Óvissa með siglingar Herjólfs vegna grynninga í Landeyjahöfn

her_naer-3.jpg

Nýjustu dýptarmælingar sem gerðar voru í morgun í Landeyjahöfn sýna að dýpið er enn ófullnægjandi til reglulegra siglinga. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi ohf. Þrátt fyrir það stefnir Herjólfur á að sigla eina ferð til Landeyjahafnar fyrir hádegi á morgun, mánudag. Farið verður frá Vestmannaeyjum klukkan 07:00, og frá Landeyjahöfn klukkan 12:00. Ferðin […]

Áratugur af samvinnu og þróun heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjumum

HSU Ads A7C1174

Í lok október voru liðin tíu ár frá því að Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja sameinaðist undir starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, og markar þessi dagsetning mikilvægan áfanga í þróun heilbrigðisþjónustu á Suðurlandi og í Eyjum. Sameiningin tók gildi í október 2015, með það að markmiði að efla samvinnu, bæta þjónustu og tryggja sterkari stoðir fyrir heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum. Undanfarin […]

Eyjafiskur í aðalhlutverki á jólaborðum Portúgala

Porto IMG 20251101 WA0005

Saltfiskurinn gegnir lykilhlutverki í jólahaldinu í Portúgal, þar sem eftirspurnin eykst verulega þegar hátíðin nálgast. Hjá fyrirtækinu Grupeixe, dótturfyrirtæki Vinnslustöðvarinnar, stendur nú yfir annasamasti tími ársins við framleiðslu og kynningu á úrvals jólasaltfiski sem ber heitið Bacalhau Especial – Cura superior 9 meses. Fiskurinn, sem byggir á íslensku hráefni, hefur verið látinn þroskast í salti […]

Tómas Bent skoraði sitt fyrsta mark fyrir Hearts

Eyjamaðurinn Tómas Bent Magnússon skoraði sitt fyrsta mark fyrir skoska úrvalsdeildarliðið Hearts þegar þeir sigruðu Dundee í gær. Tómas kom inn á sem varamaður þegar um 20 mínútur voru eftir af leiknum. Hann innsiglaði 4-0 sigur Hearts 11 mínútum fyrir leikslok. Hearts er á toppi Skosku úrvalsdeildarinnar með 29 stig eftir 11 umferðir og eru […]

Sköpunarkraftur í Hvíta húsinu

Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja býður gestum að skyggnast inn í skapandi heim listafólks á opnu húsi sem hófst á föstudag og lýkur í dag. Lista- og menningarfélag Vestmannaeyja var stofnað 2. mars 2019 með það að markmiði að sameina, efla og virkja listsköpun í Eyjum og gera verk listamanna sýnilegri – bæði innan samfélagsins og […]

16,8 milljóna króna kostnaður Minjastofnunar

Bæjarráð Vestmannaeyja hefur samþykkt verð á nýjum lóðum við Miðgerði sem eru tilkomnar vegna gjalda frá Minjastofnun. Í kjölfarið hefur Vestmannaeyjabær auglýst lausar til umsóknar lóðir við Miðgerði 1–11 og við Helgafellsbraut 22–26. Samkvæmt upplýsingum sem Eyjafréttir kölluðu eftir frá Vestmannaeyjabæ var kostnaður Minjastofnunar við verkið rúmlega 16,8 milljónir króna. Samkvæmt auglýsingu bæjaryfirvalda eru í […]

Safnahelginni lýkur með bókakynningu og teboði

Kynning Safnahelgi Sun 25

Safnahelginni í Vestmannaeyjum lýkur í dag, sunnudag með áhugaverðri bókakynningu í Sagnheimum. Þar kynna tvær þekktar konur nýjustu bækur sínar. Knattspyrnudrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir með ævisöguna Ástríða fyrir leiknum og Eliza Reid, fyrrverandi forsetafrú og spennusagnahöfundur, sem leiðir lesendur inn í sögu sem gerist þegar fólk verður veðurteppt í Vestmannaeyjum. Einnig verður konunglegt teboð haldið […]

Framtíðarsýn

​Ég var að renna yfir skýrslu Jóhanns Halldórssonar um hugsanlega uppbyggingu á stórskipaviðlegukanti á Eiðinu og hafði bara gaman af, vonandi verður málið að veruleika, en þetta rifjaði upp fyrir mér ansi margar greinar sem ég hef skrifað í gegnum árin og meðal annars fyrsta framboðið mitt, en ég tók þátt í framboði sem hét […]

Dýpi í Landeyjahöfn hefur minnkað

landeyjah_her_nyr

Eftir siglingar seinnipartinn í dag hefur komið í ljós að dýpið í Landeyjahöfn hefur minnkað í kjölfar veðursins síðustu tvo daga. Af þeim sökum þarf Herjólfur að sigla eftir sjávarföllum þar til annað verður tilkynnt. Í tilkynningu frá Herjólfi ohf. segir jafnframt að siglingar til Landeyjahafnar séu nú háðar ölduhæð, öldulengd, veðri og sjávarföllum. Siglingaáætlun […]

Saga úr Höllinni – Einar Ágúst og Gosarnir heiðruðu Jónas Friðrik

Tónleikarnir Ég skal syngja fyrir þig fóru fram í Höllinni á fimmtudagskvöldið, þar sem Einar Ágúst og hljómsveitin Gosarnir heiðruðu textaskáldið Jónas Friðrik. Gosarnir – Jarl, Dúni, Þórir, Gísli, Sæþór og Biggi – urðu til í kringum jólahlaðborð Hallarinnar, og eftir að Einar Ágúst steig á svið með þeim kviknaði hugmyndin að þessu verkefni. Frumraunin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.