Góðlátleg kveðja til Björgunar

Ágæti Lárus. Þú sendir okkur Eyjamönnum tóninn fyrir nokkrum dögum síðan og tjáðir okkur að þið Björgunarmenn væruð að gera ykkar besta varðandi dýpkun Landeyjahafnar. Að danski ryðkláfurinn Dísa væri okkur fullgóð þar sem stærð hennar og búnaður væri innan þeirra marka sem Vegagerðin taldi nægja samkvæmt útboðinu sem fram fór í fyrra. Við eigum […]
Fjallar um langafa sinn Danska Pétur og syni hans

„Við í Safnahúsi leitum stöðugt nýrra leiða til að koma fjölbreyttri sögu okkar Eyjamanna á framfæri frá mismunandi sjónarhornum og á sem margvíslegastan hátt.” segir Helga Hallbergsdóttir, safnstjóri Sagnheima í samtali við Eyjar.net. „Nú ýtum við úr vör í Sagnheimum nýjum dagskrálið sem við köllum Sagnheimar: Safnið okkar – sagan mín. Hér ætlum við að […]
Sýning Jóa listó opnuð í gær

Í gær opnaði Jóhann Jónsson, Jói listó sýningu sína í Einarsstofu í Safnahúsinu. Á sýningunni sýnir Jói vatnslitamyndir og sýnishorn af öðru sem hann hefur verið að gera í gegnum tíðina. Gunnar Júlíusson, myndlistarmaður setti upp sýninguna með Jóa. Sýningin stendur út mánuðinn og verður opin á virkum dögum kl. 10-18 og um helgar 13-16. Á […]
Fjölbreyttur, metnaðarfullur og vandvirkur listamaður

„Jóhann Jónsson, Jói listó, varð sjötugur í febrúar 2018. Ég var talsvert áður búinn að viðra þá hugmynd við Kára Bjarnason, forstöðumann Safnahússins hvort það væri ekki við hæfi að efna til afmælis- og heiðurssýningar um listamanninn, því það eru rúm 20 ár síðan hann hélt einkasýningu síðast. Kári var til í það um leið […]
Sýningin “Konur á Listasafni Vestmannaeyja” er nú opin í Einarsstofu

Sýningin “Konur á Listasafni Vestmannaeyja” er nú opin í Einarsstofu í Safnahúsi. Sýningin er hluti af afmælissýningaröð í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar. Í tilefni af afmælinu er efnt til 10 sýninga á listaverkum eftir Eyjamenn og –konur á árinu. Með sýningaröðinni er ætlunin að draga fram þá fjölbreyttu flóru sem vestmannaeyskir listvinir eru. Sýningin er opin til 15. mars Öll […]
Málþingið á myndböndum

Á sunnudaginn sl. var málþing undir yfirskriftinni „Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir”. Var þetta liður í afmælisdagskrá Vestmannaeyjabæjar. Tæplega hundrað manns mættu á málþingið sem haldið var í Kviku. Frummælendur á málþinginu voru: Dr. Ágúst Einarsson, prófessor og fyrrverandi rektor Haskólans á Bifröst sem talar um samspil atvinnulífs og menningar. Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður […]
Málþingið í beinni

Í dag er opið málþing í bíósal Kviku; Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir. Á málþingið mæta áhugaverðir fyrirlesarar en yfirskrift málþingsins er Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir. Málþingið hefst kl. 14.30 og stendur til 16.30. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri setur málþingið. Húsið opnar kl. 14.00 og munu rúlla 200 ljósmyndir úr sögu […]
Málþing um Vestmannaeyjar í 100 ár

Á morgun, sunnudag verður opið málþing í bíósal Kviku; Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir. Á málþingið mæta áhugaverðir fyrirlesarar en yfirskrift málþingsins er Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir. Málþingið hefst kl. 14.30 og stendur til 16.30. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri setur málþingið. Húsið opnar kl. 14.00 og munu rúlla 200 ljósmyndir úr sögu […]
Húsfyllir á bæjarstjórnarfundi unga fólksins

Í hádeginu í dag efndi unga fólkið í Vestmannaeyjum til bæjarstjórnarfundar. Fundurinn fór fram í Kviku – menningarhúsi og mætti á annað hundrað manns til að hlýða á kröfur unga fólksins. Fundurinn er liður í dagskrá afmælishátíðar Vestmannaeyjabæjar. Bæjarfulltrúar unga fólksins stóðu sig með prýði og ræddu hin ýmsu mál sem eru samfélaginu brýn. Hér […]
Bæjarstjórnarfundur unga fólksins í beinni

Í samstarfi við Grunnskóla Vestmannaeyja munu nemendur elstu bekkinga skólans efna til bæjarstjórarfundar á sviðinu í aðalsal Kviku. Skipulag fundarins verður með sama hætti og á hefðbundinum bæjarstjórnarfundi. Unga fólkið mun leggja fram tillögur, bókanir eða áskoranir til bæjarstjórnar. Fundurinn hefst kl. 12:00 og er áætlað að hann standi til kl. 13:30. Boðið verði upp á […]