Fékk fyrstu Honduskellinöðruna 12 ára

Darri í Bragganum hefur nóg að gera: Gunnar Darri rekur málningar- og réttingarverkstæðið Braggann og hefur gert í áratugi. Auk þess hefur hann verið umsvifamikill í bílaviðskiptum og hefur verið með umboð fyrir Honda í aldarfjórðung og er enn. „Ég byrjaði með Hondu 1999 fyrir Bernhard ehf. og árið 2002 bættist Peugeot við eftir að […]

Enn ágætis von um að finna pysjur

Pysju Sleppt 2024 TMS

Þegar þessi frétt er skrifuð (kl. 15.10) hafa verið skráðar 3852 pysjur inn í pysjueftirlitið á lundi.is. Á facebook-síðu eftirlitsins segir að þó pysjunum fækki nú dag frá degi, þá hafa verið skráðar um 20-40 pysjur síðustu daga og er því enn ágætis von um að finna pysjur. Það var Rodrigo Martinez Catalan sem tók […]

Það er verst af öllu að þvælast fyrir

asm_fr_ads_23_cr_2

Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps skrifar í skoðun á Vísi um orkumál og skarðan hlut sveitarfélaga þegar kemur að hlutdeild þeirra af  tekjum í orkustarfsemi. Þar er ég algjörlega sammála Haraldi Þór og það er skammarlegt að sveitarfélögin fái litlar sem engar tekjur af orkustarfsemi og mannvirkjum tengdum orkuöflun og flutningi. Þar er […]

Bærinn með ljósleiðara Eyglóar í lokuðu söluferli

ljosleidaralogn_2021

Í lok júlí kom fram í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyja að Míla hafi óskað eftir viðræðum við Vestmannaeyjabæ um kaup á ljósleiðarakerfi Eyglóar. Þar sagði jafnframt að stjórn Eyglóar hafi fundað með Mílu og rætt kaupin auk þess sem stjórn Eyglóar hefur farið yfir hugmyndir um sölu með bæjarráði á vinnufundi. Í niðurstöðu bæjarráðs fól ráðið […]

Traustir kúnnar og 40 ára reynsla

Bílaverkstæði Sigurjóns – alhliða þjónusta „Ég stofnaði fyrirtækið 1. nóvember 1986, Bílaverkstæði Sigurjóns. Darri bróðir kom inn í það eftir eitt ár og Jón Steinar bróðir okkar eftir það og þá  varð til Bílaverkstæðið Bragginn. Ekki man ég hvaða ár það var sem ég fór út úr því og keypti Smurstöð Skeljungs við Græðisbraut. Var […]

Áhugaverður fundur Rannís í ÞV

„Aðsókn fór langt fram úr mínum björtustu vonum og gott fyrir okkur að fá þetta tækifæri til að kynnast þeim möguleikum sem eru í boði hjá Rannís,“ sagði Hörður Baldvinsson, framkvæmdastjóri Þekkingarseturs Vestmannaeyja sem stóð fyrir fundinum sem haldinn var í gær. Um var að ræða kynningarfund þar sem Arnþór Ævarsson, Davíð Þór Lúðvíksson og […]

Aðstoðuðu skútu til hafnar

Skuta 20240826 222615 Opf

Laust fyrir klukkan níu í kvöld kallaði áhöfn skútunnar Venatura eftir aðstoð Lóðsins í Vestmannaeyjum. Venatura er skráður skemmtibátur samkvæmt vefnum Marine Traffic og siglir undir fána Bretlands. Skútan var stödd skammt norður af Heimaey þegar aðstoðarbeiðnin barst. Lóðsinn kom svo með skútuna í togi til Vestmannaeyja á ellefta tímanum í kvöld, og tók Óskar […]

Gosmengunin nær til Vestmannaeyja

„Allar mælingar sýna að þetta eldgos sé það stærsta á svæðinu frá því að jarðhræringarnar hófust haustið 2023. Það eru mælingar sem hafa verið gerðar á hraunbreiðunni hingað til og líkanreikningar sem áætla magn kviku sem fór úr Svartsengi yfir í Sundhnúksgígaröðina þegar eldgos hófst,“ segir á vef Veðurstofunnar um gosið sem hófst á fimmtudagskvöldið. […]

Stuðningsmaður ÍBV með 13 rétta

1x2_fagn-4.png

Íslenskir tipparar byrja vel í getraunum nú þegar enski boltinn er kominn á fullt. Síðastliðinn laugardag voru fimm tipparar með 13 rétta og fær hver í sinn hlut vinning allt frá 700 þúsund krónum og upp í rúmar 900 þúsund krónur.  Tippararnir styðja meðal annars við bakið á FH, ÍBV, Austra og Golfklúbb Vatnsleysustrandar, að […]

ÞAÐ ER SPENNANDI AÐ VERA BRENNANDI

LANDAKIRKJA

Aglow konur hlakka til  að hittast aftur eftir sumarfrí. Fyrsti Aglowfundur  haustsins verður miðvikudagskvöldið  4. september kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Það verður gott að koma saman og við byrjum samveruna með hressingu og svo syngjum við og eigum samfélag saman.  Konur á öllum aldri eru sérstaklega velkomnar.  Við ætlum að fjalla um það hvaða […]