigrún Gígja Sigurjónsdóttir er Eyjamaður vikunnar: Mikilvægt að hafa trú á sjálfum sér

Bikarmót FSÍ í stökkfimi fór fram laugardaginn 10. mars sl. Fimleikafélagið Rán sendi þrjú lið til keppni en stelpurnar í 2. flokki A urðu bikarmeistarar. Sigrún Gígja Sigurjónsdóttir var einn liðsmanna 2. flokks A og er hún Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Sigrún Gígja Sigurjónsdóttir. Fæðingardagur: 20. ágúst 2005. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Pabbi minn […]
Arnar um atburðarás helgarinnar: �??Búið að vera erfitt og það er ekkert leyndarmál

�??�?að voru margir sem gerðu mistök um helgina og auðvitað varð að bregðast við því. Stjórn og handboltaráð fannst mér taka vel á þessum málum og fara eins vel í gegnum þetta og hægt var,�?� sagði Arnar í samtali við Akraborgina í gær og mælum við með að hlusa á viðtalið hérna. En mun Sigurður […]
Leigði þyrlu Landhelgisgæslunnar til að komast til Tene, eða hvað?

Sjómaðurinn Ágúst Halldórsson birti færslu á facebook síðu sinni í gær sem átti eftir að fá mikla athygli. Hann tjáði fólki þar að skipsfélagi hans Hjörleifur Friðriksson hafi ræst út Landhelgisgæsluna til þess að komast til Tenerife. �??Hann var fljótur að breytast dagurinn í dag þegar að Hjölli Friðriks fékk símtal frá konunni þar sem […]
Fyrsti vorboðinn, tjaldurinn er kominn

Jóhann Guðjónsson, fyrrum skipstjóri á �?risti VE með meiru er mikill áhugamaður um náttúruna og allt sem að henni lítur. Meðal annars fylgist hann vel með komu farfugla og í dag kom hann á ritstjórn Eyjafrétta og sagði að tjaldurinn sé kominn. �??Já, tjaldurinn er kominn og er yfirleitt að koma á þessum tima nema […]
Reynt að semja við Erling en fleiri nöfn í siktinu

ÍBV og nýkrýndir bikarmeistarar í handknattleik eru að leita sér af nýjum þjálfara þar sem Arnar Pétursson þjálfari liðsins hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins eftir þetta tímabil, eins og hefur komið fram. �??Fyrst og fremst er ástæðan fyrir þessari ákvörðun minni annir í vinnu. �?g rek og á ásamt góðu fólki ört vaxandi fyrirtæki […]
Samgönguráðherra og bæjarstjórn funduðu í gær

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra fundaði í dag með bæjarstjórn Vestmannaeyjarbæjar um mögulegt rekstrarfyrirkomulag nýrrar Vestmannaeyjaferju. Ráðherra boðaði til fundarins í framhaldi af fjölmennum íbúafundi í Eyjum, 21. febrúar sl. um samgöngur á sjó. Á fundinum með bæjarstjórn var rætt um hvaða rekstrarfyrirkomulag nýrrar ferju myndi tryggja bestu og hagkvæmustu þjónustuna. Fram kom í […]
Guðný Bjarnadóttir: Komið nær og lítið á mig

�?essi setning er úr ljóði þar sem öldruð kona lýsir aðstæðum sínum á hjúkrunarheimili og framkomu starfsfólks. Hún segir margt þó hún sé stutt. Alzheimer – stuðningsfélagið var stofnað 10. mars 2016. Á 2ja ára afmæli er og gott að staldra við og átta sig á hvort eitthvað hefur áunnist þann tíma. Félagið hefur lagt […]
Byggingarhraðinn er mikill án þess að slá af gæðum

Við sögðum frá hjónum í síðasta tölublaði sem voru að byggja sér einingahús úr timbri, rúmlega 90 fermetrar á einni hæð við Hásteinsveg. Húsið var keypt í gegnum Húsasmiðjuna. �??Húsasmiðjan bíður einingahús í samstarfi við Seve sem er eitt af stærstu fyrirtækjum í einingahúsasmíði í Eistlandi. Húsin eru á mjög hagstæðu verði en í Noregi […]