Vel heppnuð eldri borgara ferð Sjálfstæðisfélagsins í Vestmannaeyjum

Það var líf og fjör í Ásgarði á sunnudaginn þegar hin árlega eldri borgara ferð Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum fór fram. Ferðin hófst með rútuferð um Vestmannaeyjar undir dyggri leiðsögn Arnars Sigurmundssonar þar sem var m.a. farið yfir merkar byggingar og sögulega staði í aldanna rás auk þess sem uppbyggingu og nýframkvæmdum í sveitarfélaginu voru gerð […]

ADHD Eyjar – stofnfundur /kynning

ADHD Eyjar boða til opins fræðslu- og spjallfundar um ADHD og hvernig bæta megi lífsgæði fólks með ADHD í Vestmannaeyjum á Þriðjudagskvöld kl. 19:30 í Hamarsskóla (gengið inn að vestan). Með fundinum hefjum við formlegt starf ADHD Eyjar. Formaður ADHD samtakanna, Elín H Hinriksdóttir heldur framsögu og Ása Ingibergsdóttir og Ásta Björk Guðnadóttir kynna fyrirhugað […]

Eldri borgaraferð Sjálfstæðisflokksins

Árleg eldri borgaraferð Sjálfstæðisflokksins, sunnudaginn 13. október. Rútan fer frá Hraunbúðum kl. 14.00. Sögustund með Arnari Sigurmundssyni um borð í rútunni. Tónlistaratriði, spjall og veitingar í Ásgarði að rútuferð lokinni. Allir eldri borgarar hjartanlega velkomnir. (meira…)

Bjarni og feðgarnir Hörður og Friðrik í Einarsstofu laugardag

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Það var vel mætt á sýningu Sifjar Sigtryggsdóttur og Adda í London í Einarsstofu á laugardaginn sem var sú fimmta í sýningaröðinni, Vestmannaeyjar í gegnum ljósopið mitt. Og áfram er haldið og á morgun sýna Bjarni Sigurðsson, sem stýrir eldhúsinu á Sjúkrahúsinu og Friðrik Harðarson með eigin myndir og myndir sem faðir hans, Hörður Sigurgeirsson, […]

Framkvæmdir við FES

Þeir sem hafa ekið austur Strandveg hafa orðið varir við framkvæmdir vestan við mjölgeymslu Ísfélagsins við FES. Þarna eru á ferðinni Steina og Olla menn á vegum Ísfélagsins að reisa vegg til að afmarka ný lóðamörk fyrirtækisins. „Við erum að afmarka lóðina okkar svo bærinn geti lokið við bílastæðin. Veggurinn er reistur þannig að hann […]

Vígðu nýjar þjónustuíbúðir – myndir

Síðastliðið sumar tók Vestmannaeyjabær í notkun fimm þjónustuíbúðir fyrir eldri borgara í Eyjahrauni 1. Íbúðirnar eru fimm og alls sex íbúar. “Þetta fyrirkomulag á búsetuformi hefur ekki áður verið hjá Vestmannaeyjabæ, svo þetta er í þróun. Með tímanum verða teknar inn fleiri íbúðir í þetta þjónustufyrirkomulag, þar af ein til viðbótar fyrrihluta næsta árs. Þjónustuíbúðir […]

Heimildarmynd um þrettándann sýnd í vetur

Þrettándinn er næsta heimildarmynd framleiðslufélagsins SIGVA media og verður hún sýnd í vetur. Heimildarmyndin Fólkið í Dalnum um Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum eftir Sighvat Jónsson og Skapta Örn Ólafsson var frumsýnd síðastliðið sumar og nú fylgir mynd um annan merkilegan menningarviðburð Vestmannaeyja. Eyjafólkið Sighvatur Jónsson, Geir Reynisson og Hrefna Díana Viðarsdóttir hafa unnið að heimildarmyndinni ásamt […]

Tómas Sveinsson nýr umdæmisstjóri Kiwanis

Á laugardaginn sl. 21 september var haldið 49.Umdæmisþing Kiwanisumdæmisins Ísland – Færeyjar og var þingið haldið í Hafnarfirði þar bar til tíðinda að okkar maður Tómas Sveinsson var staðfestur í embætti Umdæmisstjóra hreyfingarinnar fyrir starfsárið 2019 – 2020. Tómas er fæddur í Vestmannaeyjum árið 1956 hefur verið Kiwanismaður frá árinu 1991 og gegnt mörgum embættum fyri […]

Frelsi allra að velja, barna líka

Valfrelsi barna er sífellt ógnað með skringilegum reglur, reglugerðum og lögum fullorðina. Athugið að hér er ekki verið að tala um hefðbundið uppeldi þar sem foreldrar og aðrir forráðamenn stilla börn sín inn á hefðir, venjur og gildi samfélagana sem þau búa í heldur það þegar fullorðið fólk ákveður að ein tiltekin leið í lífinu […]

Fyrsta barn árs­ins fætt í Eyj­um

Fyrsta barn árs­ins í Vest­manna­eyj­um fædd­ist þriðju­dag­inn 20. ág­úst. Það var stúlka, 16 merk­ur og 53 cm. Að sögn móður stúlk­unn­ar gekk fæðing­in vel og heils­ast þeim mæðgum vel. „Ég var alltaf ákveðin í því að fæða í Eyj­um eft­ir að hafa fætt tvær dæt­ur í Reykja­vík. Það er al­veg hrika­lega leiðin­legt að þurfa að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.