2021 gert upp

Það er svolítið erfitt að vera bjartsýnn um þetta leytið, þegar allt er á kafi í Covid og hver stormurinn á fætur öðrum gengur yfir landið, en fyrir mér er þetta svolítið einfalt.  Ég hef oft verið spurður að því í gegnum árin, hvort ég sé ekki svekktur þegar ég kem í land úr lélegum […]

Hlaðvarpið – Albert Snær Tórshamar

Í fertugasta og fjórða þætti er rætt við Albert Snæ Tórshamar um líf hans og störf. Albert Snær ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, tónlistina, leiklistina og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra Albert Snæ syngja lagið Veröldin og ég, textinn er eftir Jórunni Emilsdóttur Tórshamar og lagið er eftir Helga […]

Gæludýraeigandinn ég

…..er eins og undanfarin ár svolítið uggandi yfir látunum í flugeldunum kringum áramótin, en í sjálfu sér væri þetta ekkert mál ef þetta væri bara þessi hvellur á áramótunum og svo rest á þrettándanum.  En því miður þá virðist þetta standa alveg upp undir mánuð frá því að sala á flugeldum hefst strax eftir jól […]

Hlaðvarpið – Thelma Lind Þórarinsdóttir

Í fertugasta og þriðja þætti er rætt við Thelmu Lind Þórarinsdóttur um líf hennar og störf. Thelma Lind ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, leiklistina og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra lesið brot úr dagbók Agnesar Aagaard um Jólahald 1878 og einnig fáum við að heyra brot úr fórum […]

Fátæktarskömmin

Það er því miður staðreynd að þrátt fyrir að við Íslendingar teljumst með ríkari þjóðum heims, er hér gríðarleg fátækt og þá sérstaklega hjá eldra fólki, öryrkjum og ekki hvað síst einstæðingum og einstæðum foreldrum. Þetta þekki ég að hluta til af eigin reynslu. Þegar ég var ungur drengur hér í Eyjum vorum við þrjú systkinin […]

Hlaðvarpið – Guðrún Erlingsdóttir

Í fertugasta og öðrum þætti er rætt við Guðrúnu Erlingsdóttur um líf hennar og störf. Guðrún ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, minningar úr gosinu, vinnuna, tónlistina og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra jólalag sem Guðrún Erlingsdóttir samdi og gaf út nú fyrir jólin, lagið heitir Friður á jólanótt. Endilega […]

Hlaðvarpið – Gísli Hjartarson

Í fertugasta og fyrsta þætti er rætt við Gísla Hjartarson um líf hans og störf. Gilli eins og hann er oftast kallaður ræðir við okkur um fjölskylduna, prentsmiðjuna, crossfit og heilsurækt, ferðalög, pólitík og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra sögu sem Lilja Guðmundsdóttir ritaði í Blik 1939. Heimildir eru fengnar […]

Hlaðvarpið – Ólafur Ingi Sigurðsson

Í fertugasta þætti er rætt við Ólaf Inga Sigurðsson um líf hans og störf. Ólafur Ingi ræðir við okkur um fjölskylduna, myndlistina, leiklistin, vinnuna og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra um Huldufólkið í Dölum. Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is. Þetta sögubrot er í boði Bókasafns Vestmannaeyja. Endilega fylgjið okkur á […]

Hlaðvarpið – Gunnar Júlíusson

Í þrítugasta og níunda þætti er rætt við Gunnar Júlíusson um líf hans og störf. Gunnar ræðir við okkur um fjölskylduna, æskuna, vinnuna, listina, upplifun sína af árasinni á tvíburaturnana í New York og margt fleira. Í seinni hluta þáttarins fáum við að heyra fróðleik um Dali-Dalabúið. Heimildir eru fengnar af Heimaslóð.is. Þetta sögubrot er […]

Lýðræði eða hvað

Nú eru þeir gengnir í salinn, kjörnir og ókjörnir þingmenn. Á fimmtudaginn eiga þeir að kjósa í eigin máli um klúðrið fyrir vestan.  Þrisvar hefur hópur sem kallast kjörbréfanefnd farið á vettvang glæpsins til að telja og setja sig inn í atburðarás sem þegar er documenteruð af öryggismyndavélum. Ekki þótti ríkislögreglustjóra ástæða til þess að […]