Lokaumferðin í kvöld

Eyja 3L2A8746

Lokaumferð Olísdeildar kvenna fer fram samtímis í kvöld. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Haukum. Eyjaliðið í sjötta sæti með 10 stig, jafnmörg stig og Stjarnan sem mætir Val á útivelli. Haukaliðið er í þriðja sætinu með 30 stig. Allir leikir kvöldsins hefjast klukkan 19.30. Leikir kvöldsins: fim. 03. apr. 25 19:30 21 Set höllin […]

Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni

Yfirlýsingar félags- og húsnæðismálaráðherra um helgina hafa vakið verulega athygli. Þar heldur Inga Sæland því opinberlega fram að Ársæll Guðmundsson, skólameistari Borgarholtskóla, hafi mögulega gerst sekur um trúnaðarbrest. Ársæll hefur sjálfur lýst þessum aðdróttunum sem mjög ósmekklegum og telur að þær vegi að sínum starfsheiðri. Þegar ráðherra efast opinberlega um fagmennsku skólameistara án staðfestra upplýsinga […]

Sorpkostnaður muni hækka mikið

Sorpa Ruslagamur Tms 20250227 142322

Vestmannaeyjabær samdi í október í fyrra við Terra um sorphirðu og sorpförgun í Vestmannaeyjum. Kostnaðaráætlun bæjarins nam tæpum 263 milljónum og tvö gild tilboð bárust en þriðja tilboðið, tilboð Kubbs var metið ógilt.  Með nýju samningunum er verið að uppfylla reglur sem kveða á um að íbúar þurfi að bera beinan kostnað af sorpförgun á […]

Samfylkingin stærst í Suðurkjördæmi

Oddvitar Sudurkj Gallup 0425 (1000 X 667 Px)

Í gær voru birtar niðurstöður úr nýjum Þjóðarpúlsi Gallup og eru Litlar breytingar eru á fylgi flokka milli mælinga. Þær eru á bilinu 0,2-1,0 prósentustig og ekki tölfræðilega marktækar. Slétt 27% kysu Samfylkinguna ef kosið yrði til Alþingis í dag, rösklega 22% Sjálfstæðisflokkinn, tæplega 15% Viðreisn, rúmlega, 9% Miðflokkinn, nær 8% Flokk fólksins, næstum 6% […]

Aprílgabbið: Óbyggðamálið ekki að leysast

20230101 134219

Í gær greindum við frá því að útlit væri fyrir að óbyggðamálið svokallaða væri jafnvel að leysast. Var fréttin ekki á rökum reist heldur var um létt aprílgabb að ræða. Er þeim Kára Bjarnasyni og Jóhanni Péturssyni þakkað fyrir að taka þátt í þessu létta sprelli í tilefni dagsins. (meira…)

Aglow samvera í kvöld

Mynd Aglow

Apríl Aglow samveran verður í kvöld 2.  apríl  kl. 19.30 í safnaðarheimili Landkirkju. Það styttist í páska og verður hátíðlegra yfirbragð yfir fundinum.  Við munum eiga gott samfélag saman, byrjum með góðum veitingum, syngum saman  og  heyrum uppörvandi boðskap. Þóranna M. Sigurbergsdóttir talar til okkar, hún dvaldi í Keníu í janúar og febrúar og fór […]

Vestmannaeyjabær leitar að rekstraraðila fyrir nýja heilsurækt

default

Vestmannaeyjabær hefur auglýst eftir áhugasömum aðilum til að taka að sér uppbyggingu og rekstur nýrrar heilsuræktarstöðvar við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Þetta kemur fram á vef Vestmannaeyjabæjar. Um er að ræða framkvæmd sem er hluti af stærri endurbótum á íþróttamiðstöðinni. Áformað er að nýja heilsuræktin verði reist í beinu samhengi við sundlaugina, og felur verkefnið meðal annars […]

​Heildarkostnaður áætlaður 200 – 220 milljónir

​Á föstudaginn sl. héldu bæjaryfirvöld kynningarfund vegna listaverks Olafs Eliassonar sem til stendur að reisa í tilefni af 50 ára goslokaafmælis. Á fundinum komu fram nokkrar fyrirspurnir úr sal. Ein af þeim kom frá Margréti Rós Ingólfsdóttur, bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Þar spurði hún um hver heildarkostnaður við framkvæmdina sé áætlaður. Páll Magnússon, forseti bæjarstjórnar svaraði fyrirspurninni í lok […]

Óbyggðamálið að leysast með óvæntum hætti?

2vestmannaeyjar 1024x646

Lögfræðingarnir Jóhann Pétursson og Ólafur Björnsson á Selfossi hafa unnið að því undanfarið ár að verjast ásælni ríkisins sem vill leggja undir sig úteyjar Eyjanna. Kári Bjarnason hefur verið þeim til aðstoðar við að leita uppi heimildir sem geta hjálpað til við að taka af vafa um að Vestmannaeyjabær sé réttmætur eigandi alls lands í […]

Ævintýralegt líf Kolbrúnar Ingu

Kolbrún Inga Stefánsdóttir eða Kolla eins og hún er oftast kölluð er 34 ára, fædd á Akureyri en uppalin í Vestmannaeyjum. Hún á einn son, Atlas Neo, sem er átta ára gamall. Kolla er dóttir Svövu Gunnarsdóttur og Stefáns Birgissonar. Líf Kollu hefur verið mikið ævintýri á síðastliðnum árum, en hún hefur búið og ferðast […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.