Metfjöldi útkalla hjá þyrlusveit Gæslunnar

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar annaðist metfjölda útkalla árið 2024. Alls var sveitin kölluð 334 sinnum út í fyrra sem er 31 útkalli meira en árið 2023. Af útköllunum 334 voru 135 farin á fyrsta forgangi og 150 á öðrum forgangi. Ríflega helmingur útkallanna voru vegna sjúkraflutninga eða um 183 útköll. Sjúkraflutningum á landi og sjó fjölgaði um […]
Heimild veitt fyrir allt að 20 borholum

Vestmannaeyjahöfn hefur verið veitt heimild til framkvæmdar á allt að 20 borholum vegna jarðvegs-rannsókna innan svæðis á Helgafellshrauni sunnan Eldfells og oft kennt við Haugasvæði. Með grjótleitinni er vonast til að hægt verði að finna álitlegt berg sem hægt verði að nýta til hafnarframkvæmda og er hugmyndin er að nýta það til uppfyllingar á Eiðinu. […]
Óska eftir tilnefningum til Menntaverðlauna

SASS óskar eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2024. Allir þeir sem tengjast skóla- og/eða menntunarstarfi með einhverjum hætti, s.s. sveitarfélög, skólanefndir, kennarar, starfsfólk skóla og annað áhugafólk um menntun og skólastarf, hafa rétt til þess að tilnefna til verðlaunanna. Tilnefningunni verður að fylgja ítarlegur rökstuðningur. Allir þeir sem koma að skóla- eða menntunarstarfi með einhverjum […]
Dýrasta ferðin

Lömbin þagna Í árhundruðir voru náttúruhljóð það eina sem dundu á Eyjamönnum, söngur fugla, jarmið í rollunum, niður hafsins, vindur og regn svo ekki sé talað um mannamál hér og þar. Bátarnir liðu hljóðlausir frá festum sínum í höfninni sem var eins og vogur sem skar eyjuna og norðurkletta. Svo kom 1906. Fólk er allskonar. […]
Stjörnusigur í Eyjum

ÍBV tapaði í dag naumlega gegn Stjörnunni í Olís deild kvenna. Leikið var í Vestmannaeyjum. Lið gestanna leiddi í leikhléi 11-13. Munurinn jókst svo í síðari hálfleik og munaði mest 7 mörkum. ÍBV náði svo að minnka muninn þegar líða tók á hálfleikinn og munaði einungis einu marki þegar lokaflautið kom. Lokatölur 22-23. Hjá ÍBV […]
Gular viðvaranir víðast hvar

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á eftirtöldum svæðum: Höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Austfirðir, Suðausturland og Miðhálendi. Suðaustan hvassviðri með rigningu (Gult ástand) Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi í nótt kl. 02:00 og gildir til kl. 08:00 í fyrramálið. Í viðvörunarorðum segir: Allvöss eða hvöss suðaustanátt og talsverð rigning. Búast má við […]
Ein umsókn um starf byggingarfulltrúa

Vestmannaeyjabær auglýsti í lok síðasta árs laust til umsóknar starf byggingarfulltrúa á tæknideild. Fram kom í auglýsingunni að leitað væri að metnaðarfullum aðila sem hefur umsjón með lögum og reglugerðum um að skipulags- og byggingareftirliti sé framfylgt. Starfið felur í sér umsjón og verkefnastjórnun er varðar framkvæmdir sveitarfélagsins. Starfið er á umhverfis- og tæknisviði með […]
Stelpurnar mæta Stjörnunni í Eyjum

Elleftu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag, með tveimur leikjum. ÍBV tekur á móti Stjörnunni og er leikið í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Liðin eru jöfn að stigum, hafa bæði fengið 6 stig úr 10 leikjum. Í fyrri leik liðanna fór ÍBV með sigur af hólmi 22-25. Það má því búast við hörkuleik í Eyjum í dag. […]
Stefnan sett á að verða skipstjóri

Stefán Ingi Jónsson útskrifaðist á dögunum úr skipstjórn frá Tækniskólanum og fékk hann viðurkenningu frá SFS fyrir framúrskarandi árangur í skipstjórnargreinum. Þá var hann með hæstu einkunn í útskriftarhópnum. Stefán Ingi hefur verið á námstyrk hjá Vinnslustöðinni frá því vorið 2022 og hefur hann sinnt námi meðfram vinnu. Hann er í dag stýrimaður á Kap […]
Fréttapýramídinn 2024 – Gísli Valtýsson maður ársins

Í hádeginu í dag fór fram í Eldheimum afhending Fréttapýramídanna sem er viðurkenning til þeirra sem þykja hafa skarað fram úr á liðnu ári eða unnið að bættum hag Vestmannaeyja í gegnum árin. Fjölmennt var og hófst dagskráin með því að Trausti Hjaltason, formaður stjórnar Eyjasýnar sem á og gefur út Eyjafréttir og vefmiðilinn eyjafrettir.is […]