Nýtt skip Ísfélags sjósett

„Nýr ísfisktogari Ísfélagsins hf. var sjósettur hjá skipasmíðastöðinni Celiktrans í Tyrklandi í dag og ber skipið nafnið Sigurbjörg ÁR. Áætlað er að Sigurbjörg komi til landsins um áramótin og er smíðaverð um þrír milljarðar króna,“ segir á 200 mílum mbl.is í dag. Segir að skipið sé hannað af Nautic ehf. fyrir útgerðarfélagið Ramma á Siglufirði, […]
Óeigingjarnt starf í þágu Villikatta

Deild Villikatta í Vestmannaeyjum var stofnuð í lok ársins 2017. Til að byrja með voru Villikettir í Vestmannaeyjum hluti af Villiköttum á Suðurlandi en urðum svo sér deild fljótlega. Félagið Villikettir eru starfandi um mest allt landið. Samstarf er á milli allra deilda félagsins. Starfssamningur við Vestmannaeyjabæ var svo undirritaður í október 2018. Kisu kotið […]
Heiður að taka þátt í frumflutningi þjóðhátíðarlagsins

Kvennakór Vestmannaeyja tók þátt í þjóðhátíðarlaginu í ár í annað skiptið. Kristín Halldórsdóttir meðstjórnandi Kvennakórs Vestmannaeyja og frumkvöðull kórsins sagði frá stofnun kórsins og þeirri upplifun að fá að taka þátt í þessu skemmtilega verkefni í 15. tbl Eyjafrétta. Skellti í Facebook færslu Kvennakór Vestmannaeyja var stofnaður árið 2020 þegar Kristín Halldórsdóttir tók þá ákvörðun […]
Grunnskóli Vestmannaeyja settur á morgun

Á morgunn miðvikudaginn 23. ágúst verður skólasetning hjá 2-10 bekk í íþróttahúsinu kl. 11:30. Eftir setningu fara nemendur í sínar skólastofur og hitta þar umsjónakennara. Foreldrar eru velkomnir með. Skóli hefst samkvæmt stundatöflu þann 24. ágúst hjá 2. -10. bekk. Einstaklingsviðtöl hjá 1. bekk eru 23. ágúst, umsjónarkennarar hafa samband vegna tímasetninga. Skólasetning hjá 1. […]
Sannkölluð Eyjastemning í Ráðhúsinu

Fjöldi fólks var samakominn í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur eftir hádegið þar sem dagskrá er í tilefni þess að Vestmannaeyjabær er heiðursgestur á Menningarnótt í Reykjavíkur. Tilefnið er 50 ára goslokaafmæli og langvarandi vinatengsl milli bæjarfélaganna. Þar töluðu Íris bæjarstjóri Vestmanneyja og Dagur borgarstjóri Reykjavíkur. ÁtVR sá um að skapa hina einu sönnu Eyjastemningu með söng […]
Erlingur nýr landsliðsþjálfari Sádi-Arabíu

Erlingur Birgir Richardson sem hætti þjálfun ÍBV í vor hefur skrifað undir eins ár samning um þjálfun karlalandsliðs Sádi Arabíu í handbolta, er fram kemur í frétt á vefsíðu Handbolti.is. Þetta er í fyrsta skiptið sem Íslendingur þjálfar í Sádi Arabíu og er Erlingur staddur þar núna til að ganga frá lausum endum. Nú tekur […]
Menn óðu hér eld og brennistein fyrir samfélagið
Þjóðhátíð Vestmannaeyja var haldin fyrstu helgina í ágúst árið 1973 eins og löng hefð er fyrir. Hún fór þó ekki fram í Herjólfsdal eins og að vanda, að þessu sinni var ekki unnt að halda hana í Herjólfsdal vegna ösku sem lá yfir dalnum enda eldgos nýafstaðið á Heimaey. Þrátt fyrir gosið var ákveðið að […]
„Hvítu tjöldin“

Eyjamenn flytjast nær oftast búferlum yfir Þjóðhátíð þegar tjaldborg rís í Herjólfsdal fyrir þrjá daga á ári. Tjöldin eru nú nýlega flest öll aftur komin í geymslu eftir vel heppnaða hátíð, þó einhver tjaldanna hafi ákveðið að halda gleðinni áfram og skemmta sér aukalega á Menningarnótt í Reykjavík. Þannig er í dagskrá hátíðarinnar auglýst „hvítt […]
Steypa upp lífsíur fyrir seiðastöðina

Uppbyggingin hjá ILFS heldur áfram en þessa dagana er verið að steypa upp lífsíur (e. biofilters) fyrir RAS2 og RAS3. Frá þessu er greint í frétt á vef félagsins. „RAS (Recirculating Aquaculture System) kerfið í seiðastöðinni nýtir lífsíur til að hreinsa vatn stöðvarinnar fyrir endurnýtingu en úrgangur sem myndast í ferlinu er hreinsaður úr í fráveitukerfi stöðvarinnar […]
Vestmannaeyingar áberandi á Menningarnótt

Vestmannaeyjabær var valinn af borgarráði Reykjavíkur sem heiðursgestur að þessu sinni í tilefni af 50 ára goslokaafmæli á árinu 2023 og langvarandi vinatengslum milli bæjarfélaganna. Það er mikill heiður og sönn ánægja fyrir Vestmannaeyjabæ að vera heiðursgestur hátíðarinnar. Menningarnótt var haldin í fyrsta sinn árið 1996 og hefur frá upphafi skipað mikilvægan sess í viðburðahaldi […]