Mandala opnar með pompi og prakt

Þær Birna Vídó Þórsdóttir og Sigríður Lára Andrésdóttir opnuðu nýja og glæsilega snyrtistofu í dag. Stofan heitir Mandala, en nafnið er heitið á indversku tákni og þýðir að öll byrjum við á einum punkt en svo er það undir okkur að halda áfram vegferðinni. Birna og Sigga Lára eru ekki nýgræðingar í faginu en báðar […]

Framkvæmdir hvalasafnsins ganga vel 

Það er hálft ár þangað til tveir mjaldrarnir sem ætla setjast að í Vestmannaeyjum eru væntanlegir. Framkvæmdir eru í fullum gangi bæði við Ægisgötu þar safnið verður og einnig út í Klettsvík þar sem mjaldrarnir munu búa, en reiknað er með að kvíin verði tilbúin núna í október. Bragi Magnússon er staðbundinn verkefnastjóri yfir framkvæmdum hvalasafnsins í Vestmannaeyjum, hann sagði að framkvæmdirnar séu […]

Litlagerði snyrtilegasta gatan

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja veitti í gær viðurkenningar fyrir snyrtilegustu eignir bæjarins, ásamt snyrtilegustu götunni og fyrir vel heppnaðar endurbætur. Jóna Sigríður Guðmundsdóttir formaður ráðsins afhendi viðurkenningarnar. Snyrtilegasta fyrirtækið: Ísfélagið Snyrtilegasti garðurinn: Stóragerði 10, Hannes Haraldsson og Magnea Guðrún Magnúsdóttir Snyrtilegasta eignin: Búhamar 42, Sigurður Friðriksson og Lilja Ólafsdóttir Vel heppnaðar endurbætur: Vestmannabraut 13b, Magnús […]

Ekkert að gerast í máli Ægis Guðna

Ragnheiður Sveinþórsdóttir og eiginmaður hennar fæddu soninn Ægir Guðna fyrir átta árum síðan, hann fæddist með klofinn góm en heila vör. Af því að Ægir Guðni er með heila vör þá gengur hann og hans fjölskylda ekki að sama borði hvað varðar sjúkratryggingar. Ragnheiður tók málið í sínar hendur núna í september og sendi erindi […]

Plastpokar

September síðastliðinn var auglýstur sem  plastlaus mánuður.  Hér var um árvekniátak að ræða, að   vekja okkur til umhugsunar um yfirflæði og skaðsemi plastnotkunar.  Einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir  voru hvattir til að draga úr plastnotkun. Sjálf reyndi ég að vinna með og á leikskólanum settum við m.a. dagblöð í stað plastpoka í ruslafötur. Undanfarið hafa Líknarkonur […]

Besta lundaball ársins

Um helgina fór fram í Höllinni hið árlega Lundaball. Að þessu sinni var það í höndum Álseyinga. Rúmlega 400 manns mættu til matar og var almenn ánægja með skemmtunina. Voru gestir sammála um það að þetta sé langbesta lundaball sem haldið hefur verið á árinu. Okkar maður Óskar Pétur var að sjálfsögðu á staðnum með […]

Bestu stellingarnar í rúminu

Góð líkamsstaða er fjárfesting til framtíðar Líkamsstaða okkar skiptir verulegu máli. Ef við venjum okkur við góðar líkamsstöður þá getur stoðkerfi líkamans enst okkur lengur án verkja og dregið úr líkum á við hljótum m.a. slitgigt og/eða þurfum að fara t.d. í liðskipti þegar við eldumst. Góð líkamsstaða bætir m.a. þol þar sem lungnastarfsemi og […]

Þórunn Pálsdóttir níræð í dag

DSC07260.JPG

Í dag, 27. september fagnar Þórunn Pálsdóttir frá Þingholti 90 ára afmæli. Afmælisbarnið tekur á móti gestum í Oddfellow milli klukkan 17.00 og 20.00 í dag. Allir velkomnir. (meira…)

Voðinn VÍS

Í síðustu viku voru birtar dapurlegar fréttir þess efnis að VÍS hefði ákveðið að leggja niður eða sameina fjölmörg útibú sín og þar með boðað uppsagnir og mikla þjónustuskerðingu við landsbyggðina. VÍS hefur veitt Vestmannaeyingum vátryggingaþjónustu í fjöldamörg ár og verður nú brotið blað í sögu fyrirtækisins þegar það mun ekki lengur reka útibú í […]

Lundasumarið 2018

Aðeins 1 pysja vigtuð á Sædýrasafninu í dag og lundaballið um næstu helgi og því rétt að gera upp lundasumarið. Lundaballið í ár er á vegum Álseyinga sem gerðu eins og önnur félög undanfarin ár, þeas. gerðu sér ferð alla leið norður í perlu norðursins, Grímsey, til þess að geta boðið upp á lunda á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.