Nýtt blað Eyjafrétta komið út

Í dag er verið að bera út 17. tölublað Eyjafrétta til áskrifenda. Blaðið er fullt af skemmtilegu efni. Þar er farið yfir komandi þingkosningar. Kíkt í leikhúsið. Við skoðum hvað er í boði á aðventunni. Þá er verkefninu Kveikjum neistann gerð góð skil. Einnig skoðum við Framúrskarandi fyrirtæki í Eyjum og fjöllum um vel heppnað […]
Nóg um að vera framundan

Nóg er um að vera hér í Eyjum á næstu dögum og vikum nú þegar jólin fara að nálgast. Viðburðir, afsláttardagar og skemmtanir eru á dagskrá og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér er yfirlit yfir það helsta sem er fram undan er. 35 ára afmæli Flamingo – 27. Nóvember Tískuvöruverslunin Flamingo fagnar 35 ára afmæli þann […]
Kanna möguleika á að veiða fisk í gildrur

Fyrir skömmu fékk Þekkingarsetur Vestmannaeyja myndarlegan styrk úr Uppbyggingarsjóði Suðurlands að upphæð 1.900.000 krónur. Styrkurinn er í áhugavert tilraunaverkefni sem er að fara að stað til fimm ára í Vestmannaeyjum. Auk Þekkingarsetursins sem er aðal umsækjandi, koma Samtök smábátaeigenda að verkefninu ásamt Hafrannsóknarstofnun og Matís. „Verkefnið snýst um að skoða hvort mögulegt sé að veiða […]
Notaleg stund í Sagnheimum

Það var notaleg stund í á Bryggjunni í Safnahúsi á laugardaginn þegar Sigurgeir Jónsson og sonardóttir hans, Katrín Hersisdóttir kynntu bók sína, Fyrir afa. Smásögur Sigurgeirs og Katrín myndlýsir. Hún átti hugmyndina að bókinni og saman ná þau að skapa einstakt verk þar sem texti og myndir renna saman í eitt. Sigurgeir las fyrstu sögu […]
Skiptar skoðanir um staðsetningu stórskipahafnar

Meirihluti þeirra sem tóku afstöðu er hlynntir bæði stórskipahöfn til móts við Klettsvík og út á Eiði. Mun meiri ánægja er þó með staðsetningu hafnarinnar út á Eiði. 62% svarenda í könnun Maskínu sem unnin var fyrir Eyjafréttir eru fylgjandi byggingu stórskipahafnar norðan Eiðis. 19% eru andvígir byggingu stórskipahafnar þar. Einnig var spurt: Ertu fylgjandi […]
Glæsilegur handverksmarkaður í Höllinni

Í dag og á morgun, sunnudag, fer fram glæsilegur handverks- og vörumarkaður í Höllinni. Opið er báða dagana frá kl. 13-17. Á markaðnum kynna yfir 20 aðilar fjölbreytt úrval handverks, listmuna og annanra vara. Á efri palli Hallarinnar er notalegt kaffihús þar sem gestir geta notið veitinga. Eyjafréttir kíktu við í dag og skoðuðu úrvalið. […]
Trausti frá Hafnareyri í Lífeyrissjóðinn

,,Hjá Hafnareyri hef ég fyrst og fremst unnið með skemmtilegu og hæfileikaríku fólki sem er tilbúið að búa til verðmæti á hverjum degi fyrir samfélagið okkar,“ sagði Trausti Hjaltason fráfarandi framkvæmdastjóri Hafnareyrar sem Vinnslustöðin á og rekur. „Það eru forréttindi að fá að vinna með svona öflugu fólki og síðustu rúmu sjö ár hafa verið […]
Rúmur helmingur Eyjamanna andsnúinn minnisvarðanum

Fyrr í mánuðinum gerði Maskína skoðanakönnun fyrir Eyjafréttir. Könnunin var lögð fyrir íbúa Vestmannaeyja, 18 ára og eldri. Meðal spurninga var spurningin: Styður þú hugmyndir bæjarstjórnar Vestmannaeyja og ríkisins um byggingu minnisvarða á Eldfelli í tilefni 50 ára gosloka afmælis Heimaeyjargoss? Líkt og sjá má á súluritinu hér að ofan eru örlítið fleiri andvígir […]
Herjólfur, fullt tungl og ólgandi sjór

Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði kraft og fegurð Vestmannaeyja í óveðrinu sem gekk yfir. Í þetta sinn tók hann magnaðar myndir af Herjólfi á siglingu þar sem fullt tungl lýsti upp himininn yfir ólgandi sjónum. Myndirnar minna okkur á hversu stórbrotin náttúran er og hvað við sem búum í Eyjum, stöndum nærri henni. (meira…)
Friðarhöfn – spennandi glæpasaga frá Vestmannaeyjum

Ljósmyndari: Juliette Rowland Það hefur ekki farið fram hjá Eyjamönnum síðastliðnar vikur að hópur tökufólks hefur verið hér í Eyjum. Um eru að ræða kvikmyndafyrirtækið Glassriver, en þau hafa verið í tökum vegna þáttaseríru sem kallast Friðarhöfn og kemur út á næsta ári. Glassriver var stofnað árið 2016 með því markmiði að framleiða vandað íslenskt sjónvarpsefni. Síðan þá […]