Jóna Heiða sýnir í Einarsstofu

„Ljósmyndun er eitt af því sem ég nota í myndlistinni. Ég er að skrá það sem ég er að skoða og rannsaka úti í náttúrunni. Flóruna okkar, dýralífið og svo alla þessa heillandi náttúru sem umlykur okkur hér í Vestmannaeyjum,“ segir Jóna Heiða Sigurlásdóttir, myndlistarkona og kennari sem sýnir ljósmyndir sínar í Einarsstofu klukkan 13.00 […]

Guðmundur Gísla og Pétur Steingríms sýna í Einarsstofu

Nú er komið að sjöundu sýningunni í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt og nú geysast fram á völlinn þeir Pétur Steingrímsson og Guðmundur Gíslason. Báðir hafa þeir tekið myndir lengi og fáum við að sjá árangurinn í Einarsstofu klukkan 13.00 á laugardaginn. Pétur man fyrst eftir sér með myndavél í Douglas Dakota flugvél, Þristi […]

Þarf stundum að hafa fyrir hlutunum í ljósmyndun

Hann lét ekki mikið fara fyrir sér á Hásteinsvelli þegar hann byrjaði að taka myndir af meistaraflokki kvenna ÍBV í leik. En engan skal vanmeta. Okkar maður var vel tækjum búinn og einbeittur í því sem hann var að gera.  Seinna þegar myndir hans komu fyrir augu almennings á fésbókinni sást að þar var enginn […]

Bjarni og feðgarnir Hörður og Friðrik sýna í Einarsstofu

Það var vel mætt á sýningu Sifjar Sigtryggsdóttur og Adda í London í Einarsstofu á laugardaginn sem var sú fimmta í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt.  Og áfram er haldið og á morgun sýna Bjarni Sigurðsson, sem stýrir eldhúsinu á Sjúkrahúsinu og Friðrik Harðarson með eigin myndir og myndir sem faðir hans, Hörður Sigurgeirsson, […]

Kokkurinn á bak við myndavélina

Bjarni Sigurðsson sýnir ljósmyndir á sjöttu sýningunni í sýningarröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt í Einarsstofu á laugardaginn kl. 13.00.  Bjarni byrjaði snemma að taka myndir og þegar leiðin lá til Eyja heillaðist hann af þeirri veislu sem Vestmannaeyjar eru fyrir auga og ljósop. Hann tók því fagnandi og hefur verið duglegur að munda myndavélina […]

Ég mótmæli

Í ágætri grein eftir Sæþór Vídó í Eyjafréttum um flug í 100 ár kemur fyrir atriði sem ég er ekki sammála og vil nota tækifærið og koma því á framfæri. Þú segir að með aukinni ferðatíðni Herjólfs hafi flugfélagið Ernir þurft að fækka áætlunarferðum. Þér dettur ekki í hug að benda á það að undanfarna […]

Addi í London og Sif í Geisla sýna í Einarsstofu á morgun

Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram. Á morgun, laugardag, 5. október kl. 13.00 mæta Addi í London og Sif í Geisla í Einarsstofu. Addi í London hefur lengi verið með myndavélina á lofti og myndað viðburði, það sem er að gerast í atvinnulífinu, íþróttum og þjóðhátíð. Þá á hann einstakar fuglamyndir þar sem lundinn er […]

Góð mynd fær mann til að gleyma kulda og streði

Ísleifur Arnar Vignisson, Addi í London er ekki maður einhamur, hvort sem er í vinnunni eða þegar hann mætir með myndavélina, á einstaka viðburði eða til að fanga það fallega í náttúrunni og fuglalífinu þar sem lundinn er í sérstöku uppáhaldi.  Hann byrjaði ungur að vinna í fiski og það  hefur hann gert alla tíð, […]

Vestmannaeyjar í öllum sínum margbreytileika

Þriðja dagskráin af fyrirhuguðum þrettán undir heitinu Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt heldur áfram þriðja laugardaginn í röð. Að þessu sinni sýna þrjár konur sem allar eru þekktar sem ljósmyndarar til margra ára eða fremur áratuga, þær Laufey Konný Guðjónsdóttir, Ruth Zohlen og Sigríður Högnadóttir. Myndefnið er Vestmannaeyjar í öllum sínum margbreytileika og það er […]

Lundasumarið 2019

Lundaballið er um helgina og því rétt að gera upp lundasumarið 2019. Þegar þetta er skrifað er pysjufjöldinn hjá Pysjueftirlitinu að detta í 8000, sem þýðir að miðað við alla þá sem ég hef séð fara með Herjólfi að morgni til með fulla kassa af pysjum án þess að fara með í vigtun, að heildartalan […]