Áhuginn kviknaði í kjölfar árásarinnar á Tvíburaturnana

�?löf Ragnarsdóttir, dóttir Möggu Betu og Ragga Hilmars, hefur undanfarin ár lagt stund á arabísku og ýmis málefni sem snúa að stjórnmálum Mið-Austurlanda. Áhuga hennar á þessu tiltekna menningarsvæði má rekja til hryðjuverkaárásarinnar þann 11. september árið 2001 en núna tæpum tuttugu árum síðar kennir hún arabísku og Mið-Austurlandafræði við Háskóla Íslands. �?löf er sömuleiðis […]
Lóðsinn kom til hafnar með Wilson Harrier

Lóðsinn í Vestmannaeyjum kom í höf um klukkan fjögur í dag með skipið Wilson Harrier í togi, eins og við greindum frá í dag. �?skar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta var við höfnina þegar Lóðsinn kom með Wilson Harrier til hafnar í dag. Sveinn Rúnar Valgeirsson skipstjóri á Lóðsinum sagði að það væri alvarleg vélarbílun í […]
Arnar hættir eftir tímabilið

Arnar Pétursson mun hætta sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik eftir tímabilið. Arnar staðfestir þetta við Morgunblaðið. Arnar er að ljúka sínu þriðja tímabili sem þjálfari ÍBV. (meira…)
Sigrar í báðum leikjum kvöldsins – myndir

Bæði karla- og kvennalið ÍBV í handbolta voru í eldlínunni í Olís-deildunum í kvöld en skemmst er frá því að segja að bæði lið fóru með sigur af hólmi. Í fyrri leik kvöldsins fóru Eyjakonur afar illa með Stjörnuna en lokatölur voru 37:23. �?að var ljóst snemma leiks að Stjarnan yrði ekki mikil fyrirstaða og […]
Safnað fyrir fjölskyldu Ágústs

Aðfararnótt mánudagsins 12. mars varð Ágúst Ásgeirsson, 39 ára, bráðkvaddur en hann fannst meðvitundarlaus á tröppum Hvítasunnukirkjunnar aðfararnótt sunnudags. Hann var fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést. Ágúst var búsettur í Eyjum ásamt sambýliskonu sinni og börnum. Ágúst skilur eftir sig sambýliskonu, Katrínu Sólveigu Sigmarsdóttur, og fjögur börn þeirra, auk tveggja barna frá fyrra […]
Ferðasjóður íþróttafélaga

Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007. Sjóðurinn er hugarfóstur Stefáns Jónassonar bæjarfulltrúa í Vestmannaeyjum og það er ánægjulegt að Alþingi bætti verulega í ferðasjóðinn og vegna keppnisferða ársins 2017 fær íþróttafólk í Vestmannaeyjum um 1 milljón á mánuði eða 12.203.727 úthlutað fyrir árið 2017. Það er mikilvægt að […]
Aron Rafn og Teddi í landsliðshóp

Guðmundur Guðmundsson, nýr þjálfari A-landsliðs karla í handbolta, hefur valið 20 manna landsliðshóp fyrir Gulldeildina í Noregi 5. – 8. apríl. Guðmundur kynnti landsliðshópinn nú rétt í þessu á blaðamannafundi í Arion banka í Kringlunni. Í hópnum eru tveir fulltrúar frá ÍBV, Aron Rafn Eðvarðsson og Theodór Sigurbjörnsson. Landsliðshópurinn: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Haukar (201) […]
Lóðsinn með erlent skip í togi

Lóðsinn í Vestmannaeyjum er væntanlegur í höfn í Vestmannaeyjum um klukkan fjögur í dag með skipið Wilson Harrier í togi. Sveinn Rúnar Valgeirsson skipstjóri á lóðsinum sagði að það væri alvarleg vélarbílun í Wilson Harrier sem er mjölbátur. �??Skipið er um 100 metrar og liggjum við sunnan við Eyjuna núna og siglum svo vestur meðfram […]
Bikarmeistarar í stökkfimi

Bikarmót FSÍ í stökkfimi fór fram hjá Aftureldingu laugardaginn 10. mars sl. Fimleikafélagið Rán sendi þrjú lið til keppni og segja má að öllum liðunum hafi gengið mjög vel. �?jálfarar stelpnanna eru Sigurbjörg Jóna Ísfeld Vilhjálmsdóttir og Eínborg Eir Sigurfinnsdóttir. Liðin eru skipuð fjórum til sjö keppendum og tvær af stúlkunum í 3. flokki kepptu […]
Jón Pétursson: Staða Hraunbúða

Að gefnu tilefni er rétt að upplýsa um að á Hraunbúðum eru 37 heimilismenn í 29 hjúkrunarrýmum og 8 dvalarrýmum. Fjöldi rýma ræðst af samþykki frá ríkinu og hefur verið óbreyttur í nærri tíu ár. �?ær breytingar sem áttu sér stað á Hraunbúðum nú fyrir skömmu, þar sem byggt var við Hraunbúðir aðstaða með um […]