Rauð viðvörun í gildi

Raud Vidv 060225

Seinni rauða viðvörunin tók gildi núna klukkan 8 á Suðurlandi og gildir hún til kl. 13.00 í dag. Farið er að hvessa verulega í Eyjum og má sjá á vindmælingum í Stórhöfða að vindstyrkur var að mælast nú á áttunda tímanum 28 m/s og mældist sterkasta hviðan 37 m/s. Í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands […]

Fór í 50 metra á sekúndu á Stórhöfða

Vindur PokiIMG 4010

Mesti vindur á landinu í dag mældist á Stórhöfða. Þar var vindur 39.1 á níunda tímanum og var mesta hviða 50,3 m/s. Þetta kemur fram á nýjum vef Veðurstofunar, gottvedur.is. Veðrið er nú aðeins farið að ganga niður og mældist vindur á tíunda tímanum 34 m/s. Minnt er á að önnur rauð viðvörun tekur gildi […]

Nýtti öflugt tengslanet til að kynna Vestmannaeyjar

Kristín Jóhannsdóttir safnstjóri Eldheimheima hlaut Fréttapýramídann fyrir framlag til menningar- og ferðamála í Vestmannaeyjum. Kristín er fædd í Reykjavík en uppalin í Vestmannaeyjum. Hélt til Þýskalandi eftir stúdentspróf til máms í sagnfræði, bókmenntum og norrænum fræðum sem lauk með Magisterprófi frá háskóla í Berlín 1991. Auk þess fararstjóranám og sótti námskeið í almannatengslum og markaðsfræðum […]

Fjarskiptalæknir bráðaþjónustu á sólarhringsvakt vegna illviðris um allt land

þyrla Eir

Alma Möller heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samráði við Landspítala að tryggja sólarhringsmönnun fjarskiptalæknis bráðaþjónustu meðan illviðri gengur yfir landið. Í gildi eru rauðar veðurviðvaranir um allt land. Ljóst er að við slíkar aðstæður geta samgöngur farið úr skorðum sem getur gert sjúkraflutninga torvelda eða ómögulega meðan ástandið varir. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heilbrigðisráðuneytinu. Hlutverk […]

Rauðar viðvaranir: Skólahald

Kennsla í leik- og grunnskólum verður felld niður fyrir hádegi fimmtudaginn 6. febrúar. Ákvörðun um hvort skólahald geti hafist að nýju eftir hádegi verður tekin kl. 11:00, og munu nánari upplýsingar verða sendar út þegar þær liggja fyrir. Foreldrar og forráðamenn að fylgjast vel með tilkynningum frá skólayfirvöldum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Grunnskóla […]

Hættustig Almannavarna á öllu landinu nema Vestfjörðum

Farvidri Ovedur 22 Opf

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórana á Höfuðborgarsvæðinu, Vesturlandi, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra, Austurlandi, Vestmannaeyjum, Suðurlandi og Suðurnesjum lýsir yfir hættustigi Almannavarna vegna veðurs sem spáð er næsta sólarhringinn. Hættustig Almannavarna gildir frá og með 15:00 í dag. Veðrið gengur yfir landið á mismunandi tíma með mismiklum áhrifum og er fólk hvatt til að fylgjast […]

Þyrla Gæslunnar lenti á Hamrinum

Óveður er skollið á í Eyjum og er nú í gildi appelsínugul viðvörun. Klukkan 16 tekur rauð viðvörun gildi. Landhelgisgæslan var kölluð út í hádeginu til að sinna sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum. Að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar var þyrlan kölluð út vegna veikinda en sjúkraflugvél gaf verkefnið frá sér vegna veðurs. „Þyrla Gæslunnar lenti á […]

Rauðar viðvaranir: Ofsaveður í vændum

Raud Vidv 050225

Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauðar viðvaranir á landinu öllu að Vestfjörðum undanskildum. Rauð viðvörun tekir gildi klukan 16.00 á Suðurlandi. Í viðvörunarorðum segir: Sunnan 28-33 m/s og hviður staðbundið yfir 45 m/s. Talsverð rigning á köflum. Foktjón mjög líklegt og það getur verið hættulegt að vera á ferð utandyra. Vatnavextir líklegir og raskanir á […]

Aglow samveran fellur niður – uppfært

landakirkja_safnadarh.jpg

Aglow samvera verður í kvöld 5. febrúar kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Við munum eiga gott samfélag saman. Byrjum með hressingu,  syngum saman  og  heyrum uppörvandi boðskap. Lilja Óskarsdóttir mun tala til okkar  og verður áhugavert að heyra í henni. Lilja er kennari og hjúkrunarfræðinur og hefur starfað víða m.a. verið kristniboði í Afríku.  Lilja […]

Sunnan illviðri framundan

Vidvorun Appelsinugul Allt Landid (1000 X 667 Px) (27)

Fjölmargar veður-viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir næstu daga og gildir það fyrir öll spásvæði. Hér að neðan gefur að líta viðvaranir næstu daga, en appelsínugular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir allt landið á fimmtudaginn. Allt Ísland Sunnan illviðri (Gult ástand) 5 feb. kl. 10:00 – 6 feb. kl. 10:01 Sunnan 20-30 m/s (stormur, rok […]