Þrettándagleðin – dagskrá

DSC 5105

Framundan er þrettándagleðin sem nær hámarki með þrettándagleði ÍBV sem haldin er annað kvöld. Dagskráin stendur hins vegar yfir frá föstudegi til sunnudags. Hér að neðan má kynna sér dagskrána. Föstudagur 3. janúar 14:00 – Hið árlega grímuball Eyverja verður á sínum stað, miðaverð er 500 kr. Jólasveinar mæta og gefa börnunum glaðning. Verðlaun verða veitt fyrir […]

Grímuball Eyverja

DSC_0813

Árlegt grímuball Eyverja verður haldið í Höllinni á morgun föstudag. Ballið hefst kl. 14 og munu jólasveinar mæta á svæðið, dansa með börnunum og hafa gaman. Veitt verða verðlaun fyrir búninga og jólasveinar munu gefa öllum börnum glaðning að loknu balli. Miðaverð er 500 kr. (ath. ekki er posi á staðnum), segir í tilkynningu frá […]

Breytt áætlun vegna þrettándagleði – uppfært

IMG_5740-001

Tekin hefur verið sú ákvörðun að breyta siglingaáætlun Herjólfs seinnipartinn á morgun, föstudag með það í huga að þeir sem vilja njóta þrettándagleðinnar í Vestmannaeyjum hafi tök á því, segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Herjólfur siglir því á morgun samkvæmt eftirfarandi áætlun: Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 16:00(Áður ferð kl. 17:00) og 22:00 […]

Rauðu dagarnir í ár

Í upphafi árs er gaman að fara yfir hvernig frídagar ársins raðast niður. Í ár eru 12 rauðir dagar. Sumardagurinn fyrsti er í sömu viku og páskarnir og þá má nefna að jólafrídagarnir bera allir upp á virkum dögum í ár líkt og í fyrra. Rauðir dagar 2025: Nýársdagur, 1. janúar – miðvikudagur Skírdagur, 17. […]

Halldór gerir upp liðið ár

Skjask Hbh 2025 La

Halldór B. Halldórsson, hitti mikið af fólki á vegi sínum í fyrra. Hann lítur yfir farinn veg á skemmtilegu myndbandi sem sjá má hér að neðan. (meira…)

Yfir mörgu að gleðjast og til margs að hlakka

VideoCapture 20250101 004541

Þegar litið er tilbaka yfir árið sem nú er að kveðja blasir við að flest gengur okkur í haginn hér í Vestmannaeyjum. Mikil uppbygging á vegum fólks og fyrirtækja, atvinnustigið hátt, tekjur einstaklinga þær hæstu á landinu, staða og afkoma sveitarfélagsins afar góð á alla mælikvarða, íbúum að fjölga – erum 4,702 þegar þetta er […]

Gleðilegt nýtt ár!

Yfir Bae Kvold 20241231 170258 Ah

Stjórn og starfsfólk Eyjafrétta óska lesendum sínum og öllum landsmönnum gleðilegs nýs ár og farsældar á komandi ári. Við þökkum ánægjulega samfylgd á liðnu ári og munum við áfram kappkosta að flytja Eyjamönnum nær og fjær fréttir úr héraði. Til að koma öllum í áramótagírinn látum við fylgja með hér gamla góða Baggalúts-lagið um Gamlárspartýið. […]

Flugeldasýningin og brennan nutu sín í blíðunni

Veðrið leikur við Eyjamenn á þessum síðasta degi ársins. Síðdegis í dag var venju samkvæmt boðið upp á flugeldasýningu og brennu. Mikið af fólki fylgdist með við Hástein. Einn af þeim var Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta sem smellti meðfylgjandi myndum, en einnig tók Óskar skemmtilegar myndir af Ráðhúsi Vestmannaeyja sveipað rauðum lit með flugeldasýningu […]

Fjölmargir fóru í gamlársgöngu

Gamlarsganga Hopm Opf 24

Í morgun var árleg ganga/hlaup til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyjum. Þátttakan var mjög góð og veður ágætt til útivistar þrátt fyrir smá frost og snjó. Gengið var frá Steinsstöðum og endað á Tanganum þar sem boðið er upp á heita súpu og brauð. Að sögn Hafdísar Kristjánsdóttur gekk gangan mjög vel. „Það mættu 86 manns í […]

Mest lesnu færslur ársins

Mest Lesnu (1000 X 667 Px) (25)

Við áramót lítum við gjarnan um öxl og rifjum upp liðið ár. Líkt og vanalega tökum við saman mest lesnu fréttafærslur ársins hér á Eyjafréttum/Eyjar.net. Andlátsfregnir skipa efstu tvö sæti listans að þessu sinni. Í þriðja sæti segir frá vinningshafa úr lottóinu. Þar fyrir neðan er óveðursfregn úr Herjólfsdal og í fimmta sætinu er nýleg […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.