TM mótið – Breiðablik sigurvegari

Það var lið Breiðabliks sem tryggði sér TM móts bikarinn eftir sigur á liði Selfoss í úrslitaleik á Hásteinsvelli á sjálfan Þjóðhátiðardaginn 17. júní. Það var allt í járnum lengi framan af og liðin skiptust á að sækja en það var Yasmin Ísold Rósa Rodrigues sem braut ísinn í síðari hálfleik og skoraði með glæsilegu […]
Ungt tónlistarfólk í fremstu röð heimsótti Eyjar

Hin virta YCO, Youth Chamber Orchestra, strengjasveit ungmenna frá Fíladelfíu í Bandaríkjunum hélt glæsilega tónleika í Eldheimum í gær. Á efnisskránni voru þættir úr strengjakvartettum, píanótríóum og kvintettum eftir Beethoven, Brams, Grieg, Mendelsohn og Schubert. Einnig var leikið verkið “Islands” en Snorri Sigfús Birgisson samdi verkið fyrir YCO og tileinkaði það stjórnanda hljómsveitarinnar Aaron Picht. Verkið […]
17. júní á Stakkagerðistúni

Þjóðhátíðardeginum er fagnað í dag í Vestmannaeyjum líkt og um land allt, en í dag marka 79 ár frá stofnun lýðveldis á Íslandi á Þingvöllum 1944. Bæjarbúar og gestir létu sig ekki vanta þó sólin hafi gert það. Skrúðganga var gengin í fylgd lögreglu frá Íþróttamiðstöðinni niður á Stakkó. Fánaberar úr Skátafélaginu Faxa leiddu gönguna […]
Sumarfundur forsætisráðherra í Eyjum

Sumarfundur forsætisráðherra Norðurlandanna verður haldinn í Vestmannaeyjum 25. – 26. júní nk. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, verður sérstakur gestur fundarins. Ísland er gestgjafi sumarfundarins í ár vegna formennsku í Norrænu ráðherranefndinni. Eitt af þemum fundarins að þessu sinni er viðnámsþróttur samfélaga og var fundarstaðurinn valinn af því tilefni en í ár eru 50 ár liðin […]
Minnisvarðinn lætur bíða eftir sér

Í febrúar á síðasta ári samþykkti ríkisstjórnin að veita 2 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Gerður var samningur við Stúdíó Ólafs Elíassonar um hugmyndavinnuna. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri, undirrituðu í september sl., viljayfirlýsingu um samvinnu við gerð minnisvarða í tilefni 50 ára […]
Viðgerðarstrengur á leiðinni

Pramminn, Henry P Lading, sem notaður verður við viðgerðina á Vestmannaeyjastreng 3, er lagður af stað til Íslands. Hann mun koma við í Hollandi þar sem viðgerðarstrengurinn verður lagður um borð. Reiknað er með því að viðgerð ljúki í kringum 13. júlí. Þetta segir á Facebook síðu Landsnets, þar sem fram kemur að viðgerðin á […]
Páll Óskar og Birnir bætast í hóp listamanna í Herjólfsdal

Áfram bætist í glæsilega dagskrána í Herjólfsdal – Páll Óskar og Birnir eru staðfestir á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. “Það stefnir í stórkostlega hátíð enda dagskráin aldrei verið betri,” segir í tilkynningu frá þjóðhátíðarnefnd. Dagskrá: Bríet, Friðrik Dór, Stjórnin, Klara Elías, Emmsjé Gauti, XXX Rottweiler, Una Torfa, Jóhanna Guðrún, Diljá, Jón Ólafsson ásamt Hildi Völu, Birni […]
Koma til Eyja og bjóða til smurherferðar

„Þar sem enginn þjónustuaðili er í Eyjum þessa stundina þá er markmiðið með þessu verkefni að tryggja Toyota þjónustuupplifun fyrir viðskiptavini okkar í Eyjum og mæta einfaldlega með þjónustuna til þeirra. Þetta er spennandi verkefni sem gaman verður að sjá hvernig mun þróast til framtíðar,“ segir Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota um breytta stöðu í Vestmannaeyja […]
TM mótið 2023 komið á fullt skrið

Stelpurnar hófu leik í gær stundvíslega kl. 08:20 veðrið leikur við mótsgesti og spáin áfram góð. Verið er að prófa nýtt kerfi með úrslitaskráningu, dómarar skrá jafnóðum í síma sinn mörkin og er því hægt að fylgjast með stöðu leikja í rauntíma. Þó þarf að endurrræsa síðuna til að staða uppfærist. Úrslit má sjá undir […]
Dagbjört Ýr til ÍBV

Dagbjört Ýr Ólafsdóttir hefur skrifað undir samning hjá ÍBV í handbolta. Dagbjört er 19 ára hornamaður og kemur til liðsins frá ÍR. Dagbjört hefur spilað með yngri landsliðum Íslands og verður gaman að sjá hana í hvítu á vellinum. ÍBV bíður Dagbjörtu hjartanlega velkomna. (meira…)