Spurt og svarað um jólin

Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir Jólaljósin upp í byrjun nóvember Fjölskylda? Gift Vilhjálmi Ísfeld Vilhjálmssyni við eigum 3 börn þau Sigurð Inga, Sigurbjörg Jóna Ísfeld , Svanur Páll Ísfeld og eigum við tvær tengdadætur og 3 barnabörn. Hvernig leggjast jólin í þig? Bara vel rólegur tími. Hvaða ilmur minnir þig á jólin? Uhhh það eru ekki komin […]

Lyktin af brenndum piparkökum minnir mig á jólin

Grinch (Trölli) Kristófer Gauti Garðarsson var ánægður að frá Grinch í heimsókn. Hvar átt þú heima? Ég bý norður austur suður megin í Klifinu. Hvernig leggjast jólin í þig? Ég hata jólin, fer ekki að koma sumar? Hvað borða tröll á jólunum? Við borðum súran rusla mat og glerbrot alla daga.  Hvaða lykt minnir þig […]

Kveikti á jólatrénu á Stakkó

Mikill fjöldi fólks var samankominn þegar kveikt var á jólatrénu á Stakkagerðistúni þann 24. nóvember. Hefð hefur skapast fyrir því að eitt af jólabörnum okkar Eyjamanna kveiki á trénu. Í ár var það Eyjólfur Pétursson sem fékk að kveikja á trénu en hann á afmæli 27. desember og er því alveg að verða 7 ára. […]

Bílprófið gefur meira frelsi

Það er stór áfangi í lífi hvers manns að taka bílpróf. Eyjafréttir tóku fjóra krakka tali sem tóku bílpróf á árinu og eru meira en sátt. Meira frelsi segja þau og öll sjá fyrir sér draumabílinn. Jason Stefánsson            Fjölskylda? Foreldrar, stjúpforeldrar, tvær systur og hundur. Hvenær fékkstu bílpróf? 26. janúar […]

Neistinn kviknaði í flugvél á leið til New York

Sigrún Alda Ómarsdóttir opnaði Litlu Skvísubúðina árið 2010 í kjallaranum heima hjá sér. Ástæða þess var sú að í henni hafði blundað einhvers konar þrá að opna verslun. Áður hafði hún unnið í apóteki, sjoppu og á veitingarstöðum.   „Ég hafði í rauninni aldrei starfað í verslun. Á þessum tíma hafði ég nýlega lokið námi í […]

Einhverfa mitt áhugasvið

Sigurlaug Vilbergsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún flutti til Vestmannaeyja árið 2018 og er gift Jóhanni Sigurði Þórarinssyni tölvunarfræðingi og rafeindavirkja hjá Geisla. Sigurlaug starfar hjá Fjölskyldu- og fræðslusviði í Vestmannaeyjum og er með einkarekstur í Reykjavík. Sigurlaug eða Sía eins og hún er oft kölluð á þrjá syni frá fyrra hjónabandi sem […]

Hugrakkar stelpur – Upplifun af námskeiðinu

Agnes Líf Sveinsdóttir, Birta Marinósdóttir og Emma Bjarnadóttir eru að fara af stað með námskeið sitt Hugrakkar stelpur í annað sinn í nóvember. Markmiðið með námskeiðinu er að styrkja sjálfsmynd og sjálfstraust stúlkna með því að efla hugrekki. Okkar vilji er að börn í Vestmannaeyjum geti sótt slíkt námskeið í sínum heimabæ sem að hvatti […]

Hrekkjavakan – Myndir

Myndir frá Adda í London af hrekkjavökunni sem fram fór síðastliðinn laugardag. (meira…)

Upplifum, njótum, verum til

Styrktarkvöld Krabbavarnar í Vestmannaeyjum var haldið þann 6. október sl. Styrktarkvöld eru orðin árlegur viðburður þar sem stjórn félagsins og sjálfboðaliðar koma að skipulagi. Bleika boðið í ár sem haldið var í Höllinni var afar vel sótt og heppnaðist vel í alla staði. Að því sögðu er Eyjamaður vikunnar Sigurbjörg Kristín Óskarsdóttir sem situr í […]

Sagði skilið við samfélagsmiðla í sex vikur

Í nútíma heimi, þar sem samfélagsmiðlar er orðnir rótgrónir í lífi flestra, er erfitt að finna einhvern sem notar ekki að minnsta kosti einn slíkan miðil til að viðhalda tengslum við aðra, deila sinni reynslu eða einfaldlega til að fletta í gegnum færslur annarra. Samfélagsmiðlar eru á marga vegu orðnir órjúfanlegur hluti af hinu daglega […]