Sama fargjald í Herjólf frá og með mánudegi

�?að hefur mikið baráttumál fyrir Eyjamenn síðan Landeyjahöfn opnaði að fá sama fargjald hvort sem það er siglt til �?orlákshafnar eða Landeyjahafnar. Nú mun þessi breyting loks ganga í gegn ef marka má orð Sigurðs Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, á flokksþingi Framsóknarflokksins í morgun. Lofaði Sigurður Ingi að frá og með mánudeginum mun þessi […]

Fóru létt með andstæðinginn í úrslitaeinvígi í Cambridge

Á dögunum eignuðust Vestmannaeyjar Evrópumeistara í olíuborun þegar fjórir nemendur Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum lögðu Norðmenn að velli í einvígi sem háð var í Cambridge á Englandi. Nemendurnir sem um ræðir eru þeir Sigurður Arnar Magnússon, Aron �?rn �?rastarson, Róbert Aron Eysteinsson og �?líver Magnússon en með þeim til Cambridge fóru kennararnir Einar Friðþjófsson og Baldvin […]

Eyjamenn í úrslit

Karlalið ÍBV í handbolta er komið í úrslit Coca Cola bikarsins eftir sigur á Haukum, lokastaða 27:25. �?að var allt í járnum fyrstu 30 mínúturnar en hálfleikurinn endaði með ótrúlegri atburðarrás þar sem Dagur Arnarsson var sendur út af með rautt spjald. Haukar voru með yfirhöndina alveg þangað til korter lifði leiks en þá tók […]

Sam­ræmdu prófi frestað

Búið er að fresta sam­ræmdu prófi í ensku sem 9. bekk­ur átti að taka nú í morg­un. Mennta­mála­stofn­un tók þá ákvörðun en tækni­leg­ir örðug­leik­ar komu upp í kerfinu. Í fyrra­dag komu einnig upp tækni­leg vanda­mál í ís­lensku­prófinu sem þýddi að marg­ir nem­end­ur gátu ekki tekið prófið. Grunnskóli vestmannaeyja gaf út þessa tilkynningu í morgun �??Ensku […]

Íþróttaeyjan Vestmannaeyjar – Myndband

Að frumkvæði landsliðsþjálfara okkar, Heimis Hallgrímssonar, sem oft þarf að svara spurningum um afhverju íþróttafólkið okkar nái svona miklum árangri lét bærinn taka saman myndband sem sýnir brot af þeirri aðstöðu sem íþróttafólk í Vestmannaeyjum nýtir til að efla sig og ná árangri. myndbandið er unnið af Sighvati Jónssyni og er í alla staði glæsilegt. […]

Ástþór Hafdísarson vann í teiknisamkeppni MS

Á dögunum tók Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, þátt í vali á verðlaunamyndum í teiknisamkeppni 4. bekkinga sem hófst sl. haust í tengslum við Alþjóðlega skólamjólkurdaginn. Keppnin hefur notið mikilla vinsælda til margra ára meðal grunnskólanemenda, kennara og skólastjórnenda og tók Lilja það sérstaklega fram þegar vinningsmyndirnar voru valdar að allar svona keppnir innan skólanna […]

Kristófer Helgason er matgæðingur vikunnar – �?orskhnakkar og eftir átta-, Oreo ostaterta Kristós

Eitthvað hefur það reynst okkur erfitt að fá uppskrift upp úr næsta matgæðingi Eyjafrétta og þykir það fullreynt. Við endurræsum því og leitum á náðir reynsluboltans og matráðs kollega okkar í Hádegis-móum, Kristófers Helgasonar og gefum honum orðið. �?essi fiskréttur hefur fylgt mér lengi og tekið mörgum breytingum í gegnum tíðina, en hér má auðvitað […]

Stelpurnar úr leik í bikarnum

Kvennalið ÍBV í handbolta er úr leik í Coca Cola bikarnum eftir þriggja marka tap gegn Fram í kvöld, lokastaða 29:26. Leikurinn var nokkuð jafn til að byrja með en þegar líða tók á hálfleikinn seig Fram liðið hægt og bítandi fram úr Eyjakonum og var munurinn sex mörk þegar gengið var til búningsherbergja, staðan […]

Spánarkynning á Hótel Vestmannaeyjar í dag

�?ér er boðið að koma í dag, fimmtudag (08.03) kl 20;00 á Hótel Vestmannaeyjar (salur niðri) og heyra það sem við höfum að segja varðandi það að festa kaup á draumaeigninni á Spáni eða Tenerife. Komdu við og hittu starfsfólk Spánarheimila og fáðu upplýsingar um kaupferlið, fjármögnunarmöguleika, útleigumöguleika og kynnast í máli og myndum svæðinu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.