Arndís Atladóttir með íslenska þýðingu á jólalagi

Brottflutta Eyjakonan Arndís Atladóttir lauk nýverið við að þýða fallega jólalagið Home for Christmas yfir á íslensku. Þýðing hennar var skrifuð með Vestmannaeyjar í huga og fjallar um þá tilfinningu sem margir kannast við þegar komið er heim yfir jólin. Lagið er upphaflega eftir norsku söngkonuna og lagahöfundinn Maríu Mena og var samið fyrir Netflix-seríuna […]

Bókasafnið í íþróttahúsið – hvað felst í áformunum?

Í umræðu um þriggja ára fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar hefur vakið athygli áform um að færa bókasafn bæjarins í íþróttahúsið. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, segir hugmyndina vera hluta af langtímafjárfestingaáætlun bæjarins og unnið hafi verið að henni í þverpólitískum hópi á vegum bæjarráðs. „Þetta er hluti af vinnu vegna fjárfestinga næstu ára og þess vegna er verkefnið inni […]

Óhapp í áframeldi Laxeyjar

default

Í gær kom upp atvik í áframeldi Laxeyjar þegar hluti tæknibúnaðar í stöðinni varð óvirkur í stutta stund. Leiddi það til þess að fiskur barst inn í fráveitukerfi. Að sögn Daða Pálssonar framkvæmdarstjóra Laxeyjar, átti atvikið sér stað við venjubundna innri flutninga innan áframeldisins. Umfang óhappsins liggur ekki nákvæmlega fyrir en skjótt hafi verið brugðist […]

ÍBV og ÍR mætast í kvöld

Kvennalið ÍBV leikur í kvöld sinn síðasta deildarleik á árinu þegar ÍR kemur í heimsókn í Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja í Olísdeild kvenna. Leikurinn hefst klukkan 18:30. Þrátt fyrir að aðeins sé hálfnað á handboltatímabilinu er um síðasta deildarleik ársins að ræða og er markmið heimaliðsins skýrt – að ljúka árinu með sigri á heimavelli. ÍBV-liðið hefur […]

Stjörnuleikurinn fer fram á föstudaginn – Blaðamannafundur á morgun

Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla í Eyjum. Á morgun, miðvikudag fer fram blaðamannafundur fyrir leikinn. Fundurinn fer fram á Einsa Kalda kl. 17:00 og er sýndur í beinni á ÍBV TV.  Handboltastjörnurnar hringja inn jólin föstudaginn 19. desember, þegar stærsti handboltaleikur ársins fer fram í Íþróttamiðstöðinni kl. 18:00. Meistaraflokkur karla og kvenna […]

Lönduðu í Þorlákshöfn

Eyjarnar landa

Vestmannaeyjatogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu í Þorlákshöfn í dag. Aflinn mun að mestu leyti fara til vinnslu hjá Vísi í Grindavík. Um er að ræða síðustu löndun skipanna fyrir jól. Heimasíða Síldarvinnslunnar ræddi við skipstjórana og spurði frétta um veiðiferðina. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergey, lét vel af sér og var sáttur við […]

Níu fjölmiðlar á landsbyggðinni fengu styrk

Blöð

Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur úthlutað styrkjum til einkarekinna, staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarsvæðisins. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að markmið með styrkveitingunum sé að efla starfsemi staðbundinna fjölmiðla á landsbyggðinni en þeir gegna mikilvægu hlutverki við að tryggja aðgengi almennings að upplýsingum um menningar- og samfélagsmál og styðja með þeim hætti við lýðræðisþátttöku og menningarstarf. […]

Vegagerðin: Beðið eftir glugga til dýpkunar

Alfsnes 06 24 IMG 5443 2

Óvissa er enn um hvenær hægt verði að hefja dýpkun í Landeyjahöfn og þar með taka upp reglubundnar siglingar Herjólfs á ný. Eyjafréttir leituðu til G. Péturs Matthíassonar, upplýsingafulltrúa Vegagerðarinnar, til að fá nánari upplýsingar um stöðuna og horfur næstu daga. Samkvæmt Pétri hefur dýpið ekki verið mælt nýlega í höfninni, en miðað við fyrirliggjandi […]

Kveikjum neistann virkar

Einar Gunnarsson, skólastjóri Grunnskóla Vestmannaeyja skrifar pistil um reynslu sína af Kveikjum neistann verkefninu. Eftir 23 ár í skólastarfi, bæði sem kennari og skólastjórnandi, hef ég séð mörg verkefni koma og fara í íslensku skólakerfi. Kveikjum neistann kom inn í Grunnskóla Vestmannaeyja fyrir fimm árum þegar ég var aðstoðarskólastjóri og get ég fullyrt að það […]

Íslenskum hagsmunum fórnað í makrílsamningi

Utanríkisráðherra tilkynnti í dag að hún hefði undirritað samning við Bretland, Noreg og Færeyjar um skiptingu hlutdeildar á milli ríkjanna fjögurra í makríl. Samkomulagið gildir til ársloka 2028. Ekki er um heildstæðan samning strandríkja í makríl að ræða því utan samnings standa Grænland og Evrópusambandið, segir í tilkynningu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þar segir jafnframt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.