Geðlestin í Eyjum

Geðlestin

Í tilefni af Gulum september* ætla landssamtökin Geðhjálp að ferðast um landið og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðheilsu í bland við tónlist og gleði. Geðlestin er heiti verkefnisins en það hefur áður farið um landið en þá var áherslan á börn og ungmenni en núna er ætlunin að hitta sveitarstjórnir, félags- og […]

Þyrlan sótti sjúkling til Eyja

sjukrabill_thyrla_2024

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út síðdegis í dag til að sinna sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum. Að sögn Ásgeirs Erlendssonar, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar var þyrlan kölluð til vegna bráðra veikinda. Hann segir ennfremur í samtali við Eyjafréttir að vegna veðurs hafi ekki verið fært fyrir sjúkraflugvél, en stormur hefur verið í Eyjum síðustu klukkustundirnar. Ásgeir segir að sjúklingurinn […]

Austanhvassviðri eða stormur framundan

Gul Vidv 150924

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veður viðvaranir fyrir Suðurland og miðhálendið. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi á morgun, 16 sep. kl. 12:00 og gildir til kl. 18:00 samdægurs. Í viðvörunarorðum segir: Austan og suaðustan 15-23 m/s, hvassast undir Eyjafjöllum og í Selvogi með vindhhviður að 35-40 m/s. Varasamt ökutækjum, sem viðkvæm eru fyrir vindum. […]

Ný byrjun hjá Vinum í bata

Landakirkja Safnadarh

Vinir í bata er hópur fólks sem hefur tileinkað sér Tólf-sporin sem lífsstíl. Við höfum verið á andlegu ferðalagi með öðru fólki og falið Guði að vera leiðsögumaðurinn. Við höfum fundið að vinna okkar í tólf- sporunum hefur leitt lækningu og bata inn í líf okkar og verið andleg vakning. Við notum vinnubók sem heitir Tólf […]

„Alger ófögnuður”

Bergur Gamur 1 Sept 2024 AR

Í fyrrinótt þegar ísfisktogarinn Bergur VE var á landleið til Vestmannaeyja af Austfjarðamiðum var ákveðið að taka lokahol túrsins á Pétursey. Þegar trollið var síðan tekið upp kom í ljós að því fylgdu hliðar úr gámi sem augljóslega var kominn frá Eimskip. Greint var frá þessu í fjölmiðlum í gær: Fengu gám í trollið – […]

Gul viðvörun á Suðurlandi

Gul Vidv 130924

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir á Suðurlandi sem og Suðausturlandi. Á báðum stöðum tekur viðvörunin gildi á miðnætti og gildir til hádegis á laugardag. Í viðvörunarorðum segir: Norðaustan hvassviðri eða stormur undir Eyjafjöllum, 18-23 m/s og mjög snarpar vindhviður. Varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Veðurhorfur á landinu næstu daga […]

Fengu gám í trollið

bergey_bergur_op

Í morgun fékk ísfisk­tog­ari­nn Berg­ur VE hluta af gám frá Eim­skip í trollið hjá sér. Fréttavefur Morgunblaðsins greindi fyrst frá. Í sam­tali við mbl.is er haft eftir Jóni Val­geirs­syni, skip­stjóra skips­ins, að gám­ur­inn hafi komið í trollið þegar þeir voru að toga upp botn­vörpu af Pét­urs­ey. Fimmtán gámar féllu útbyrðis af Dettifossi, flutningaskipi Eimskip, aðfaranótt […]

Vestmannaeyjahöfn bauð til veislu

Þeim fjölmörgu sem hafa tekið þátt í störfum hafnarinnar í sumar var boðið til veislu í hádeginu í dag. Það hafa fjörtíu og þrír unnið hjá okkur í sumar en því miður áttu ekki allir heimangengt. Boðið var upp á pulled pork borgara með öllu því sem fylgir. Mannauðurinn er ómetanlegur í störfum okkar hjá […]

Urðu af 17 skipakomum í sumar

Lettbatur Skemmtiferdaskip Tvö

Á fundi framkvæmda og hafnarráðs í síðustu viku fór Dóra Björk Gunnarsdóttir, hafnarstjóri yfir þróun í komum skemmtiferðaskipa síðustu 5 árin. Einnig fór hún yfir þau tækifæri og ógnanir sem hún sér fyrir á komandi árum. Í afgreiðslu ráðsins segir að Vestmannaeyjahöfn hafi orðið af tekjum vegna frátafa sökum veðurs og aðstöðuleysis fyrir stærri skip. […]

Vinningshafa vísað frá sölustað

Hann þurfti aðeins að hafa fyrir hlutunum rúmlega sjötugi maðurinn sem var einn með allar tölur réttar í Lottó um síðustu helgi. Hann keypti vinningsmiðann á N1 við Borgartún en lét athuga á öðrum sölustað, nokkrum dögum seinna, hvort vinningur leyndist á miðanum. Þegar Lottókassinn sendi frá sér vinnings-fagnaðarlætin sem alla spilara dreymir um að […]