En hvað gerið þið þar?

Þessa spurningu fékk ég reglulega sem krakki. Þegar farið var í fótboltaferðalög til Reykjavíkur eða maður hitti krakka á ferðalögum um landið kom þessi spurning reglulega frá borgarbörnum þegar ég sagðist vera frá Neskaupstað. Ég bjó í Reykjavík í 13 ár og fékk þá þessa spurningu reglulega líka. „Hvað er eiginlega hægt að gera þar?“ […]

Draumurinn er að hafa þetta fjölmenningarhátíð

EYJAMAÐUR VIKUNNAR Fyrir stuttu var haldinn pólskur dagur í Vestmannaeyjum. Markmiðið var að kynna pólska menningu í Eyjum og fá erlenda sem innlenda til að kynnast. Aðal skipuleggjandi dagsins var Klaudia Beata Wróbel, fjölmenningarfulltrúi Vestmannaeyjabæjar. Nafn: Klaudia Beata Wróbel Fæðingardagur: 17. september 1997 Fæðingarstaður: Przemysl, Pólland Fjölskylda: Marcin Wanecki, Maria, Tomasz og Sebastian Wróbel. Uppáhalds […]

Matís auglýsir eftir starfsfólki í Vestmannaeyjum og á Akureyri

Setrid

Matís ohf. leitar að tveimur sérfræðingum til starfa, annars vegar á Akureyri og hins vegar í Vestmannaeyjum. Starfið felur að mestu í sér vinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni á starfssviði Matís. Þessar ráðningar eru í samræmi við stefnu Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis um eflingu starfsemi á landsbyggðinni. Um fullt starf er að ræða. Starfssvið: Efla samstarf […]

Eyjamenn ekki verið ánægðari síðan 2013 – niðurstöðurnar og myndir frá fundinum

Í gærkvöldi fór fram í Eldheimum íbúafundur þar sem kynntar voru helstu niðurstöður viðhorfskönnunar um þjónustu sveitarfélagsins við íbúa Vestmannaeyjabæjar. Skemmst er frá því að segja að samkvæmt könnuninni hefur ánægja íbúa aukist markvert milli ára en hún mældist. Vestmannaeyjabær mældist yfir landsmeðaltali í öllum þeim þáttum sem kannaðir voru ef frá er talin þjónusta […]

Dásamlegar stundir með einstökum börnum

Talsverð vöntun er á stuðningsfjölskyldum fyrir börn með fötlunargreiningu. Sigurlaug Vilbergsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi, sér um þessi mál hjá bænum. „Við höfum auglýst talsvert, en viðbrögð hafa verið lítil,“ segir Sigurlaug. Svigrúm fyrir allskyns vinnutíma Að vera stuðningsfjölskylda eða -foreldri þýðir að barn er tekið til dvalar á heimili stuðningsaðila, með það að markmiði að styðja foreldra […]

Fulltrúar Vestmannaeyja ánægðir með athygli og áhuga

Icelandair heldur Mid-Atlantic ferðaràðstefnuna. Þetta er stærsta og mikilvægasta ferðasýning sem haldin er àrlega á Íslandi. Fyrir hönd Vestmannaeyja eru Kristín Jóhannsdóttir, Magnús Bragason, Alma Ingólfsdóttir og Alma Rós Þórsdóttir. Hópurinn frá Eyjum er afar ánægðir með heimsóknirnar á básinn og spennt og bjartsýn fyrir ferðaárinu 2020. (meira…)

Er þessi fjölmiðill hlutlaus?

Fjölmiðlar hafa fjórða valdið eins og það er kallað. Vald til að halda aftur af valdaöflum og stjórnvöldum með frjálsri og opinni fjölmiðlun. Frjáls og opin fjölmiðlun er þó ekki samnefnari yfir hlutlausa fjölmiðlun. Ræturnar Fjölmiðlun á Íslandi á sér mjög sterkar rætur í útgáfu flokksblaða sem er eins langt frá hlutlausri fjölmiðlun og mögulegt […]

Hvernig verður VKB villingur prestur í Noregi?

Gunnar Már Kristjánsson var vígður til prests í Stamsund kirkju í Lofoten í Noregi þann 5. janúar síðastliðinn. Gunnar er hress Eyjapeyi sem hefur alla tíð verið virkur í félagsskapnum Vinum Ketils bónda og áberandi í þeirra hópi. Það lá beinast við að byrja á að spyrja Gunnar hvernig VKB villingur verður prestur í Noregi? […]

47 ár frá upphafi gosins í Vestmannaeyjum – Nú þarf Flateyri slíkan stuðning

Í dag eru 47 ár frá upphafi gossins á Heimaey. Þessi dagur gerir mig ætíð tilfinningasaman og við fjölskyldan höfum það sem venju að gera okkur dagamun.  Við, eins og svo margir minnumst þess  þegar jörðin rifnaði í jaðri byggðarinnar í Vestmannaeyjum og glóandi hraun vall úr.  Ég var þá fjögurra ára og sá náttúruhamfarirnar þeim augum.  Myndin […]

Ég er ótvíræður Yatzy-meistari liðsins

Eins og eflaust hefur ekki farið framhjá neinum tekur Íslenska landsliðið í handbolta þátt í úrslitakeppni Evrópumeistaramótsins þessa dagana. Þar er okkar maður, Kári Kristján Kristjánsson, í stóru hlutverki. Við heyrðum í Kára á milli leikja, í miðri Yatsy viðureign. Nafn: Kári Kristján Kristjánsson. Fæðingardagur: 28. okt. 1984. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjum. Fjölskylda: Giftur Kiddý. Á Klöru […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.