Fermingadagurinn – spurt og svarað: Breki Freyr

Í aðdraganda ferminganna höfum við rætt við nokkur fermingarbörn um undirbúninginn fyrir stóra daginn. Í dag kynnum við Breka Þór Finnsson, sem deilir með okkur sínum hugmyndum og væntingum fyrir ferminguna. Fjölskylda: Móðir er María Erna Jóhannesdóttir og faðir er Finnur Freyr Harðarsson. Ég á einn eldri bróðir sem heitir Leó Snær Finnsson. Hver eru […]

Britney Cots áfram í Eyjum

Cots Ibv Fb

Britney Cots hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Frá þessu er greint í tilkynningu á facebook-síðu handknattleiksdeildar ÍBV. Britney hóf ferilinn með meistaraflokki aðeins 15 ára gömul í Frakklandi og var í æf­inga­hóp­um yngri landsliða í Frakklandi en spil­ar nú með A-landsliði Senegal. „Hún tók þátt í Afríkumeistaramótinu sem haldið var […]

Ásthildur Lóa segir af sér sem ráðherra

Ásthildur Lóa Þórsdóttir barnamálaráðherra hefur sagt af sér ráðherraembætti. Ásthildur er jafnframt fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis. Síðdegis í dag var greint frá því að hún hefði átt í ástarsambandi þegar hún var 22 ára með sextán ára pilt. Þau eignuðust barn saman. „Það er út af því að fyrir 36 árum þá var ég 22 ára […]

Fermingadagurinn – spurt og svarað: Aþena Rós

Í aðdraganda ferminganna höfum við rætt við nokkur fermingarbörn um undirbúninginn fyrir stóra daginn. Í dag kynnum við Aþenu Rós Einarsdóttur, sem deilir með okkur sínum hugmyndum og væntingum fyrir ferminguna. Fjölskylda? Mamma mín heitir Íris Sif Hermannsdóttir, pabbi minn heitir Einar Birgir Baldursson og svo á ég yngri bróðir sem heitir Baltasar Þór Einarsson […]

Hafa lokið við dýpkun í bili

Alfs IMG 6384

Á fundi bæjarstjórnar á þriðjudaginn sl. fór Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri yfir stöðuna á Landeyjahöfn. Þar greindi hún frá því að samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er staðan á höfninni orðin góð. Um 8 metra dýpi er í hafnarmynninu. Álfsnesið hefur lokið dýpkun í bili en verður til taks ef á þarf að halda. Bæjarstjóri fór jafnframt […]

Plöntu skiptimarkaður í Einarsstofu

Bókasafnið býður upp á skemmtilegan viðburð í Einarsstofu laugardaginn 22. mars næstkomandi, en þá verður haldinn svokallaður plöntuskiptimarkaður. Þarna skapast tækifæri fyrir allt plöntuáhugafólk að losa sig við plöntu og gefa henni nýtt heimili og jafnvel finna nýja plöntu í staðinn. Þeir sem eiga plöntu sem þeir vilja losa sig við eða deila með öðrum […]

Eignir Eyglóar verði auglýstar til sölu

IMG_5869

Fyrir síðasta fundi bæjarstjórnar lá fyrir afgreiðsla frá stjórn Eyglóar ( eignarhaldsfélag um ljósleiðaravæðingu í Vestmannaeyjum) sem samþykkt var á stjórnarfundi 13. mars sl. Í afgreiðslunni segir: „Stjórn Eyglóar samþykkir samhljóða að leggja til við bæjarstjórn að eignir Eyglóar verði auglýstar til sölu og að stjórn félagsins fái umboð til þess að ganga frá fyrirvörum […]

Breytingar á stjórn Herjólfs

Pall Herj IMG 4428

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja sl. þriðjudag var kosning í ráð, nefndir og stjórnir á vegum sveitarfélagsins. Tillaga um skipun aðila í stjórn Herjólfs var samþykkt með níu samhljóða atkvæðum bæjarfulltrúa. En hana skipa: Aðalmenn: Páll Scheving sem verður formaður, Rannveig Ísfjörð, Sigurbergur Ármannsson, Helga Kristín Kolbeins og Björg Þórðardóttir. Varamenn verða Sæunn Magnúsdóttir og Einar […]

Halda magnaða tónleika í sundlauginni

Biggi Nielsen, bæjarlistamaður mun halda magnaða tónleika í Sundlaug Vestmannaeyja á morgun, fimmtudaginn 20.mars kl:20:30. Tónleikarnir eru í samstarfi við Fab Lab Vestmannaeyjar í tengslum við Island Ocean Fusion Camp og Distributed Design verkefnið sem styrkt er að Creative Europe áætlun Evrópusambandsins. Biggi mun ásamt hljómsveit spila einstök verk sem innihalda hljóð úr nátttúru Vestmannaeyja […]

Stefnuleysi í uppbyggingu íþróttamannvirkja

Eitt mesta framfaraskref í sögu íþrótta í Vestmannaeyjum er bygging Íþróttamiðstöðvarinnar sem vígð var árið 1976. Fullkomnasta sundlaug landsins og íþróttasalur sem átti sinn þátt í að koma ÍBV á kortið í íslenskum handbolta. Íþróttamiðstöðin efldi ekki aðeins almennt íþróttastarf því þarna var líka aðstaða fyrir skólasund og leikfimi fyrir börn og unglinga. Öll aðstaða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.