Páskar í Landakirkju 2019

Að venju er þétt dagskrá í Landakirkju yfir páskana og hefst dagskráin í dag, skírdag. Skírdagur, 18.apríl – Kl. 20.00. Messa í Landakirkju. Sr. Viðar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács. Í lok messu fer fram afskríðing altarisins. Föstudagurinn langi, 19.apríl – Kl. 11.00. Guðsþjónusta þar sem píslarsaga Jesú […]
Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út

Nýtt tölublað Eyjafrétta er komið út og verður blaðið borið út til áskrifenda í dag. Að vanda förum við um víðan völl í þessu tölublaði. Opnuviðtalið þennan mánuðinn er við Robert Hugo Blanco sem hefur kennt við Framhaldsskóla Vestmannaeyja í 25 ár. Sagan hans er ótrúleg og má ekki fara framhjá neinum. Kjartan Vídó Ólafsson […]
Gleðilegt sumar

Lundinn settist upp 14. apríl í ár og þar með komið sumar hjá mér þó að veðrið sé nú ekki beint sumarlegt. Þetta er reyndar í fyrra lagi miðað við síðustu ár, en ég hef amk. einu sinni séð hann setjast upp þann 13. en vonandi er þetta ávísun á gott sumar og eins og […]
Já!

Við stöndum oft frammi fyrir afdrifaríkum ákvörðunum í lífinu. Ákvörðunum sem hafa áhrif á hvað við gerum, hvar við verðum og ekki síst hver við verðum eða hvernig. Hvernig tengsl við ætlum að hafa við skurðpunkta tengslanets okkar, hvort sem það snýr að okkur sjálfum eða öðrum, og hvernig við viljum viðhalda þeim eða styrkja. […]
Mið-Ísland með uppistand í Höllinni

Uppistandshópurinn Mið-Ísland heldur nú í fyrsta sinn til Vestmannaeyja með nýja uppistandssýningu sína, Mið-Ísland 2019. Hópurinn lofar frábærri kvöldstund í Höllinni í Vestmannaeyjum fyrir alla sem vilja lyfta sér upp og sjá fremstu uppistandara landsins troða upp með glænýtt efni. Frá upphafi hafa Ari Eldjárn, Bergur Ebbi, Björn Bragi, Dóri DNA og Jóhann Alfreð staðið […]
Eiga aflóga risaeðlur að taka einhliða ákvarðanir í bakherbergjum stofnana!

Þegar kemur að opinberri stjórnsýslu hélt maður að orðatiltækið “Eftir höfðinu dansa limirnir” ætti 100% við. En svo er nú aldeilis ekki, ekki á Íslandi amk. Við sjáum það ítrekað þegar við lesum fjölmiðla upp á síðkastið, og get ég í fljótu bragði nefnt Seðlabankann, Fiskistofu og MAST sem ekki hafa þjónað hlutverkum sínum eins […]
Draumur sem varð að veruleika

Eitt af stóru málum síðustu bæjarstjórnar var samkomulag sem náðist við erlent stórfyrirtæki um að koma til Eyja og fjárfesta í nýju safni og byggja risa sundlaug fyrir hvali sem þarf að flytja frá Asíu. Mikil vinna Elliða Vignissonar bæjarstjóra og Páls Marvins formanns bæjarráðs við að koma á samkomulagi við Merlin Entertainment breskt fyrirtæki […]
Landsbankinn hafnar rannsókn á eignatilfærslum tengdum Brimi

Aðalfundur Landsbankans hf. hafnaði í gær tillögu Seilar ehf., stærsta hluthafans í Vinnslustöðinni og hluthafa í bankanum, um að rannsakaðar yrðu tilfærslur eigna og eignarhluta Guðmundar Kristjánssonar í fjórum félögum, þar á meðal í Brimi og Vinnslustöðinni. Jóhann Pétursson hæstaréttarlögmaður flutti tillöguna fyrir hönd Seilar og hóf mál sitt á því að gera alvarlega athugasemd […]
Leikfélag Vestmannaeyja frumsýnir Blúndur og blásýra í kvöld

Í kvöld mun Leikfélag Vestmannaeyja frumsýna leikritið Blúndur og blásýra. Leikstjóri sýningarinnar er Árni Grétar Jóhannsson. Leikritið Blúndur og blásýra (Arsenic and old lace) var skrifað árið 1939 af leikritaskáldinu Joseph Kesselring. Verkinu var leikstýrt af Bretaigne Windust og var frumsýnt á Broadway, í Fulton leikhúsinu, 10. janúar árið 1941. Þann 25. september 1943 var […]
Stuttmynd um örlagaríka reynslu móður sinnar

„Hafið ræður” er útskriftarverk Signýjar Rósar Ólafsdóttur úr Kvikmyndaskóla Íslands. Myndin fjallar um sorglegan atburð sem átti sér staðí Vestmannaeyjum á Páskadag árið 1995, þegar fimm ára drengur drukknaði í sjónum. Myndin er tekin upp í Vestmannaeyjum og standa tökur yfir þessa dagana. Móðir Signýjar starfaði í lögreglunni í Vestmannaeyjum þennan örlagaríka dag en hún sagði frá sinni reynslu […]