Lokaumferðin hjá stelpunum

DSC_1619

Lokaumferð Olís deildar kvenna fer öll fram samtímis í dag. Í garðabæ tekur Stjarnan á móti ÍBV. Liðin tvö hafa að litlu að keppa í dag þar sem ljóst er hvar þau enda í deildinni. ÍBV er í fjórða sæti með 24 stig og fer hvorki ofar né neðar eftir leiki dagsins. Það sama gildir […]

Tjónið umfram tryggingabætur

DSC_0003_vatnslogn_logd

Í skýringum í ársreikningi Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 er komið inn á tjón sem varð á neysluvatnslögn í hafnarmynni Vestmannaeyjahafnar. Fyrri umræða reikningsins fór fram í gær.  Viðurkenna bótaskyldu að tilteknu lögbundnu hámarki Fram kemur í skýringunum að ljóst þyki að það tjón sem varð á kaldavatnslögninni sem sér sveitarfélaginu fyrir köldu vatni, er akkeri […]

Skattheimta og tekjur hækkuðu um rúman milljarð

yfir_ve_snjor

Í gær var fyrri umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2023 á fundi bæjarstjórnar. Eyjar.net mun rýna í tölurnar í reikningnum í dag og næstu daga til upplýsinga fyrir skattgreiðendur í Eyjum. Töluverður viðsnúningur er á rekstri bæjarins en A og B hluti skilaði 560 milljóna afgangi borið saman við 26 milljóna afgang árið 2022. […]

Helena áfram með ÍBV

helena_ibvsport

Eyjakonan Helena Jónsdóttir hefur skrifað undir samning við ÍBV um það að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Helena hefur þrátt fyrir ungan aldur mikla reynslu og hefur leikið 73 leiki með ÍBV í efstu deild og allt í allt 95 KSÍ leiki. Helena, sem er varnarmaður, er fædd árið 2004 og lék fyrsta leikinn sinn […]

Áætlun Herjólfs fram á sunnudag

hebbi_snjor-9.jpg

Herjólfur ohf. hefur gefið út siglingaáætlun fyrir næstu daga, en reiknað er með Landeyjahafnarsiglingum út sunnudag. Föstudagur 22. mars 2024 Herjólfur siglir til Landeyjahafnar seinnipartinn í dag skv. eftirfarandi áætlun Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 14:30, 17:00, 19:00 Brottför frá Landeyjahöfn kl. 15:45, 18:00, 20:15 Laugardagur og sunnudagur 23-24. mars 2024 Herjólfur siglir til Landeyjahafnar skv. […]

Nökkvi Már áfram í Eyjum

ibv-breidablik_2023_DSC_0538

Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Már Nökkvason hefur framlengt samning sinn við ÍBV en samningurinn gildir út árið 2026. Það er mikið gleðiefni fyrir knattspyrnudeildina að Nökkvi hafi ákveðið að framlengja til næstu þriggja ára, segir í frétt á heimasíðu ÍBV. Nökkvi sem er Eyjamaður ólst upp hjá Stjörnunni og lék þar upp alla yngri flokkana en hann […]

Frá Krónunni yfir í Húsasmiðjuna

olafur_bjorgvin_ads

Ólafur Björgvin Jóhannesson, verslunarstjóri Krónunnar í Vestmannaeyjum hefur verið ráðinn í stöðu rekstarstjóra Húsasmiðjunnar í Eyjum. Ólafur er Eyjamönnum af góðu kunnur og hefur hann séð um rekstur Krónunnar undanfarin ár. Hann er þekktur fyrir góða þjónustulund. Í samtali við Eyjar.net segir Ólafur að hann reikni með að hefja störf í Húsasmiðjunni um miðjan maí. […]

Herjólfur í brælu – myndir

Herjólfur hefur (ó)reglulega þurft að sigla undanfarna daga til Þorlákshafnar. Er það vegna veðurs og dýpis í og við Landeyjahöfn. Óskar Pétur Friðriksson fylgdist með ferjunni sigla áleiðis til Þorlákshafnar í gær. (meira…)

Opið bréf til innviðaráðherra

landeyjah_her_nyr

Kæri Sigurður Ingi, Í framhaldi af heimsókn þinni til Eyja, vildi ég rita þér mínar hugleiðingar um hvað ég tel að sé rökrétt næsta skref í samgöngubótum milli lands og Eyja. Á fundinum hefði ég viljað koma á framfæri hugleiðingum mínum, en náði því ekki. Því geri ég það á þessum vettvangi. Tökum dæmi: Ef […]

Herjólfur í Landeyjahöfn

DSC_5313

Aðstæður breyttust  í Landeyjahöfn og fór Herjólfur frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 þangað. Herjólfur siglir frá Landeyjahöfn kl. 13:15 í dag (Farþegar sem áttu bókað 10:45 færast sjálfkrafa). Hvað varðar siglingar seinnipartinn í dag, verður gefin út tilkynning eftir hádegi. Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.