Á lúsmýið séns í Eyjar?

Bitvargurinn lúsmý hefur herjað á landann í að verða áratug núna og er orðinn fastagestur hjá fjölmiðlum á sumrin. Mikil umræða myndast um mýið hvert sumar og þá er ekkert haldið aftur af henni á Facebook-hópnum „Lúsmý á Íslandi“ sem er með hátt í sextán þúsund meðlimi. Þar deilir fólk reynslusögum af bitum, úrræðum og […]

Fullkominn dagur á Eyjunni fögru

Hjónaleysin Þorgerður Anna Atladóttir og Svavar Kári Grétarsson gengu í það heilaga 13. júlí í  Landakirkju í Vestmannaeyjum og slógu upp mikilli veislu í Höllinni um kvöldið. Allt gert til að gera helgina sem eftirminnilegasta og einn þáttur var að fá Guðmund Guðmundsson til að mæta með brúðarbílinn eina sanna, Oldsmobile árgerð 1948 sem hann […]

Ljúfur vetur framundan í FÍV

„Árið leggst vel í okkur og ég held að þetta verði ljúfur og krefjandi vetur. Við erum alltaf að vinna með grunnþætti menntunar og höfum verið að vinna mikið með lýðræðið og sjálfbærni en núna verður í byrjun annar áhersla á fjölmenningu og byrjar skólaárið með japanskri þemaviku og fáum hingað gesti frá Japan,“ segir […]

Tilhlökkun að taka nýtt skip í notkun

Sigurbjörg ÁR, nýtt skip Ísfélagsins kom til Hafnafjarðar fyrir viku. Það var Rammi sem tók ákvörðun um smíðina á sínum tíma og var Sigurbjörg hugsuð sem humar- og bolfiskveiðiskip sem átti að sjá starfseminni í Þorlákshöfn fyrir hráefni. Síðan hefur mikið breyst, humarveiðar bannaðar, starfsemin lögð niður í Þorlákshöfn og Rammi hefur sameinast Ísfélagi Vestmannaeyja […]

Karlarnir sungu í kerinu

Fyrir mánuði síðan var eitt þeirra fiskeldiskera út í Viðlagafjöru breytt í hljómleikasal þegar landeldisfyrirtækið Laxey fékk Karlakór Vestmannaeyja til að syngja í því. Sjá má myndband frá söngnum hér fyrir neðan. (meira…)

Tyrkjaránið hefur átt hug hans allan í þrjátíu ár

Adam Nichols er prófessor við Marylandháskólann í Bandaríkjunum en hann var staddur í Vestmannaeyjum í síðustu viku. Hann hefur, ásamt Karli Smára Hreinssyni, íslenskufræðingi, þýtt Reisubók Ólafs Egilssonar, sem er frásögn hins hernumda prests frá því ræningjarnir gengu á land í Vestmannaeyjum, af afdrifum hans í Barbaríinu og hvernig hann komst aftur heim til Eyja. […]

Enginn fór sér að voða og enginn varð fyrir hrekk

Rétt fyrir Þjóðhátíð hittust nokkrir félagar úr Hrekkjalómafélaginu og gerðu sér glaðan dag.   Ásmundur Friðriksson segir það hafi verið ótrúlega skemmtilegt fyrir þá félagana að hittast og rifja upp gamla tíma. „Vökva vináttuna og hlægja mikið saman.”  Hann segir að það hafi verið orðið langt síðan þeir áttu saman kvöldstund. „Þar sem við gáfum lífinu […]

Rekstrarvörudeild Voot færist til Hampiðjan Ísland

Dótturfyrirtæki Hampiðjunnar, Voot ehf., hefur á undanförnum árum vaxið og dafnað eftir kaup Hampiðjunnar á 68% hlut í fyrirtækinu árið 2017.  Voot hefur byggt upp sterka markaðsstöðu í útgerðar- og rekstrarvörum ásamt því að þróa sjóvinnufatalínuna MarWear og því sem fyrirtækið var upphaflega stofnað til – að útvega beitu til línuveiðiskipa. Hampiðjan Ísland, sem er […]

Fannst fyndið að sjá myndir af sjálfri sér í tjöldunum

Halla Tómasdóttir tók við embætti forseta í byrjun mánaðar og var mætt degi síðar, ásamt eiginmanni sínum Birni Skúlasyni á setningu Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum. Hún ákvað að sitt fyrsta verk yrði að mæta á Þjóðhátíð áður en hún áttaði sig á því að 150 ár væru liðin frá fyrstu hátíðinni en segir þau tímamót hafa […]

Gular viðvaranir allvíða

Gul Vidv 300824

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir í flestum landshlutum. M.a á Suðurlandi vegna mikillar rigningar og tekur hún gildi þar 31 ágú. kl. 09:00 og gildir til 1 sep. kl. 06:00 Í viðvörunarorðum fyrir Suðurland segir: Talsverð eða mikil rigning. Búast má við auknu afrennsi og vatnavöxtum í ám og lækjum sem eykur hættu […]