Gæti breytt efnahagslegu landslagi Eyjanna

Bæjarráð Vestmannaeyja leggur til að ný greinargerð um framtíðarsýn í innviðauppbyggingu verði nýtt sem stefnumótandi grundvöllur fyrir fjárfestingaráætlanir sveitarfélagsins. Skýrslan, sem unnin er af Jóhanni Halldórssyni fyrir framkvæmda- og hafnarráð, dregur upp mynd af stórtækum tækifærum sem gætu skapast með byggingu stórskipakants á Eiði. Möguleg lyftistöng fyrir atvinnulíf og íbúa Í greinargerðinni, sem kynnt var […]