Margrét Rut hóf 60 daga áskorun til að losa sig við hluti

Eftir jólin fann Margrét Rut fyrir yfirþyrmandi tilfinningu þegar nýir hlutir fylltu heimilið og skapaði það álag að finna þeim pláss. Hún eins og margir aðrir, á miklu fleiri hluti en hún raunverulega notar eða hefur þörf fyrir og það tók það bæði pláss og orku. Að eigin sögn er þetta ekki fyrsta sinn sem […]

Felldu tillögu um íbúakönnun

Eldfell Tms Lagf

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja var tekist á um gerð minnisvarða eða listaverks sem til stendur að setja við og upp á Eldfell. Þar var talsvert bókað um málið og ljóst að ekki eru allir á einu máli um málið. Minnihlutinn lagði til að vísa málinu til íbúakosningar/könnunar. Í bókun frá bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins segir „Áfram […]

Tveir Íslandsmeistaratitlar og einn bikar

Lék alls 223 meistaraflokksleiki og skoraði í þeim 28 mörk Hjónin Unnur Björg Sigmarsdóttir og Hlynur Stefánsson hlutu Fréttapýramídann 2024 fyrir mikið og gott starf í þágu íþróttanna í Eyjum. Hún í handbolta og hann í fótbolta. Hlynur á langan og farsælan feril að baki í íþróttunum. Helstu afrek hans voru á knattspyrnuvellinum. Hann er […]

Aron Valtýsson einkaþjálfari

Eftir að hafa starfað í sjö ár á sjó og tileinkað sér aga, úthald og vinnusemi, ákvað Aron Valtýsson, einnig þekktur sem Roni Pepp, að snúa aftur til síns upprunalega draums: að verða einkaþjálfari í fullu starfi. Ákvörðunin var ekki auðveld, en með bakgrunn í íþróttum, þekkingu á andlegri og líkamlegri heilsu og brennandi áhuga […]

Ölduhæð í tólf metra í Landeyjahöfn

„Ný lægð nálgast úr suðri og fer lægðarmiðja hennar norður yfir landið vestanvert í dag.   Óveðrið heldur áfram með rauðum viðvörunum sem gilda fyrir nær allt landið. Búist er við skörpum veðraskilum yfir vestasta hluta landsins fyrripart dags. Austan megin við skilin heldur sunnan óveðrið áfram og mun geisa á stærstum hluta landsins, sunnan 25-30 […]

Vísuðu málinu aftur til bæjarins

radhus_vestm_2022

Í lok janúar kvað úrskurðarnefnd um upplýsingamál upp úrskurð í máli þar sem deilt er um ákvörðun Vestmannaeyjabæjar að synja beiðni kæranda um aðgang að verðtilboðum sem bárust vegna raforkukaupa Vestmannaeyjabæjar. Sveitarfélagið heldur því fram að óheimilt sé að afhenda gögnin samkvæmt 9. gr. upplýsingalaga, nr. 140/2012, því þau innihaldi m.a. upplýsingar um einingarverð sem […]

Nýtti öflugt tengslanet til að kynna Vestmannaeyjar

Kristín Jóhannsdóttir safnstjóri Eldheimheima hlaut Fréttapýramídann fyrir framlag til menningar- og ferðamála í Vestmannaeyjum. Kristín er fædd í Reykjavík en uppalin í Vestmannaeyjum. Hélt til Þýskalandi eftir stúdentspróf til máms í sagnfræði, bókmenntum og norrænum fræðum sem lauk með Magisterprófi frá háskóla í Berlín 1991. Auk þess fararstjóranám og sótti námskeið í almannatengslum og markaðsfræðum […]

Halldóra Kristín um fasteignamarkaðinn í Eyjum

Halldóra Kristín, fasteignasali Húsfasteignar í Eyjum, hefur markað spor sín á fasteignamarkaðinn með árangursríkri nálgun, en hún hefur meðal annars nýtt samfélagsmiðla á borð við TikTok til að sýna fasteignirnar sínar á lifandi hátt. Halldóra oftast kölluð Dóra, byrjaði fyrir rúmum 3 árum í bransanum, en á þessum árum hefur henni þótt markaðurinn afar líflegur. […]

Svava Tara hjá Sölku um það sem er framundan

Tískuvöruverslunin Salka er ávallt með puttann á púlsinum þegar kemur að tískunni. Við hjá Eyjafréttum fengum að skyggnast aðeins inn í hvað hefur verið vinsælt nú í vetur og hvað er framundan hjá þeim. Við ræddum við Svövu Töru eiganda Sölku. Svava Tara telur það ómissandi yfir vetrartímann að eiga góða kápu eða pels. ,,Hlý […]

Laxey á fundi ÁTVR – Hugmynd 2019 og slátrun 2025

Árlegt goskaffi ÁTVR var á sunnudaginn 26. janúar að lokinni Eyjamessu í Bústaðakirkju þar sem Kristján Björnsson, víglsubiskup og fyrrum Eyjaprestur predikaði. Þemað í goskaffinu var uppbygging og upplifun eftir gosið. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri sagði þar frá uppbyggingu á nýja hrauninu þar sem landeldisstöð Laxeyjar rís í Viðlagafjöru. Einnig fyrirhuguðu baðlóni og lúxushóteli ofan við […]