Gera athugasemdir við viðbyggingu

Umhverfis- og skiplagsráð Vestmannaeyja tók fyrir umsókn um byggingarleyfi á sólskála við Kirkjuveg 21, en þar er rekinn skemmtistaðurinn Lundinn. Málið var tekið fyrir að lokinni grenndarkynningu, breyting á deiliskipulagi Austurbæjar, norðurhluti vegna viðbyggingar sólskála á suð-austur hlið. Fram kemur í fundargerð að umsögn Minjastofnunar Íslands liggi fyrir. Fjórar athugasemdir bárust vegna málsins frá fasteignaeigendum […]

2023 í myndum

default

Áfram rifjum við upp fortíðina með Halldóri B. Halldórssyni. Halldór hefur sett saman syrpu af ljósmyndum frá í fyrra. Sjón er sögu ríkari! (meira…)

Mælanlegur árangur af átakinu

visit_vestmannaeyjar_is_ads

Hann er athyglisverður árangurinn af samstarfi Ferðamálasamtakana, Vestmannaeyjabæjar og Herjólfs ohf. í markaðssetningu Vestmannaeyja sem áfangastaðar fyrir ferðamenn. 88 þúsund fleiri farþegar Þetta samstarf hófst árið 2021 í heimsfaraldri. Herjólfur flutti að meðaltali á árunum 2016 til 2019, 343 þúsund farþega. Á síðasta ári var fjöldinn 431 þúsund farþegar. Sem er fjölgun um 88 þúsund […]

Ný deild opni í mars

Kirkjugerði_2024_0202

Jón Pétursson, framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs Vestmannaeyjabæjar kynnti á fundi fræðsluráðs í vikunni stöðuna varðandi væntanlega viðbótar-leikskóladeild við Kirkjugerði. Fram kemur í afgreiðslu ráðsins að húsnæði nýrrar leikskóladeildar sé í byggingu og er væntanlegt til Vestmannaeyja um mánaðarmótin febrúar/mars. Undirbúningur og framkvæmdir við að taka á móti húsnæðinu er hafið og búið er að kaupa […]

Heimgreiðslur ekki að skila sér

barn_almennt_foreldri

Talsverðrar óánægju gætir hjá foreldrum með endurskoðaðar og uppfærðar reglur um heimgreiðslur Vestmannaeyjabæjar til foreldra/forráðamanna barna frá 12 mánaða aldri. Ritstjóri Eyjar.net hefur verið í samskiptum við nokkra þeirra. Þar kemur meðal annars fram að óánægja sé með hvernig viðmiðin séu og hversu margir fá ekkert á meðan beðið er eftir leikskólaplássi miðað við fyrrverandi […]

Heimaey til loðnuleitar – uppfært

heimaey_lodnunot__holmg

Loðnuleit fer að hefjast á ný, en lítið fannst af loðnu í síðustu leit seinni hluta janúar-mánuðar. Þó voru vísbendingar um að loðnan héldi sig að miklu leiti undir hafís norðvestur af landinu. Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins staðfestir í samtali við Eyjar.net að Heimaey VE fari til loðnuleitar eftir helgi, en hún verður á vestursvæðinu. […]

Báðum leikjum ÍBV frestað

DSC_2607

Til stóð hjá að spila handbolta hjá bæði kvenna- og karlaliðum ÍBV á morgun, laugardag. Andstæðingar beggja liða voru Haukar. Leik Hauka og ÍBV í Olís karla hefur verið frestað vegna þess að ÍBV á ekki tök á því að komast uppá land í tæka tíð, Leikurinn fer því fram sunnudaginn 4.febrúar 16:00, segir í […]

20 milljóna króna símtal

Peninga

Hún átti erfitt með að leyna tilfinningum sínum, konan sem fékk símtal frá Íslenskri getspá. En það símtal var tilkynning um að hún hefði verið ein með allar tölur réttar í Lottó síðasta laugardag sem tryggði henni tvöfaldan pott; rétt rúmar 20 skattfrjálsar milljónir króna. Fengið dálitla hjálp að handan Í tilkynningu frá Getspá segir […]

Næstu ferðir Herjólfs felldar niður

Herjólfur_2023_ÓPF_DSC_1763

Tekin hefur verið ákvörðun um að fella niður ferð Herjólfs seinnipartinn í dag sem og fyrri ferð á laugardag vegna hvassviðris og ölduhæðar. Útlit fyrir siglingar seinnipart laugardags eru ekki góðar en tilkynning verður gefin út fyrir kl 14 á laugardag. Farþegar sem áttu bókað í umræddar ferðir eru beðnir um að hafa samband við […]

Sinna sjúkraflugi á öllu landinu

sjukraflug-3.jpg

Þingmaðurinn Berglind Harpa Svavarsdóttir lagði fram á Alþingi fyrirspurn um sjúkraflug á landinu. Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra var til svara, en um áramót tók Norlandair við sjúkrafluginu. Berglind Harpa spurði ráðherra hvaða breytingar séu fyrirhugaðar á sjúkraflugi í kjölfar nýlegs útboðs á starfseminni. Í svari ráðherra segir að nýr samningur gildi um sjúkraflug á öllu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.