Góður sigur á Norðankonum

Eyjakonur eru aftur á sigurbraut eftir dapurt gengi í síðustu leikjum. Sigruðu KA/Þór 25:16 á heimavelli í dag. Sunna Jónsdóttir fór fyrir sínum konum og skoraði átta mörk. Marta stóð fyrir sínu í markinu og varði 14 skot, þar af tvö vítaskot. Hrafnhildur Hanna og Birna Berg eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla en þrátt […]
Framleiða hágæða salt í Vestmannaeyjum

Saltey er nýtt fyrirtæki hér í Vestmannaeyjum sem hóf nýverið sölu á handgerðu hágæða flögusalti. Saltey er lítið fjölskyldufyrirtæki sem Elín Laufey Leifsdóttir og Jóhannes Óskar Grettisson eiga ásamt börnum sínum, Gretti, Leif og Guðrúnu Ósk og tengdadóttur sinni, Gígju Óskarsdóttur. Blaðamaður Eyjafrétta settist niður með bræðrunum en allt þetta hófst fyrir tveimur árum. ,,Ég sat […]
Safnahelgi – Dagskrá laugardagur – Breyting

Laugardagur 4. nóvember 11:15 Bókasafnið: Einar Áskell 50 ára – farandsýning opnuð í samstarfi við sænska sendiráðið. Félagar úr Leikfélagi Vestmannaeyja lesa valin sýnishorn. Breyting – 11:40 Einarsstofa: Leikfélag Vestmannaeyja kynnir barnaleikritið Gosa kl. 11:40 í Safnahúsinu en ekki kl. 12 eins og áður var auglýst. Af óviðráðanlegum orsökum varð að gera þessa breytingu og […]
Dömukvöld ÍBV handbolta

(meira…)
Allir eldri borgar velkomnir á tónlistar bingó

(meira…)
Upprifjunar og minningartónleikar Stellu Hauks

(meira…)
Starfakynning í Þekkingarsetrinu 16. nóvember

„Ég er ráðherrabílstjóri í fæðingarorlofi . Er í mastersnámi í áfallastjórnun við Háskólann á Bifröst, hliðarverkefni við að ala upp barn,“ segir Eyrún Haraldsdóttir verkefnastjóri starfakynningar sem haldin verður í Þekkingarsetrinu 16. nóvember nk. „Ég vann í fimm ár í ferðaþjónustu og þar á undan vann ég í 15 ár með unglingum, bæði í félagsmiðstöð […]
Eyjagosið er eftirminnilegasta verkefnið

Áætlun um hreinsun bæjarins tilbúin 13 dögum eftir að gosið hófst = Skýrslan vakti sterk viðbrögð og kveikti von hjá bæjarstjórninni Fjarlægðar voru meira en tvær milljónir rúmmetra af vikri og hrauni úr Vestmannaeyjabæ eftir eldgosið 1973. Miðað við að vörubílar þess tíma tóku um 8,3 rúmmetra af efni þurfti tæplega 252 þúsund vörubílaferðir til […]
Hausttónleikar Lúðrasveit Vestmannaeyja

Árlegir hausttónleikar Lúðrasveitar Vestmannaeyja fara fram í Hvítasunnukirkjunni laugardaginn 11.nóvember kl.16:00. Allt verður þar með hefðbundnu sniði hvað varðar efnistök og framkvæmd. Á efnisskránni er að vanda fjölbreytt úrval verka úr ýmsum áttum og það sama má reyndar segja um félaga sveitarinnar, en þeir eru að vanda alls kyns og úr ýmsum áttum. Miðaverð er […]
Safnahelgin hefst í dag

(meira…)