Golfdagurinn í Eyjum

Golfdagurinn í Vestmannaeyjum fer fram sunnudaginn 8. júní í Golfklúbbi Vestmannaeyja. Boðið verður upp á skemmtilega kynningu á grunnatriðum golfíþróttarinnar undir handleiðslu PGA golfkennara, ásamt leikjum og grillveislu fyrir þátttakendur. Golfdagurinn er fyrir alla fjölskylduna en hér er frábært tækifæri til að kynnast golfíþróttinni! Golfdagurinn hefst klukkan 13.00 og stendur til kl. 15.00 nk. sunnudag. […]

Sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur

DSC 4101

Sjómannadagurinn er í dag og er sjómönnum og fjölskyldum þeirra óskað til hamingju með daginn. Boðið er upp á hefðbundna hátíðardagskrá í tilefni dagsins. Venju samkvæmt hefst dagskráin á sjómannamessu. 13.00: Sjómannamessa í Landakirkju. Séra Guðmundur Örn predikar og þjónar fyrir altari. Eftir messu verður minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra. Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur […]

Mæta botnliðinu á Skaganum

Í dag hefst 10. umferð Bestu deildar karla. Á dagskrá eru fimm leikir í dag. Á Skaganum taka heimamenn á móti ÍBV. ÍA er á botni deildarinnar með 9 stig en Eyjaliðið er í sjöunda sæti með 11 stig. Bæði þessi lið sigruðu andstæðinga sína í síðustu umferð. Eyjamenn lögðu þá FH-inga á heimavelli og […]

Sjómannadagurinn – Mikil aðsókn í góðu veðri

Gott veður, sól og blíða settu svip sinn á hátíðardagskrá dagsins sem hófst í morgun með dorgveiðikeppni SJÓVE og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Þátttaka var góð og vegleg verðlaun í boði fyrir m.a. stærsta fiskinn og flesta fiska. Sjómannafjör var á Vigtartorgi eftir hádegi þar sem séra Guðmundur Örn blessaði daginn. Þá tók við kappróður á […]

Hneyksli í vali íþróttafréttamanna

„Inni í klefa datt allt í dúnalogn. Þannig vil ég hafa það, tökum á því og erum svo vinir,“ segir Sigurður Bragason, fyrrum þjálfari og leikmaður ÍBV í viðtali við Ómar Garðarsson í Eyjafréttum um móralinn í liðinu og þann árangur sem þeir náðu. Í kjölfarið varð mesta hneyksli frá upphafi í vali íþróttafréttamanna á […]

Ný Heimaey til heimahafnar í morgun

„Þetta er skip sem hentar okkur mjög vel. Erum að taka skref fram á við miðað við það skip sem við vorum með áður,“ sagði Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins sem í morgun tók á móti nýrri Heimaey VE 1, nýju uppsjávarskipi Ísfélagsins sem kemur í stað skips með sama nafni sem selt var til Noregs. […]

Nýdönsk í Höllinni – myndir

Það var heldur betur góð stemning á stórtónleikum Nýdanskra í Höllinni í gærkvöldi. Nokkur hundruð manns mættu til að hlýða á þetta glæsilega band sem starfað hefur óslitið síðan 1987. Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í gegnum linsuna. (meira…)

Fágætissalur opnar í Safnahúsi – myndir

Það var mikið um dýrðir sunnudaginn 18. maí í Safnahúsinu. Þann dag, sem bar upp á alþjóðlega og íslenska safnadaginn, var nýr og sérútbúinn fágætissalur opnaður í Safnahúsi Vestmannaeyja. Af því tilefni var efnt til tvískiptrar dagskrár sem hófst í Ráðhúsi Vestmannaeyja með nokkrum ávörpum en hélt síðan áfram í Safnahúsinu þar sem fágætissalurinn var […]

Sjómannadagurinn: Dagskrá dagsins

Sjómannafjör

Dagskrá dagsins hefst klukkan 11.00 með dorgveiðikeppni. Á sama tíma opnar bílasýning Toyota og Lexus í Akóges. Eftir hádegi er svo sjómannafjör á Vigtartorgi og um kvöldið færist fjörið upp í Höll. Hér að neðan má sjá dagskrá dagsins. 11.00 Dorgveiðikeppni SJÓVE og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Vegleg verðlaun, stærsti fiskur, flestir fiskar o.fl. 11-15 Akóges: […]

Tryggvi Guðmundsson sá langbesti

Tryggvi_gudmundsson_eyjafrettir_gomul

Í bráðskemmtilegri yfirferð sem Vísir tók saman um val á bestu leikmönnum í efstu deild karla í kanttspyrnu á Íslandi er Eyjamaður í efsta sæti. Miðillinn setti saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992 og er Tryggvi Guðmundsson í efsta sæti. Í greininni er rakinn glæstur ferill Tryggva sem fæddist 1974 […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.