Beit lögreglu til blóðs

Aðfaranótt sunnudags veittist æstur maður undir áhrifum áfengis að þremur mönnum fyrir utan skemmtistað í Vestmannaeyjum og var hann handtekinn af lögreglu. Við handtökuna beit maðurinn lögreglumann til blóðs í aðra hendina og þurfti lögreglumaðurinn að leita til læknis sökum áverka. Jafnframt hafði maðurinn uppi líflátshótanir gagnvart lögreglu og hótaði lögreglumönnum líkamsmeiðingum. Málið er litið […]
ÍBV fær Selfoss í heimsókn í kvöld

ÍBV og Selfoss mætast í kvöld kl. 18:30 í Olís-deild karla en leikið verður í Vestmannaeyjum. Liðin eru jöfn að stigum í öðru og þriðja sæti með 28 stig en ÍBV á leik til góða. (meira…)
Dýpkun að hefjast í Landeyjahöfn

Eftir brælutíð er nú loks útlit fyrir að veður stillist. Gangi veður- og ölduspá eftir fer mars af stað með góðviðri og hægum sjó. �?að er því að koma sá árstími að við Eyjamenn lítum til Landeyjahafnar með von um siglingar þangað. Í gær hafði ég samband við Vegagerðina og óskaði eftir upplýsingum um það […]
ÍBV vann toppliðið

ÍBV gerði sér lítið fyrir og vann FH með átta marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Fyrirfram var reiknað með hörku leik, en ÍBV var í 3. sæti með 26 stig á meðan FH var með fimm stigum meira í toppsætinu. ÍBV var yfir allan tímann og settu þeir tóninn strax í […]
Eigendur Slippsins í viðtali hjá Forbes

Í vikunni birtist viðtal við eigendur veitingarstaðarins Slippsins í Vestmannaeyjum hjá engum öðrum en Forbes. Viðtalið er um Vestmannaeyjar og hugmyndafræðina hjá þeim á Slippnum. Við mælum með viðtalinu og hægt er að lesa viðtalið í heild sinni hérna. (meira…)
Yfirlýsing Frá Eyverjum

Eyverjar þakka sitjandi bæjarstjórn fyrir kjörtímabilið sem nú er að líða undir lok. Bærinn blómstrar sem aldrei fyrr og mikil uppbygging hefur átt sér stað. Bæjarstjórinn okkar er einn sá duglegasti og öflugasti á landinu og þökkum við honum fyrir vel unnin störf. Við viljum sérstaklega þakka Eyverjunum Trausta, Hildi Sólveigu og Birnu fyrir sín […]
Priestley David Griffiths nýr leikmaður ÍBV

ÍBV hefur gert þriggja ára samning við breska miðjumanninn Priestley David Griffiths. Priestley er 21 árs og alinn upp hjá Middlesbrough á Englandi. Hann á að baki 6 leiki með U-17 landsliði Englands. Við bjóðum hann velkominn til Eyja. (meira…)
ÍBV tekur á móti FH í kvöld

ÍBV tekur á móti FH í Olís-deild karla í dag, sannkallaður toppslagur og hefst leikurinn klukkan 19:30. FH-ingar eru á toppi deildarinnar með 31 stig eftir 18 leiki. Eyjamenn í öðru sæti með 26 stig úr 17 viðureignum. Fjölmennum á völlinn og styðjum strákanna. (meira…)
Flest börn fædd að sumri

Líklegra er að börn fæðist yfir sumartímann nú en fyrir um 50 árum síðan. Síðastliðin tíu ár hafa flest börn fæðst í júlí, ágúst og september á Íslandi. Færri eru fæddir á veturna fá október til mars. Jón, Sigurður og Guðmundur eru algengustu karlmannsnöfnin á Íslandi. Anna, Guðrún og Kristín eru algengustu nöfn kvenna. �?etta […]
86 barnaverndarmál til vinnslu árið 2017

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku lágu fyrir upplýsingar frá yfirfélagsráðgjafa um fjölda barnaverndarmála árið 2017. Alls komu 86 mál til vinnslu árið 2017 og var 60 af þeim málum lokað á árinu. �?á segir að á síðasta ári hafi borist samtals 235 tilkynningar til barnaverndarnefndar samanborið við 260 árið 2016. Í janúar […]