Handboltavertíðin gerð upp hjá yngri flokkum ÍBV

Í síðustu viku fóru fram lokahóf hjá yngri flokkum ÍBV í handbolta, 5.-8. flokkur fóru í leiki í íþróttahúsinu og fengu svo grillaðar pylsur. Í frétt á heimasíðu ÍBV segir að handboltaveturinn hafi gengið mjög vel. ,,Við vorum vel mönnuð í þjálfun og iðkendur duglegir að mæta á æfingar ásamt því að taka þátt í […]

Vald á fárra höndum

Hildur Solv Ads

Eitt mikilvægasta verkefni kjörinna fulltrúa er að bera virðingu fyrir og vernda lýðræðið sem Íslendingar hafa þurft að berjast fyrir í gegnum tíðina. Það hefur verið tilfinning mín að málaþungi bæjarráðs þar sem fæstir fulltrúar sitja, 2 frá meirihluta og 1 frá minnihluta, hafi aukist á meðan að málafjöldi annarra ráða hafi dregist saman. Í […]

Tækifæri fyrir ungt fólk hjá Laxey

Áframeldi Laxey í Viðlagafjöru hefur nú verið í rekstri í um hálft ár og Eyjafréttir höfðu samband við Hallgrím Steinsson rekstrarstjóra hjá Laxey varðandi stöðuna hjá félaginu.  “Staðan er mjög góð hjá okkur, við höfum undanfarna mánuði tekið fjölmörg ný kerfi í notkun og uppkeyrslan hefur verið í samræmi við væntingar.  Fiskurinn dafnar vel í […]

Mun hafa alvarlegar afleiðingar

Binni IMG 8647

Í morgun var tilkynnt um að Vinnslustöðin hyggist setja togarann Þórunni Sveinsdóttur á sölu. Fjöldi spurninga vakna hjá öllum þeim sem hafa lífsviðurværi sitt af sjávarútvegi. Til að svara nokkrum þeirra ræddum við við Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson – Binna í Vinnslustöðinni um stöðu fyrirtækisins, ástæður þess að til standi að selja skipið og þá óvissu […]

Bikaróður Eyjamaður – Draumaliðið

Guðmundur Ásgeir Grétarsson, Bikaróður Eyjamaður á sér sitt draumalið í handboltanum og þar er bara pláss fyrir þá bestu. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem hann boðaði til á annan í hvítasunnu þar sem hann kynnti líka nýja stjórn hjá ÍBV-B. Ísak Rafnsson er nýr þjálfari ÍBV-B og aðstoðarmaður hans er Þorkell Rúnar. Formaður er […]

Gæti þýtt þreföldun á veiðigjaldinu í Eyjum

Einar Sig Cr

„Það er ekki hægt að fjalla um veiðigjöld og auknar álögur á sjávarútveg án þess að skoða rekstrarumhverfi fyrirtækja í sjávarútvegi, samkeppnisstöðu og fjárfestingar,“ sagði Einar Sigurðsson, stjórnarformaður Ísfélagsins á ráðstefnu Eyjafrétta um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjaldi. Hann lagði áherslu á skattspor sjávarútvegs þar sem  allur almenningur nýtur góðs af sköttum sem koma frá greininni. […]

Bæjarstjórnarfundur í beinni

1617. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag og hefst hann kl. 14:00. Meðal erinda sem tekin verða fyrir frumvarp um breytingar á lögum um veiðigjald. Alla dagskrána má sjá undir útsendingaglugganum. Almenn erindi 1.     202503247 – Frumvarp um breytingar á lögum um veiðigjald 2. 201006074 – Kosning í ráð, nefndir og stjórnir […]

Þórunn Sveinsdóttir VE sett á söluskrá​

Thorunn Sv TMS 20210811 163809

Í gær var áhöfn Þórunnar Sveinsdóttur tilkynnt um að til standi að setja skipið á söluskrá. Þetta herma heimildir Eyjafrétta. Samkvæmt sömu heimildum segir að ekki hafi komið til uppsagna. Þórunn Sveinsdóttir VE-401 er togari sem er í eigu Óss ehf., dótturfélags Vinnslustöðvarinnar. Vinnslustöðin hf. keypti allt hlutafé í félaginu árið 2023 ásamt hlutafé í […]

Stoppuðum í 33 eða 34 tíma á miðunum

220223 La Cr

Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði í heimahöfn í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Rætt er við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra á heimasíðu Síldarvinnslunnar. Þar er hann spurður um aflabrögð og veður. „Þetta var þægilegur sumartúr og auk þess var hann stuttur en við stoppuðum á miðunum í 33 eða 34 tíma og náðum að fylla. Veður var virkilega […]

World Class opnar á morgun

World Class opnar á morgun, miðvikudaginn 11. júní, í íþróttahúsinu. Hægt verður að kaupa aðgang í gegnum Abler og á heimasíðu World Class. Við hjá Eyjafréttum hittum á Björn Leifsson í íþróttahúsinu í dag, þar sem hann og teymi hans voru að ljúka við uppsetningu tækja í salnum. Um er að ræða bráðabirgðaaðstöðu, en að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.