Appelsínugular viðvaranir

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugular viðvaranir vegna veðurs á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, á Ströndum og á Norðurlandi vestra. Á Suðurlandi tók gul viðvörun gildi á hádegi og gildir hún til kl. 22.00 í kvöld. Þá tekur við appelsínugul viðvörun í landshlutanum og er hún í gildi til klukkan 4 í nótt. Í viðvörunarorðum fyrir þá […]
Landeyjahöfn allt árið

Það er óásættanlegt með öllu að heil atvinnugrein sé nær óstarfhæf 6 mánuði á ári. Verðum við ekki að standa saman í baráttu fyrir því að nauðsynlegar bætur á Landeyjahöfn verði settar í forgang? Það er hvergi betra skemmtilegra og fallegra en í Eyjum frá apríl og fram í september. Bærinn iðar af lífi, við […]
Erill á móttökustöð Terra

Það hefur verið erilsamt á móttökustöð Terra undanfarna daga. Ástæðan er að frá og með morgundeginum tekur gildi ný gjaldskrá Terra, þar sem kostnaður fer eftir magni og flokkun úrgangs. Greiða þarf á staðnum við losun. Hingað til hafa fasteignaeigendur í Vestmannaeyjum sameiginlega staðið straum af kostnaði við sorphirðu og meðhöndlun úrgangs frá heimilum í […]
Ekkert siglt í dag

Því miður er ófært til Þorlákshafnar vegna veðurs og sjólags og falla því niður allar siglingar í dag. Þ.e. ferðir frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 og 16:00 og frá Þorlákshöfn kl. 10:45 og 19:45. Þetta segir í tilkynningu frá Herjólfi ohf. sem sen var út snemma í morgun. Þar segir ennfremur að þeir farþegar sem áttu […]
Veginum lokað fram yfir helgi

Loka þurfti veginum á Eiðinu í dag vegna ófærðar sökum mikils magns af grjóti sem gengið hefur á land í hafrótinu í nótt og fram eftir degi. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vestmannaeyjahafnar í dag. Þar segir: „Töluverð læti hafa verið í veðrinu síðustu klukkustundirnar og hefur grjót gengið upp á land á Eiðinu. Búið […]
Gular viðvaranir gefnar út

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á Höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði og á Suðausturlandi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi á morgun, 2 mars kl. 12:00 og gildir til kl. 22:00. Í viðvörunarorðum segir: Suðvestan 15-23 m/s og dimm él með lélegu skyggni. Færð getur spillst, einkum á fjallvegum. Varasamt ferðaveður. Veðurhorfur á […]
Sjötti flokkur karla bikarmeistarar

Rétt í þessu tryggði 6. flokkur karla eldri sér bikarmeistaratitil eftir glæsilegan sigur á ÍR í afar jöfnum og spennandi leik. Strákarnir sýndu mikinn baráttuvilja og einbeitingu frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu, en lokatölur leiksins urðu 11-8 ÍBV í vil. Þetta er stórkostlegur árangur fyrir liðið og frábær viðurkenning á þeirri miklu vinnu og […]
Þúsundir heimsókna á sólarhring

Geisli hefur undanfarin ár boðið öllum sem heimsækja heimasíðu þeirra upp á beinar útsendingar frá Eyjum í gegnum vefmyndavélar. Að sögn Þórarins Sigurðssonar, eiganda Geisla hafa þau verið að bæta við myndavélum upp á síðkastið. ,,Það er gaman frá því að segja að við vorum að setja upp nýja vél í samstarfi við Ísfélagið sem […]
Uppbyggingasjóður: Umsóknarfrestur rennur út á þriðjudag

Opið er fyrir umsóknir í vorúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2025. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni sem eiga kost á stuðningi ásamt nýsköpunarverkefnum sem efla fjölbreytileika atvinnulífs. Í flokki menningar er markmið að verkefni efli menningarstarfsemi […]
Unnið að endurbótum á húsi Oddfellow

Eitt af þeim húsum sem nú er verið að breyta og byggja við er hús Oddfellow stúkunnar sem er staðsett á Strandvegi 45A. Þar er unnið að viðbyggingu á austurhlið hússins auk breytinga innandyra. Halldór B. Halldórsson sýnir okkur hér að neðan myndband frá framkvæmdunum. (meira…)