Til stóð hjá að spila handbolta hjá bæði kvenna- og karlaliðum ÍBV á morgun, laugardag. Andstæðingar beggja liða voru Haukar.
Leik Hauka og ÍBV í Olís karla hefur verið frestað vegna þess að ÍBV á ekki tök á því að komast uppá land í tæka tíð, Leikurinn fer því fram sunnudaginn 4.febrúar 16:00, segir í tikynningu HSÍ.
Þá segir að leik ÍBV – Hauka í Olís deild kvenna hafi einnig verið frestað þar sem Haukar komast ekki til Vestmannaeyja í tæka tíð. Nýr leiktími verður auglýstur síðar.
https://eyjar.net/naestu-ferdir-herjolfs-felldar-nidur/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst