Allt að 100 íbúðir við Löngulág

Fyrirhuguð íbúðarbyggð á Malarvellinum við Löngulág voru til umtæðu á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs í vikunni um er að ræða skipulagsáætlanir á svæði ÍB-5. Skipulagsfulltrúi lagði fram skipulags- og matslýsing fyir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og nýtt deiliskipulag miðlægrar íbúðabyggðar á svæði kenndur við malarvöll og Löngulág. Meðal helstu breytingar eru: Aukinn fjöldi íbúða: […]

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum úr húsafriðunarsjóði

Minjastofnun Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsafriðunarsjóði fyrir árið 2024. Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi friðlýstra og friðaðra húsa og mannvirkja, sbr. reglur um úthlutun úr húsafriðunarsjóði nr. 577/2016. Veittir verða styrkir úr sjóðnum til: • viðhalds og endurbóta á friðlýstum og friðuðum húsum og mannvirkjum, ásamt öðrum húsum […]

Fjölgun á ljósleiðaraneti Eyglóar

Eygló ehf. mun reka ljósleiðarann sjálfann sem er grunnstoð kerfisins en fjarskiptafélögin koma með þann búnað sem til þarf. Sala inn á kerfið er í höndum þeirra þjónustuveitna sem selja inn á kerfi Mílu og Tölvun ehf í Vestmannaeyjum. Íbúar neðangreindra húsa eru hvattir til að hafa samband við sína internetveitu og kanna hvort að […]

Fyrri ferð Herjólfs fellur niður

Herjólfur..jpg

Tekin hefur verið sú ákvörðun að fella niður siglingar fyrri part dags v/veðurs og sjólags. Ákvörðun sem þessi er alltaf tekin með hagsmuni farþega og áhafnar í huga. Vonum við að farþegar okkar sýni því skilning, kemur fram í tilkynningu frá Herjólfi. Hvað varðar siglingar seinnipartinn í dag, þá verður gefin út tilkynning fyrir kl. […]

Ferðasumarið

Hugtakið „ferðamannasumar“ á hvergi á Íslandi jafn djúpar rætur og í ferðaþjónustu í Vestmannaeyjum þar sem greinin nánast leggst í dvala yfir vetrarmánuðina. Málin hafa þó þróast á þann hátt síðustu ár að tímabilið að er stöðugt að lengjast. Það er og verður þó alltaf bundið áreiðanlegri ferðum til Eyja í gegnum Landeyjahöfn. Farþegatölur Herjólfs […]

Elliði Snær er með fullt hús í liði umferðarinnar

Elliði Snær Viðarsson, leikmaður Gummersbach, er vitanlega í úrvalsliði 9. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem kynnt var til sögunnar í gærmorgun, þriðjudag, eftir að síðasta leik umferðinnar lauk á mánudagskvöld. Ekki er nóg með að Elliði Snær er í liðinu umferðinnar heldur fær hann einkunnina 100, sem er hæsta einkunn sem gefin er. […]

Skuggalegur fundur í skjóli nætur á Vestmannaeyjaflugvelli

Flugvollur

Nýjasta þáttaröðin af hinum vinsælu þáttum Billions er hafin í Sjónvarpi Símans Premium. Meðal þeirra sem fara með aðalhlutverk í þáttunum eru þeir Damian Lewis sem leikur Bobby Axelrod og Paul Giamatti sem leikur Chuck Rhoades. Ástæðan fyrir því að Eyjafréttir láta sig þennan þátt varða er sú staðreynd að Vestmannaeyjar ber á góma í […]

Má bjóða þér á ball Vinnslustöðvarinnar?

Vinnslustöðin býður bæjarbúum á sinn árlega dansleik þann 21. október. Að þessu sinni munu snillingarnir í Bandmönnum leika fyrir dansi, en þeir hafa getið sér gott orð um land allt og þá ekki síður í Herjólfsdal síðustu árin. Húsið opnar almenningi kl. 23.30 og stendur ballið til 03.00. “Verið velkomin í Höllina á ball Vinnslustöðvarinnar,” […]

Safnahelgin nálgast – fjögurra daga veisla í boði

Dagana 2.-5. nóvember næstkomandi verður blásið til hinnar árlegu Safnahelgi í söfnum Vestmannaeyja. Meðal viðburða má nefna að á fimmtudeginum er ætlunin að  fremja einstakan listagjörning þar sem Ingvar Björn og félagar baða Heimaklett í óvæntu og nýju ljósi. Á föstudeginum verður tónlistardagskrá í Eldheimum í fyrsta lagi til minningar um Stellu Hauks sem hefði orðið […]

Breyting á áætlun í október

herjolfur-1-1068x712

Breytt siglingaáætlun er eftirfarandi þrjá daga í Október: Laugardagur 21.10.23 Ferðir kl. 19:30 og 22:00 frá Vestmannaeyjum og ferðir kl. 20:45 og 23:15 frá Landeyjahöfn falla niður vegna starfsmannagleði. Ath – Ef sigla þarf til Þorlákshafnar þann dag verður siglt óskert áætlun. Sunnudagur 22.10.2023 Ferð kl 07:00 frá Vestmannaeyjum og kl.08:15 frá Landeyjahöfn falla niður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.