GRV fær góðar gjafir

Grunnskóli Vestmannaeyja fékk í dag góðar gjafir annars vegar frá Kiwanis og hins vegar frá Oddfellow. Um er að ræða Sensit stóla og skammel. Kiwanis klúbburinn gaf þrjá stóla í Hamarsskóla, á Víkina og í frístund. Vilborgarstúkan gaf tvo stóla í Barnaskólann. „Þessir stólar eiga eftir að nýtast vel fyrir nemendur, stólinn umvefur notanda, bætir […]
Freyja sótti Þór

Varðskipið Freyja sótti í morgun gamla Þór, en líkt og greint var frá hér á Eyjafréttum í gær er búið að selja björgunarskipið til björgunarsveitarinnar Kofra í Súðavík. Vel gekk að koma Þór um borð í Freyju. Með því fylgdust þeir Óskar Pétur Friðriksson og Halldór B. Halldórsson. Myndir og myndbönd má sjá hér að […]
Bjarki Björn semur við ÍBV

Knattspyrnumaðurinn Bjarki Björn Gunnarsson hefur fengið félagaskipti í ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynnigu frá ÍBV. Bjarki – sem hefur verið á láni hjá félaginu síðustu tvö ár – lék 14 leiki fyrir ÍBV í deildinni á árinu og skoraði í þeim 5 mörk en tvö þeirra voru meðal fallegustu marka deildarinnar. Bjarki er uppalinn […]
Allir fá sinn jólafisk!

Nú er sá tími ársins sem mestur erill er hjá Grupeixe, framleiðslu- og dreifingarfyrirtæki Vinnslustöðvarinnar í Portúgal. Frá því seint á haustin og fram að jólum vilja allir tryggja sér góðan saltfisk í jólamatinn en saltfiskur er algjört lykilatriði í jólahaldi Portúgala og hápunkturinn á þeim mat sem hafður er á hátíðarborðum, segir í frétt […]
Ekki orðið við óskum um hitalagnir

Bæjarráð tók fyrir hitalagnir undir Hásteinsvöll á fundi sínum fyrr í vikunni. ÍBV-íþróttafélag óskaði eftir aukafjárveitingu, 20 m.kr., til að fjármagna hitalagnir undir gervigrasið sem lagt verður á Hásteinsvöll fyrir næsta sumar. Bæjarráð ákvað að fresta formlegri ákvörðun til næsta fundar bæjarráðs í því skyni að funda með fulltrúum ÍBV til að fara yfir gögn um […]
Siglt til Landeyjahafnar

Herjólfur ohf. hefur gefið út áætlun fyrir næstu daga. Í tilkynningu nú í morgunsárið segir: Föstudaginn 13.desember og laugardaginn 14. Desember. Herjólfur siglir til Landeyjahafnar samkvæmt almennri áætlun. Brottför frá Vestmannaeyjum kl 07:00, 09:30,12:00,14:30,17:00,19:30 og 22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl 08:15, 10:45,13:15,15:45,18:15,20:45 og 23:15. Við viljum góðfúslega benda farþegum Herjólfs sem ætla sér að ferðast með […]
Gamli Þór seldur til Súðavíkur

Björgunarfélag Vestmannaeyja hefur selt Þór hinn eldri, en félagið fékk nýtt björgunarskip afhent haustið 2022. „Nú er staðan sú að björgunarsveitin Kofri í Súðavík hefur staðfest kaup á skipinu og er varðskipið Freyja væntanlegt til Eyja á föstudag og ætlar vonandi að flytja hann fyrir okkur vestur.“ segir Arnór Arnórsson, formaður Björgunarfélags Vestmannaeyja í samtali […]
Bikarleiknum frestað vegna kærumáls

Mótanefnd Handknattleikssambands Íslands hefur frestað leik ÍBV og FH í Powerade bikarkeppni HSÍ, þar sem ekki er kominn niðurstaða í kærumáli Hauka og ÍBV. Fer leikurinn því í ótímabundna frestun, segir í tilkynningu frá sambandinu í dag. Haukar sigruðu leikinn en ÍBV kærði framkvæmd leiksins sem háður var að Ásvöllum. Dómari í málinu dæmdi ÍBV […]
65 ár frá því fyrsti Herjólfur kom til Eyja

Í dag eru 65 ár síðan Herjólfur I kom fyrst til Vestmannaeyja. Það var nánar tiltekið klukkan 14.00 þann 12. desember 1959 sem fyrsti Herjólfur lagðist að bryggju í Eyjum. Fyrsti Herjólfur gekk daglega á milli Reykjavíkur og Vestmannaeyja. Ferjan sigli auk þess hálfsmánaðarlega til Hornafjarðar og á sumrin hin síðari ár til Þorlákshafnar einu […]
Dagskrá um sjóslysið við Eiðið 16. desember 1924

Mánudaginn 16. desember kl. 16 verður boðið upp á dagskrá í Sagnheimum til minningar um hið hörmulega sjóslys við Vestmannaeyjar, fyrir réttum eitt hundrað árum, er átta menn drukknuðu við fjöruborðið norðan við Eiðið. Helgi Bernódusson flytur erindi um slysið og þá sem drukknuðu og myndir verða sýndar um uppsetningu minningarsteins sem reistur var nálægt þeim […]