Vel heppnað þróunarverkefni HSU

Vignir Sig Hsu Is

Undanfarin misseri hefur Heilbrigðisstofnun Suðurlands unnið að þróunar- og rannsóknarverkefni fyrir svokallaða lífsstílsmóttöku fyrir börn á heilsugæslustöðvum í umdæminu. Verkefnið hefur yfirskriftina ,,Kraftmiklir krakkar” og hefur það markmið að fást við offitu meðal barna með markvissum hætti. Verkefnið hefur gengið afskaplega vel og mikil ánægja ríkir með verkefnið og árangur þess hjá bæði börnum og […]

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar á ný

Herjólfur TMS IMG 8849

Herjólfur siglir til Landeyjahafnar í dag og þar til annað verður tilkynnt skv. áætlun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Brottför er frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 09:30, 12:00, 14:30,17:00,19:30,22:00. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 08:15, 10:45, 13:15, 15:45, 18:15, 20:45, 23:15. (meira…)

Sinfó í sundi

Sundlaug Opf 20250320 203232

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands fara fram í tíunda sinn í Eldborg í Hörpu föstudaginn 29. ágúst kl. 20:00 í samvinnu við RÚV. Af því tilefni býður Vestmannaeyjabær ásamt sundlaugum víðsvegar um land upp á viðburðinn Sinfó í sundi þar sem sent verður beint út frá tónleikunum á sundstöðum. Þetta kemur fram á vef Vestmannaeyjabæjar. Klassíkin okkar ber […]

Takk fyrir allan meðbyrinn

Untitled Design

Kæru vinir.  Nú er sumarið senn á enda og haustið að taka við. Þetta verður því annar vetur Vöruhússins og við erum ótrúlega spennt að taka á móti öllum okkar gestum áfram í vetur með fjölbreytt úrval af spennandi réttum og ljúffengum drykkjum. Við viljum vekja athygli á allri okkar þjónustu en Vöruhúsið býður ekki […]

Lykil að lausninni er að finna í Vestmannaeyjum

Menntakerfi í basli – Hrakleg útkoma í Pisakönnunum – Verri líðan Er íslenska skólakerfið komið að fótum fram? Þannig er umræðan á Íslandi í ágúst 2025 þegar skólabjallan glymur í eyrum tuga þúsunda nemenda á öllum skólastigum. Flestir eru sammála um að margt þurfi að bæta en svo rennur umræðan sitt skeið. Allt í blóma þangað til […]

Haustmæling á loðnustofninum hafin

Vsv Lodna3

Haustmæling Hafrannsóknastofnunar og Náttúruauðlindastofnunar Grænlands á loðnustofninum munu standa yfir frá 23. ágúst til 22. september. Grænlenska rannsóknaskipið Tarajoq fór af stað nú um helgina og byrjar syðst á rannsóknasvæðinu (mynd 1). Rannsóknaskipið Árni Friðriksson mun svo koma inn í mælinguna 6. september. Áætlað er að verkefnið á Tarajoq taki 21 dag og verkefni Árna […]

HSU: Kjallarainngangi lokað vegna framkvæmda

Kjallarainngangi Heilbrigðisstofnunnar Suðurlands í Vestmannaeyjum verður lokað á morgun, miðvikudaginn 27. ágúst vegna framkvæmda sem áætlað er að standi yfir næstu vikurnar. Þjónustuþegar og aðrir gestir skulu nota aðalinnganginn að heilsugæslunni. „Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum ykkur fyrir skilninginn,” segir í tilkynningu frá HSU. (meira…)

Sigurlínu þökkuð vel unnin störf

„Nýtt starfsfólk hefur komið inn í okkar öfluga starfsmannahóp í Barnaskólanum. Amalía Petra verður í hópi tungumálakennara á unglingastigi, Birgit Ósk Bjartmarz verður umsjónarkennari í 7. bekk, Guðríður Jónsdóttir verður umsjónarkennari í 8. bekk, Jóhanna Alfreðsdóttir verður kennari í stoðþjónustu skólans og svo mun Elínborg Eir fylgja verðandi 5. bekk yfir í Barnaskólann. Við bjóðum þessa kennara […]

Nýr þjónustubíll hjá Vestmannaeyjabæ

Thjonustubill Vestmannaeyjar Is 2

Vestmannaeyjabær hefur tekið í notkun nýjan þjónustubíl sem ætlaður er til að styðja við aldraða og fatlaða í samfélaginu. Í frétt á vefsvæði bæjaryfirvalda segir að bíllinn sé sérútbúinn og rúmar tvo hjólastóla auk átta sæta, og mun gegna lykilhlutverki í því að auðvelda fólki sem ekki getur keyrt sjálft að komast til og frá […]

Stormur á Stórhöfða

Vindurinn neær nú orðið stormstyrk á Stórhöfða. Klukkan 10 í morgun mældust þar 23 m/s og sló mest upp í 30 m/s í hviðum. Gul viðvörun er  bæði á Suðurlandi og á Suðausturlandi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi klukkan 11.00 og gildir til klukkan 20.00 í kvöld. Herjólfur sigldi til Þorlákshafnar í morgun en ölduhæðin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.