Kostnaður við Landeyjahöfn kominn yfir 10 milljarða

Ný eftirfylgniskýrsla Ríkisendurskoðunar um framkvæmda- og rekstrarkostnað Landeyjahafnar staðfestir að tvær af þremur ábendingum stofnunarinnar frá árinu 2022 hafa fengið viðhlítandi viðbrögð frá innviðaráðuneytinu og Vegagerðinni. Á sama tíma blasir við að umfangsmikil og dýr viðhaldsdýpkun muni halda áfram næstu ár, enda hefur heildstæð úttekt á framtíðarskipan hafnarinnar seinkað umtalsvert. Skýrslan, sem gefin var út […]
Mjög áhugaverður þáttur á Rás 1 í fyrramálið

Í fyrramálið verður fjórði þáttur um Sölvadal innst í Eyjafirði þar sem Gígja Hólmgeirsdóttir fer yfir sögu dalsins. Í þættinum verður fyrst og fremst rætt um Leif Magnús Grétarsson Thisland. Þátturinn byrjar kl. 10.15 á Rás 1, strax að loknum veðurfréttum. Rætt er við Óskar Pétur Friðriksson en Leif Magnús, sonarsonur hans fórst á voveiginlegan […]
Gleðileg gjöf til Félags eldri borgara

Í gærkvöldi afhenti Sigurjón Óskarsson Félagi eldri borgara í Vestmannaeyjum (FebV) nýtt leiktæki sem hann lét sérstaklega smíða fyrir félagið. Sigurjón bað svokallaða karla í skúrum, sem koma saman reglulega og fást við ýmis smíðaverk, um að taka að sér verkefnið. Tóku þeir vel í beiðnina og smíðuðu traust og glæsilegt leiktæki sem nú mun […]
Myndir frá kvöldopnun Sölku

Tískuvöruverslunin Salka stóð fyrir kvöldopnun í gær þar sem margt skemmtileg var um að vera. Í boði voru afslættir, léttar veitingar ásamt happadrætti og svo var tískusýning í lokinn þar sem sýndar voru vörur fyrir komandi jól og áramót. Í Sölku er að finna vörur frá meðal annars Neo Noir, Bruuns Bazaar, Soaked in Luxury […]
Jólahuggulegheit í Vinaskógi á aðventunni

Dýravinafélagið býður í jólahuggulegheit í Vinaskógi tvo sunnudaga á aðventunni, 7. desember og 14. desember. Opið verður frá klukkan 15 til 18 báða dagana. Boðið verður upp á heitt súkkulaði og piparkökur, ristaðar möndlur og ýmislegt annað dúllerí sem gerir stemninguna enn notalegri. Þar að auki verður ratleikur um skóginn fyrir bæði börn og fullorðna […]
„Tími til að standa við loforðin“

Bæjarráð Vestmannaeyja hefur samþykkt samhljóða að bærinn taki þátt í verkefni sem snýr að því að kanna fýsileika jarðganga milli lands og Eyja. Óskað hefur verið eftir aðkomu bæjarins að félagi sem standa á fyrir fjármögnun og framkvæmd jarðlagsrannsókna vegna mögulegra Eyjaganga, og hafa forsvarsmenn félagsins kynnt áform félagsins fyrir bæjarstjórn. Stofnframlag Vestmannaeyjabæjar verður allt […]
Netöryggisfræðsla fyrir foreldra grunn- og framhaldsskólanemenda

Skúli Bragi Geirdal og Haukur Brynjarsson frá Netvís verða með fræðsluerindi um netöryggi fyrir foreldra og forráðamenn barna í 1.–10. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja ásamt foreldra framhaldskólanemenda. Fræðslan fer fram fimmtudaginn 11. desember kl. 17.30 í sal Framhaldsskólans Á erindinu verður fjallað um hvernig netið getur verið bæði skemmtilegur og gagnlegur vettvangur fyrir börn og unglinga […]
Jólasveinarnir mæta í Höllina í desember

Jólasýningin Jólasveinar ganga um gólf fer fram á Háaloftinu í Höllinni, í desember. Sýningin er einstaklega skemmtileg upplifun fyrir yngstu kynslóðina sem og alla fjölskylduna og hefur hún fest sig í sessi sem hlý og hátíðleg jólahefð þar sem börn og fullorðnir koma saman og njóta. Á sýningunni mæta jólasveinar og syngja með börnunum vinsælustu […]
Andri Eyvindsson í úrslitum í Jólalagakeppni Rásar 2

Rás 2 auglýsti á dögunum eftir nýjum framlögum í hina árlegu Jólalagakeppnina þeirra og hefur nú verið tilkynnt hvaða fimm lög komast í úrslit. Eitt af lögunum sem hlutu úrslitasæti var lagið Bakvið ljósin eftir Eyjamanninn Andra Eyvinsson. Andri er lagahöfundur, trúbador og tónlistarkennari. Hann segir textann hafa tragískann undirtón en að sagan endi þó […]
„Sóknargjöld skipta Landakirkju gífurlegu máli“

Sóknargjöld hafa lengi verið til umræðu í samfélaginu, bæði hvað varðar upphæð, réttlæti og áhrif á starf kirkjunnar. Ritstjóri Eyjafrétta ræddi við sr. Viðar Stefánsson, prest í Landakirkju um hvernig kerfið virkar, hversu mikið það skiptir söfnuðinn og hvað Eyjamenn ættu að hafa í huga áður en skráning í trúfélag er uppfærð þann 1. desember. […]