Efnahagsaðgerðir í þágu Suðurlands

Þegar ráðist er í jafn umfangsmiklar efnahagsaðgerðir og ríkisstjórnin hefur nú gert í tveimur þrepum og stórir atvinnuvegir eins og ferðaþjónustan hafa nær stöðvast er auðvelt að sjá hið smáa en ekki hið stóra. Það er heildarsamhengið sem skiptir máli og hvernig mismunandi aðgerðir spila saman og veita stuðning þar sem hans er þörf. Þrátt […]
Gleðilegt sumar

Já, lundinn settist upp í kvöld 16. apríl og þar með er komið sumar hjá mér. Hann settist reyndar upp þann 14. í fyrra, en mér fannst þessar köldu, vestlægu áttir síðustu daga ekki vera beint rétta veðurfarið, en hæg suðlæg átt eins og núna í kvöld er einmitt besta veðurfarið. Lundinn settist upp í […]
Ósambúðarhæfa kynslóðin
Því hefur verið fleygt fram í gamni – þó glöggt megi skynja beiskan og grámyglaðan undirtón – að tíðni skilnaða muni ná hámarki eftir Covid-19 ævintýri heimilanna. Ég er ein af þessum „heppnu“ sem þarf ekki að spá í þessu. Heppnu – innan gæsalappa – því ég gjóa oft með öfundaraugum á þá sem eru […]
Sjálfbærni Íslands með garðyrkjuafurðir og olíu

Ég fór nýverið fyrir hópi fólks á Íslandi sem hefur sérþekkingu á ýmsu sem snýr að sjálfbærni Íslands í framleiðslu grænmetisafurða. Margt athyglisvert kom fram í starfi okkar og var hópurinn kallaður fyrir ráðherranefnd um matvælastefnu sem forsætisráðherra leiðir. Samkeppnisforskot í gæðum Víða í Evrópu eru gróðurhús á mörgum hekturum lands sem brenna gasi, olíu […]
Dagur leikskólans 2020

Ég var spurð um daginn af hverju ég hefði lært að verða leikskólakennari og ég svaraði ,,Ég valdi ekki að verða leikskólakennari, ég fæddist leikskólakennari og starfið mitt valdi mig“. Það getur vel verið að einhverjum finnist þetta asnalegt svar, það fæðist engin sem eitthvað starfsheiti og starf velji ekki manneskju en hei mér er svo […]
Er hlutlaus fjölmiðlun draumsýn?
Einhver umræða hefur átt sér stað undanfarið um fjölmiðla, hlutleysi eða hlutdrægni þeirra. Mikilvægi öflugra fjölmiðla er óumdeilt fyrir bæði stór og smá samfélög. Öflugur fjölmiðill gegnir mikilvægu hlutverki fyrir almenning og héraðsfréttamiðlar hafa flestir það hlutverk að upplýsa íbúa í smærri samfélögum um mál sem snertir þeirra samfélag. Blaðamenn mega hafa skoðanir Ekki er óeðlilegt […]
Næst getur töfin kostað mannslíf

Eyjar.net greindi frá því í dag að sjúkraflugvél Mýflugs hafi verið 80 mínútum yfir þeim hámarkstíma (105 mín) sem kveðið er á um í samningi Sjúkratrygginga Íslands og Mýflugs um sjúkraflutninga á hæsta forgangsstigi. Alls voru þetta 185 mínútur sem umræddur sjúklingur þurfti að bíða til að komast upp í vél. Þá átti eftir að flytja […]
Minning: Leif Magnús Grétarsson Thisland
Leif Magnús fæddist í Kristiansand í Noregi 22. janúar 2003. Hann lést af slysförum í Núpá í Eyjafirði 11. desember 2019. Þú varst bara 7 ára þegar þú ráfaðir aleinn í skóginum við Mandal. Heimabæ móður þinnar í Noregi og þú leitaðir hennar. Hún hafði verið tekin frá þér, farin upp til ljóssins sem þú […]
Kjöt janúar
Nú í janúar 2020 er World Carnivore Month eða „kjöt-janúar“ haldinn í þriðja skipti. Hugmyndina á Shawn Baker sem er Bandarískur bæklunarskurðlæknir Sem sjálfur hefur eingöngu borðað kjöt í rúm þrjú ár. Að hans sögn varð janúar fyrir valinu vegna þess að um áramót er fólk almennt móttækilegt fyrir nýjungum og tilbúið að prófa ýmislegt. […]
Áramót 2019

Það er svolítið skrýtið ár að baki, en 2019 átti að vera fyrsta heila árið, þar sem ég kæmi ekkert nálægt útgerð en breytingar á vaktarskipulagi hafnarinnar gerði það að verkum, að ég fór aftur í útgerð að hluta til snemma á þessu ári og gengið bara nokkuð vel. En spá mín frá því um […]