Listamaður með malbikseitrun

Eftir Ásmund Friðriksson. Jón Óskar Hafsteinsson listamaður fór mikinn í færslu á fésbókarsíðu sinni og sakar mig um að fara gegn „veikburða ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum.“ En það komst í fréttirnar að ég ætlaði að láta gamlan draum um persónulega leiðsöguþjónustu rætast á komandi sumri. Jón Óskar opnaði leið fyrir skítkast í minn garð, viðbjóðslegar ávirðingar […]
Spá mín rættist – ófremdarástand í útlendingamálum

Árum saman hef ég varað við því hvert stefnir í málefnum hælisleitenda. Ég hef ekki verið hræddur við að ræða þau vandamál sem fylgja of stórum hópi hælisleitenda en hlotið bágt fyrir hjá þingmönnum Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Pírata hvers þingmenn telja ekki nóg að gert í móttöku flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd. Úr ranni […]
Gleðilegt lundasumar 2023

– Eftir Georg Eið Arnarson Lundinn settist upp í Eyjum í gær, 14. apríl, sem er svona í fyrra lagi en samt ekki, því ég hef einhvern tímann séð hann setjast upp 13. apríl, en yfirleitt er þetta á tímabilinu 13.-20. apríl. Reyndar fréttist af lunda á brúnum Dyrhólaeyjar fyrir ca. 3 dögum síðan og […]
Saga trillukarlsins (fimmti og síðasti hluti)

Georg Eiður Arnarson skrifar: Eftir að ég hafði selt allt vorið 2018, þá get ég vissulega ekki neitað því að þá um sumarið sagðist ég vera hættur. Ég átti reyndar litla tuðru sem ég fór nokkrum sinnum á í sjóstöng, en það er erfitt, sérstaklega þegar einhver sjór er, svo ég fór að velta því […]
The volcano: Rescue from Whakaari

– Eftir Georg Eið Arnarson Eða Hvítu eyju, var vinsælasta Netflix myndin um síðustu jól, en myndin fjallar um eina virkustu sprengigoseyju í heiminum og samt þá staðreynd að þangað voru túristaferðir daglega fram að 9. des. 2019, en þá gerðist það að gígurinn á eyjunni sprengir. Þó að þetta standi aðeins yfir í ca. […]
Upphafið hefði getað verið “kaos”!

– Páll Scheving Ingvarsson skrifar: Ég þreytist ekki á því að minnast á það hversu þakklát við getum verið fyrir tímasetninguna á upphafi eldgossins 1973. Nú þegar 50 ár eru liðin frá þeim tímapunkti á það ennþá vel við. Við vorum heppin að eldsumbrotin hófust klukkan 2 um nótt. Það þýddi að fjölskyldur voru saman, […]
Nóttin

– Eftir Alfreð Alfreðsson Mánudagurinn 22. janúar 1973 var svo sem ekkert ósvipaður öðrum dögum nema, það var skítaveður og allir bátar í höfn sökum veðurs. Reyndar fundust jarðskjálftakippir öðru hvoru mér til mikillar armmæðu, því nálin á plötuspilaranum var frekar viðkvæm og margt leiðinlegra en að hlusta á Mick Jagger hlaupa frá Borwn Sugar […]
Saga trillukarlsins (fjórði hluti)

Eftir Georg Eið Arnarson Til þess að fjármagna kaupin á Óla Gísla, seinna meir Blíða VE 263, en er núna Hjalti einhverstaðar við Skagafjörð, þá fór ég niður í Sparisjóð og ræddi við einn af aðstoðarmönnum bankastjórans þá. Ég hafði brennt mig illilega á þessum íslensku lánum með tilheyrandi vöxtum. Ég hafði þá þegar heyrt […]
Áramót 2022/23

Eftir Georg Eið Arnarsson Ansi viðburðarríkt ár að baki hjá mér og margir stórir atburðir, en um mánaðamótin mars/apríl tók ég sæti á Alþingi íslendinga í fyrsta skipti og leysti þar af í viku fyrir Flokk fólksins. Sat 4 virka þingdaga og hélt 7 ræður á þeim tíma. Ekki ætla ég að leggja dóm á […]
Saga trillukarlsins (þriðji hluti)

Eftir Georg Eið Arnarson Ákvörðun Árna Mathiessen árið ´99 um að afnema þorskaflahámarkskerfið og setja allt í kvóta á smábáta hafði víðtækar og skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir hinar dreifðu byggðir landsins. Fyrir mig, þá ákvað ég að taka þetta fyrsta ár eftir kvótasetningu og sjá svo til, en strax um haustið sá ég […]