Að byggja upp atvinnu í Vestmannaeyjum

„Það var alltaf hugmynd okkar Daða að byggja upp atvinnu í Vestmannaeyjum. Verandi í fiski höfðum við fylgst með uppgangi í fiskeldi í Noregi og Færeyjum. Fiskeldi á landi var það eina sem kom til greina og eitt leiddi af öðru. Markaður fyrir lax er í dag sá stærsti og hann er þekktasta varan og […]

Leggja allt kapp á að vinna deildina

Hemmi_hr

Nú eru tvær umferðir eftir í Lengjudeild karla og eru strákarnir staðráðnir í að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu og stefna því á sigur í dag þegar þeir mæta liði Grindavíkur í síðasta heimaleiknum. Eyjafréttir heyrðu í Hermanni Hreiðarssyni, þjálfara meistaraflokks karla. Nú eru tvær umferðir eftir af mótinu og þið í efsta […]

Liðsmenn ÍBV lentu í árekstri

ibv_ruta_24

Meistaraflokkar kvenna í handbolta og fótbolta frá ÍBV voru að ferðast saman í rútu í dag þar sem bæði lið áttu útileiki. Fram kemur í tilkynningu á facebook-síðu ÍBV að þær hafi lent í árekstri á leiðinni heim. Enn fremur segir að sem betur fer sluppu allar vel, einhverjar aumar en annars allar óslasaðar. Haft […]

Saltfiskveisla í Herjólfsbæ stóð undir nafni

„,(Concurso Escuelas de Cocina de Bacalao de Islandia, (CECBI) er heitið á verkefni sem gengur út á að kynna íslenskan saltfisk fyrir matreiðslunemum á Spáni, Ítalíu og Portúgal. Verkefnið er hluti af markaðsstarfi Seafood from Iceland. CECBI hefur verið í mótun frá árinu 2015 og er í dag orðið vel þekkt á meðal nemenda og […]

Landeldi í sátt við náttúru og samfélag

default

Á landi sem ekki var til fyrir rúmum 50 árum er að rísa laxeldisstöð Laxeyjar ehf. í Viðlagafjöru í Vestmannaeyjum. Hugmynd sem hafði verið í vinnslu í nokkur ár  þegar fyrsta skóflustungan var tekin í lok febrúar 2023. Hugmyndin kviknaði hjá þeim Daða Pálssyni og Hallgrími Steinssyni sem nú eru að sjá draum sinn verða […]

Allt um sorpmálin í Eyjum

Kubbur Sorp

Vestmannaeyjabær hefur gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir sorpmál sveitarfélagsins. Sorpmálin heyra undir umhverfis- og skipulagsráð og falla undir umhverfis- og framkvæmdasvið Vestmannaeyjabæjar. Hér að neðan má sjá tilkynningu Vestmannaeyjabæjar. Opnunartími söfnunarstöðvarinnar: Virka daga, frá kl: 10:00 til 18:00. Laugardaga og Sunnudaga frá kl: 11:00 til 16:00 Sími: 456-4166 og 853-6667 Fjórir flokkar heima Með lögum um hringrásarhagkerfi varð […]

Telja tafirnar óásættanlegar

20220306_154436 1

Bæjarráð Vestmannaeyja tók fyrir þær miklu tafir sem orðnar eru á framkvæmdum á svokallaðri Rauðagerðislóð á Boðaslóð, en ekkert hefur verið framkvæmt þar síðan lóðinni var úthlutað. Forsaga málsins er sú að bæjarráð samþykkti í byrjun mars árið 2022 að ganga til samninga við Steina og Olla ehf. um uppbyggingu á reitnum að undangegnu tilboðs- […]

Krónan – Íslenskt grænmeti á bændamarkaði

Hinn vinsæli Bændamarkaður í verslunum Krónunnar um land allt hefst í dag, föstudaginn 6. september, þegar verslanirnar opna dyr sínar, fullar af fjölbreyttu, fersku og ópökkuðu grænmeti beint frá býli íslenskra garðyrkjubænda hvaðanæva að á landinu. Þetta er í áttunda sinn sem Bændamarkaður Krónunnar er haldinn og er óhætt að segja að vinsældir hans meðal viðskiptavina […]

MATEY: Mikið hlegið á opnunarhátíðinni

24 09 04 Matey 0036

Í gær var haldin opnunarhátíð MATEY Seafood Festival í Sagnheimum, Safnahúsinu í Vestmannaeyjum. Viðburðurinn markaði upphaf hátíðarinnar sem fagnar íslenskum sjávarfangi og framúrskarandi matreiðslu. Í ár eru gestakokkarnir allar konur, leiðtogar í matreiðslu og koma víða að úr heiminum. Mun reynast okkur vel í markaðssetningu erlendis Frosti Gíslason, verkefnastjóri Mateyjar var ánægður með hvernig til […]

Áætla að hefja lagfæringar næsta vor

Herj Heimakl

Gönguslóði á Heimakletti er afar illa farinn og er það forgangsatriði að laga hann, að mati starfshóps sem falið var að skoða innviði með tilliti til ferðaþjónustu í Eyjum. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur nú þegar veitt styrk að fjárhæð 11.180.000 til verkefnisins. Styrkir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða miðast við 80% af áætluðum heildarkostnaði verkefnis hverju sinni en […]