Nýr Herjólfur

Fundurinn um hönnun og smíði nýrrar ferju var að mörgu leiti ágætur og upplýsandi, en ég hef svona aðeins þurft að melta með mér allt það sem kom fram á fundinum. Það fyrsta sem vakti athygli mína var þegar ég fékk flash back sem skeði þegar Sigurður Áss fór að tala um útreikningana varðandi það, […]

Hugsuð orð og tapaður meydómur

Það hefur margt tekist vel í mínu lífi, það er líka margt sem ég hef gert sem ég er ekki eins stolt af, jafnvel vildi ég hafa sleppt sumu – stundum allavega. Ég hef fallið á prófum, verið stjórnsöm, dónaleg, með yfirgang, hrokafull, gröm, komið illa fram við fólk og gert fullt af mistökum. Ekkert […]

Ef ég bara þyrði…

Ég elska September. Sko plötuna hans Bergsveins. Og þó ég syngi kannski ekki vel, þá elska ég nú samt að syngja með. Af öllum lífs og sálar kröftum. Ég elska að setja Pink í botn og dansa með –  eins og engin sé að horfa. En ég lít samt alltaf í kringum mig til að […]

Að gyrða sig í brók

Ef þú þekkir mig, þá eru allar líkur á því að ég hafi logið að þér. Þú veist, ekki í neinni illgirni, bara þessi hefðbundna kurteisislega lygi sem maður kastar fram þegar maður fær spurninguna „hvernig hefur þú það?“ Annars er ég hætt að reyna að ljúga, bæði vegna þess að ég hef ekki samvisku […]

Á leiðinni í framhjáhald…. eða að koma í veg fyrir framhjáhald?

Hvað er viðeigandi og hvað er ekki viðeigandi þegar við erum í sambandi eða gift? Er eitthvað sem þú felur fyrir maka þínum? Einhver samskipti sem þú ert í sem þú myndir alls ekki vilja að maki þinn kæmist að?  Í gegnum tíðina hef ég rekið mig á það að það eru mjög skiptar skoðanir […]

Hjálparstarf Kirkjunnar þarf að útskýra málið betur

Fréttir af slitum á samstarfi Hjálparstarfs Kirkjunnar og Kertaverksmiðjunar Heimaey komu undirrituðum á óvart. Athygli vekur hvernig samstarfinu er slitið, sérstaklega í ljósi þess að annars vegar er um að ræða verndaðan vinnustað í Vestmannaeyjum og hins vegar góðgerðarstofnun og báðir aðilar halda því fram að samstarfið hafi gengið vel, í þrjá áratugi. Góðgerðarstofnunin slítur […]

Kvóti, ólympískar veiðar og umburðarlyndi.

Makríllinn hefur komið til okkar sem happadrættisvinningur fyrir land og þjóð. Hann kemur hingað vegna hækkandi sjávarhita í ætisleit, fitnar og verður að miklu verðmæti. Stóru uppsjávarfyrirtækin hafa bætt nýtingu uppsjávarskipa sinna og vinnslunnar, en góð afkoma þeirra síðustu ár kemur ekki síst til vegna veiða og vinnslu makríls. Þá hefur veiði smábáta og togbáta […]

Verð ég á hóteli í ellinni?

Umræðan um að þjóðin okkar sé að verða eldri hefur skotið upp annað slagið undanfarin ár.  Sannarlega þörf umræða og góð.  Snýst umræðan gjarnan um það hvað eigi að gera við allt gamla fólkið, hvar það eigi að búa vegna núverandi húsnæðisvanda og á hverju það á að lifa.  Er þá vísað til þess vanda […]

Þökkum frábærar viðtökur

Í dag eru réttir tveir mánuðir síðan opinberilega var greint frá eigendaskiptum á vefsíðunni Eyjar.net og við Ellert Scheving, tókum við. Við hönnuðum nýtt útlit á vefinn og settum aukinn kraft í umfjöllun um hin ýmsu mál er tengjast Vestmannaeyjum. Gaman er frá því að segja að þó ekki séu liðnir nema 2 mánuðir – […]

Landeyjahöfn, staðan í dag

Það er farið að hausta hressilega og um leið byrjar vandræðagangurinn í kring um Landeyjahöfn. Engar framkvæmdir eru hafnar við að lagfæra höfnina og í ný tilkomnu fjárlagafrumvarpi Ríkisstjórnarinnar er ekki gert ráð fyrir krónu í nýtt skip né lagfæringar á höfninni. Nýjasta kjaftasagan sem ég heyrði fyrir nokkru síðan gengur út á það, að […]