Hún mundi styrkja liðið

Cloé Lacasse, leikmaður ÍBV öðlaðist í vikunni íslenskan ríkisborgararétt þegar frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar var samþykkt á Alþingi. Cloé er 25 ára göm­ul og er ann­ar marka­hæsti leikmaður ÍBV í efstu deild frá upp­hafi með 50 mörk. Cloé er ann­ar marka­hæsti leikmaður­inn í Pepsi Max-deild­inni og hef­ur skorað 7 mörk í sex leikj­um ÍBV […]

Systurnar dafna vel í nýjum heimkynnum

Litla hvít og Litla grá dafna vel í nýjum heimkynnum sínum í gestastofu Sea life trust. Systurnar eru allar koma til eftir langt og strangt ferðalag sem tók um 19 klukkustundir. Eins og staðan er þá er lokað fyrir gesti að sjá í landlaugina sem systurnar dvelja og verður það þannig þar til umönnunaraðilar systranna […]

Stjórnin & Páll Óskar á Þjóðhátíð

Dagskráin á Þjóðhátíð í Eyjum verður með einstöku móti í ár og nú er búið að staðfesta Stjórnina og Pál Óskar. Það er ansi langt síðan Stjórnin kom síðast saman í Herjólfsdal eða árið 1990 meðan Páll Óskar hefur verið fastagestur á stærsta sviði landsins sl. áratug – en Palli lokar hátíðinni í ár með […]

Mannekla í heimahjúkrun

Á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs sem fram fór í vikunni kemur fram að líklega þurfi að skera niður starfsemi heimahjúkrunar vegna manneklu í sumar hjá Heilsugæslunni í Vestmannaeyjum. Einnig kemur þar fram að talsverður þungi sé í umönnun í heimahúsum og telur Öldungarráðið því afar mikilvægt að forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands geri allt hvað hann getur […]

Kvenfélagið Heimaey kom færandi hendi

Heimaey – vinnu og hæfingarstöð fékk heldur betur frábæra heimsókn þegar Gunnhildur Hrólfsdóttir, formaður kvenfélagsins Heimaey, kom færandi hendi. Kvenfélagið Heimaey ákvað að gefa kr. 350.000 til styrktar starfi Heimaey vinnu- og hæfingarstöð. Þá er það von félagskvenna að styrkurinn komi að góðum notum. Það má með sanni segja að þessi styrkur mun koma okkur […]

Verkefnin eru nokkur áður en skipið kemst í rekstur

„Ég hef ekki fengið neitt nema jákvæð viðbrögð og vonandi tekst okkur að standast væntingar með framhaldið,“ sagði Guðbjartur Ellertsson framkvæmdastjóri Herjólfs ohf í samtali við Eyjafréttir. Núna er unnið að því að koma nýja skipinu í rekstur en verkefnin eru nokkur áður en það gerist. „Við erum núna að vinna í að gera það […]

Þórunn Sveinsdóttir VE-401 komin heim eftir lengingu

Þórunn Sveinsdóttir VE-401 sigldi til Skagen í Danmörku í marsbyrjun á þessu ári til þess a’ láta lengja skipið um 6,6 metra. Verkið gekk vel og komu þeir í heimahöfn um klukkan fjögur í nótt. Skipasmíðatöðin Karstensens í Skagen í Danmörku sá um að lengja skipið en sú stöð smíðaði skipið árið 2010. Með lengingunni eykst […]

Cloé öðlaðist í dag íslenskan ríkisborgararétt

Cloé Lacasse, leikmaður ÍBV öðlaðist í dag íslenskan ríkisborgararétt þegar frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar var samþykkt á Alþingi núna seinnipartinn. Cloé er 25 ára göm­ul og er ann­ar marka­hæsti leikmaður ÍBV í efstu deild frá upp­hafi með 50 mörk. Cloé er ann­ar marka­hæsti leikmaður­inn í Pepsi Max-deild­inni og hef­ur skorað 7 mörk í sex […]

Hæ hó og jibbí jei

Íslenska fánanum sást víða veifað í gær í tilefni af þjóðhátíðardegi Íslendinga. Vestmannaeyjabær var að vanda með dagskrá sem hófst á Hraunbúðum og svo var líf og fjör á Stakkagerðistúni um miðjan dag. Eins og áður var gengið í lögreglufylgd frá Íþróttamiðstöðinni niður Illugagötu, inn Faxastíg og áfram Vestmannabraut að Stakkagerðistúni. Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa […]

Tímamót – Bibbi í Neista 95 ára

Á sunnudaginn n.k. þann 23. júní verður Brynjúlfur Jónatansson, Bibbi í Neista 95 ára. Í tilefni þeirra tímamóta ætlar hann að bjóða til veislu í Kaffi Kró í Vestmannaeyjum á afmælisdaginn frá kl. 15:00 – 17:00. Vonast hann til að allir sem hann þekkir sjái sér fært að kíkja við. (meira…)