Spánarkynning á Hótel Vestmannaeyjar í dag

�?ér er boðið að koma í dag, fimmtudag (08.03) kl 20;00 á Hótel Vestmannaeyjar (salur niðri) og heyra það sem við höfum að segja varðandi það að festa kaup á draumaeigninni á Spáni eða Tenerife. Komdu við og hittu starfsfólk Spánarheimila og fáðu upplýsingar um kaupferlið, fjármögnunarmöguleika, útleigumöguleika og kynnast í máli og myndum svæðinu […]
ÍBV leikirnir í beinni á Háaloftinu

HÁALOFTIÐ sýnir leiki ÍBV liðanna í COCA COLA bikarnum í dag fimmtudag og á morgun föstudag. �?ótt við vitum alveg að liðin þurfi að vinna sína leiki í dag og á morgun, til að spila leikina á laugardag, þá setjum við tíma laugardagsleikjanna líka inn á viðburðinn á Facebook. �?etta er gert til að það […]
Stelpurnar mæta Fram í dag

ÍBV er með bæði karla og kvenna liðin sín í undanúrslitum bikarsins í Höllinni. Veislan byrjar í dag fimmtudag þegar stelpurnar mæta Fram kl. 17.15. Fjörið heldur svo áfram á á morgun kl. 17.15 en þá mætast ÍBV og Haukar karla megin. �?etta verða rosalegir leikir. �?að er gríðarlega mikilvægt að fá allann þann stuðning […]
Andlega og líkamlega tilbúnar í hvað sem er

Af 50 nemendum sem stunda nám í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri eru fimm sem tengjast Eyjum. Tveir nemendurnir eru búsettir hér og voru að hefja sinn feril hjá lögreglunni. �?að þarf sterkar taugar og hjarta á réttum stað til að sinna lögreglustarfinu vel og það hafa þær Dóra Kristín Guðjónsdóttir og Vigdís Svavarsdóttir sem […]
Hildur Sólveig Sigurðardóttir: Grátur

Í ljósi mikilli viðbragða við tilfinningaríku viðtali við sigurvegAra íslensku söngvakeppninnar er ljóst að grátur er af mörgum misskilið fyrirbæri. Grátur er ekki merki um veikleika, kvenleika né barnaskap. Grátur er eðlilegt lífeðlisfræðilegt viðbragð við ýmsu líkamlegu og andlegu áreiti. Grátur getur verið viðbragð vegna sársauka, hvort sem er af líkamlegum eða andlegum meiði. Grátur […]
Villikettir í Vestmannaeyjum

Deildin Villikettir í Vestmannaeyjum var stofnuð um mánaðarmótin nóvember-desember 2017. Hún tilheyrir Villiköttum á Suðurlandi. Í Vestmannaeyjum starfa nokkrir sjálfboðaliðar en alltaf er þörf á fleirum. Margar hendur vinna létt verk. Starfsemi Villikattafélagsins er aðallega að fanga villta/ vergangs ketti, láta gelda þá og koma þeim sem hægt er á heimili, öðrum er sleppt aftur […]
Yngra fólk kallað til leiks ásamt einum fæddum 1950

Enn og aftur mun Eyjahjartað slá á sunnudaginn en þó með nýjum takti því kallað er til leiks fólk í yngri kantinum og er sá yngsti fæddur eftir gos. En eins og áður er kjarninn, æskuárin í Eyjum. Að venju verður Eyjahjartað í Safnahúsinu og hefst klukkan 13.00 á sunnudaginn. �??�?au sem verða hjá okkur […]
Bertha Johansen er nýr formaður Félags kaupsýslumanna

Félag kaupsýslumanna í Vestmannaeyjum hélt aðalfund á mánudaginn þar sem ný stjórn var kosin. Ingimar Georgsson var starfandi formaður, eftir að Gréta Hólmfríður Grétarsdóttir hætti. Bertha Johansen var sú eina sem bauð sig fram í formannssætið og var hún kosin nýr formaður samtakanna. Aðrir í stjórn eru Aldís Atladóttir eigandi Kaffi Varmós, Valgerður Jónsdóttir eigandi […]
Bæjarstjórn vill fund með samgönguráðherra

Á fundi bæjarráðs í síðustu viku var fjallað um borgarafund um samgöngur á sjó milli lands og Eyja, sem haldinn var miðvikudaginn 21. febrúar síðastliðinn. Bæjarráð fagnar því að ráðherra skuli eiga bein og milliliðalaus samskipti við bæjarbúa um samgöngur á sjó. Jafnframt undirstrikar ráðið þann sterka vilja sem ríkir, bæði meðal bæjarfulltrúa og bæjarbúa, […]
Ráðherra iðnaðar-, ferða-, og nýsköpunarmála í Eyjum í dag

�?órdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra iðnaðar-, ferða-, og nýsköpunarmála er ræðumaður á tveimur fundum í Vestmannaeyjum í dag. �?ekkingarsetur Vestmananeyja býður ferðaþjónustuaðilum í Vestmannaeyjum til málfundar um stöðu ferðamála. Fundurinn verður haldinn á 2. hæð í �?ekkingarsetrinu kl 16:30-17:45. Í Ásgarði í kvöld Sjálfstæðisfélögin í Vestmannaeyjum efna til opins fundar miðvikudag 7.mars með �?órdísi Kolbrúnu […]